Vísir - 15.01.1981, Síða 2

Vísir - 15.01.1981, Síða 2
2 Hver er frægasti íslend- ingurinn? Gunnar Hámundarson bifvéla- virki Ja, nii veit ég ekki. Ætli þaö sé ekki forsetinn bara, núverandi forseti. Minna Breiöfjörö verkakona Vigdis Finnboga, tvimælalaust. Elinborg Guöjónsdóttir hiismóöir Frægasti? t dag eöa gegnum árin? Ja, ég er nú aö flýta mér svo mikiö aö ná i strætó aö ég má ekki vera aö þvi aö hugsa um það núna. Nei, ég held að ég muni ekki aö nefna neinn i augnablik- inu. örn Pedersen verslunarstjóri Ætli aö sá sem komist hefur i fjöl- miöla flestra þjóöa i heiminum, sé ekki Vigdis Finnbogadóttir. Valur Norödal, vinnúr i Hampiöj- unni Eigum við ekki aö segja að þaö sé gamli Nonni Sigurösson. vtsm Fimmtudagur 15. janúar 1981 „Þelia er ákaflega ffölbreytt slarf” - segir Bjarni Guömundsson, sem hefur verið faslráðinn sem „staðarmaður” að forsetaembættinu að Bessastöðum ,,Það er óhætt að segja að þetta starf sé mjög svo fjölbreytilegt’ ’ sagði Bjarni Guðmundsson, en hann hefur verið ráðinn fastur starfsmaður forsetaem- bættisins að Bessastöðum. ,,Mitt starf hér á staðnum er að sjá um staðinn að þvi leyti að annast umhirðu, þetta er stór eign og mikil vinna hér þótt ekki sé nema bara við að halda lóðinni vel við” sagði Bjarni. — Hann er fæddur i Reykjavik 21. október 1934, einn af fjórum sonum hjónanna önnu Bjarna- dóttur og Guömundar Jónssonar. Eftir hefðbundna skólagöngu lærði Bjarni biívélavirkjun og hefur starfað að þeirri iðn á þriðja áratug. Bjarni lagði áherslu á það að hann væri ekki ráðinn að Bessa- stöðum sem bilstjóri eins og i'ram hefur komið i fréttum. Hann væri staðarmaður og hans verksvið væri fyrst og fremst aö annast daglega umhirðu á staðnum. Hinsvegar leysti hann bilstjóra forsetans af er hann færi i fri. 1 þessu starfi hefði áður verið laus- ráðið fólk, t.d. talsvert um slikt á sumrum, en frá 1. júni hefði hann veriö þar i fullu starfi fyrst laus- ráöinn en siðan fastráöinn frá 1. október. „Eg hef ákaflega gaman af lax- veiðum” sagði Bjarni er við spurðum hann um hvernig hann verði tómstundum sinum. „Ég reyni að fara nokkrum sinnum á sumrin og fer yfirleitt alltaf einu sinni i Flókadalsá og einu sinni i Sæmundará i Skagaíirði, en svo verður að ráðast með hvort það er eitthvað meira. Annars er þetta orðið ákaflega dýrt sport” sagði Bjarni sem sagðist einnig gera mikið af þvi að lesa góðar bækur. gk-. Bjarni Guðmundsson Gr Stundarfriöi 1 Þjóö- leikhúsinu. Siundarfriður ð Dramaien? Fá i'slensk lcikrit hafa á siöustu árum hlotið jafn góöa aðsókn og „Stundar- friöur” eftir Guðmund Steinsson, en leikritiö var sýnt lengi á aöalsviöi Þjóöleikhússins. Nú bendir ýmisiegt til þess aö „Stundarfriöur” veröi færður upp á er- lcndri grund. Þaö munu vera forráöamenn Dramaten í Stokkhólmi, sem sýnt hafa áhuga á aö setja Stundarfriö þar á sviö. Ekki mun endaniega vera frá máiinu gengiö, fyrst og fremst vegna lcikhússtjóraskipta á Dramaten, en allt bendir þó til þess aö af þessu veröi. Þaö er vissulega mikil viöurkenning fyrir fslenska leikritagerö. • Staða Þráins laus Sjónvarpiö augiýsti á dögunum lausa stööu dagskrárgcröarmanns i lista- og skemmtideiid sjónvarpsins. Hér mun vera um aö ræða stööu þá, sem Þráinn Bertels- son hefur gegnt. Þráinn hefur sem kunn- ugt er veriö i leyfi undan- fariö vegna vinnu viö kvikmyndina uni Snorra Sturluson. Auk þess var hann cinn þeirra,sem fékk styrk úr kvikmyndasjóði tilaögera mynd eftirsög- um Guðrúnar Ilelgadótt- ur um Jón Odd og Jón Bjarna, og mun því hafa nóg að starfa í kvik- myndasmiðum á næst- unni. Þráinn Bertelsson SÁA-bankinn? AlbertGuömundsson er nú orðinn formaöur í bankaráöi Ótvegsbanka íslands. Sá banki hcfur átt i ýmsum erfiöleikum undanfarin ár, og eru sumir vongóöir um aö Al- bert geti þar einhverju um brcytt i framtiöinni. Albertvar sem kunnugt er einn af forvigismönn- um hreyfingar meöal Gtvegsbankinn: Albert i' foryst u SAA-manna um stofnun sérstaks sparisjóös, en æöstu yfirvöld banka- máia vildu ekki faliast á að stofnuö yröi enn ein peningastofnunin . og hefur ekki he>TSt, aö nein breyting sé væntanleg á þeirri afstööu. Vmsir veita þvi nú fyrir sér, hvort formennska Al- berts leiöi til þess, aö þeir, sem hugöust stofna SAA-sparisjóðinn, skeili sér i staöinn i Otvegs- bankann og geri hann að sinum. ^ Niðurtalnlngln lifshættuleg? „Stefna ríkisstjórnar- innar stefnir lifshags- munum þjóðarinnar i voöa" segir i fvrirsögn i Alþýöublaöinu og cr haft eftir Vcrslunarráöi ís- lands. Forstööumaöur Þjóö- hagsstofnunar hefur nú upplýst, aö þessi stefna leiði tii 50% verðbólgu á árinu, cn aö án hennar heföi verðbóigan oröið 70%. Ætli þaö sé Ufshætt- an? Framsóknar- rððherrarnlr lá sluðning * Framsóknarmenn i rik- isstjórninni hafa nú feng- iö öflugan stuöning viö kröfur sinar um frekari aðgerðir I cfnahagsmál- unt siöar á þessu ári. Forstööumaöur Þjóö- hag sstofnunar, Ólafur Daviösson, hefur lýst þvi yfir i blaöaviötöium, aö þær aögeröir, sem gripiö var til nú um áramótin og fela m.a. í sér lækkun veröbóta 1. mars, dugi engan veginn til aö ná því marki, scm rikisstjórnin hefur sett sér — þ.e. 40% verðbólgu. llann telur, að veröbólgan verði þvert á móti 50% á árinu. Ráöherrar Framsóknar- flokksins hafa lagt á þaö áherslu allt frá þvi þessar ráöstafanir voru geröar, aö þaö þyrfti rneira til ef ná ætti 40% markinu, og nú hefur Þjóöhagsstofnun staöfest þaö opinberlega. Þar mcð eru Alþýöu- bandalagsmenn scttir í vantla. Þeir veröa annað hvort aö fallast á frekari efnahagsaögeröir eða falia frá markmiöinu um iækkun veröbólgu i 40%. Ólafur Daviösson: styöur fullyröingar Framsóknar- ráðherranna um nauösyn frekari efnahagsaögerða. Jónas Kristjánsson: fær ,vitnisburö i Dagblaöinu oagblaðlð um visi í tíð Jónasar Dagbiaðsmenn halda áfram að sýna málefnum Visis mikinn áhuga i skrifum sinum. i Dagblaðinu i gær voru þeir aö ráöa nýjan rit- stjóra á Visi, og jafn- frarnt að tilkynna hvers konar blaö Visir yröi I framtlðinni. Þar sagði m.a.: „Hreyfing cr íyrir þvi i stjórn VisLs að gera blaöiö aö hreinu ihaldsmálgagni fjármálamanna EINS OG ÞAÐ VAR AÐUR”. Ekki er ástæöa til aö ætla að Dagblaösmenn viti mikið um framtiðina, en hins vegar cru hæg heimatökin hjá þeim aö lýsa þ\í, hvcrnig Vlsir var i ritstjórnartiö Jonas- ar Kristjánssonar sent oröin „einsog þaö var áö- ur” hljóta ab vitna til. Elias Snæland Jónsson, ritstjórnarfulltrúi, skrif- ar.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.