Vísir - 15.01.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 15.01.1981, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 15. janúar 1981 VÍSIR 25 íkvöld Lárus Sveinsson, einleikari kvöldsins, ásamt fjölskyldu sinni. Hilððvarp kiukkan 20.30: Fléttuleikur og trompetkonsert Sinfóniuhljómsveit Islands heldur tónleika i Háskólabiói i kvöld og veröur fyrri hluta þeirra útvarpaó beint. Útvarpað verður flutningi á tveimur verkum, Fléttuleik eftir stjórnanda hljómsveitar- innar, Pál P. Pálsson og Trompetkonsert i Es-dúr eftir Joseph Haydn. Einleikari i siðartalda verk- inu er Lárus trompetleikari. Sveinsson, Siðari hluta tónleikanna verð- ur útvarpaö næstkomandi mánudagskvöld. utvarp Föstudagur 16. janúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn.7.15 Leikfimi. !' 1 i J 7.25 Morgunpóstunnn | 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. J dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorö. Ottó Michelsen I tal ar.Tónleikar. I 8.55 Daglegt mál. Endurt. I þáttur Guðna Kolbeinssonar I frá kvöldinu áður. j 9.00Fréttir. j 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. J 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. J 10.25 Tónleikar Sinfóniuhljóm- • sveitin i Vin leikur Sinfóniu I nr. 4 i e-moll op. 63 eftir I Jeán Sibelius, Lorin Maazel I stj. I 11.00 ,,Mér eru fornu minnin | kær” j 11.30 Morguntónleikar j 12.00 Dagskráin. Tónleikar. | Tilkynningar. | 12.20 Kréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. ■ A frivaklinni Margrét j Guðmundsdottir kynnir J óskalög sjómanna. J 15.00 Innan stokks og utan ■ J 15.30 Tónleikar. Tilkynningar 16.15 , 16.00 F'réttir. Dagskrá. Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar | 17.20 1-agið mitt Heiga P. Stephensen kynnir óskalög ■ barna. I 18.00 Tónleikar Tilkynningar. J 18.45 Veðurfreenir. Daeskrá | 19.00 Fréttir,. Tilkynningar J 19.40 A veltvangi • 20.05 N'vtt undir nálinni I 20.35 Kvöldskammtur 21.00 Tónlist eftir Felix Mendelssohn 21.45 Svipasl um á Suðurlandi. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.' Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: Keisubók Jóns Olafssonar Indiafara 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.45Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 16. jauúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Kréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i landinu i lista- og útgáfu- starfsemi. 20.50 Prúðu leikararnir. Gest- ur i þessum þætti er söng- konan Diana Ross. — Þýöandi Þrándur Thor* oddsen. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Ingvi Hrafn Jónsson og ögmundur Jónasson. ■22.20 Saga af úrsmið. L'horloger de Saint-Paul) Frönsk biómynd fra árinu 1972, byggö á sögu eftir Georges Simenon. Leikstjóri Bertrand Tavernier. Aðalhlutverk Philippe Noiret og Jean Rochefort. — Þegar lög- reglubill staönæmist fyrir utan verslun Michel Descombes ú’rsmiðs, grunar hann strax aösonur sinn sé i vanda staddur, enda kemur i ljós að pilturinn hefur oröið manni að bana. Þyöandi er Þóröur örn Sigurðsson. 00.00 Dagskrárlok. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 3 Okukennsla ökukennsla við yðár hæfi Greiðsla aðeins fyrir tekna lág- markstíma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðuntúla 14, og á af- greiðslu blaðsins Stakkholti 2-4 einnig bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aðan bil?” Mini árg. ’79 til sölu ekinn 26 þús. km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 44663. VW árg. '72, sá besti i Kópavoginum, er til sölu, ef gott tilboð fæst. Uppl. i sima 44899. Áhugamenn um gamla bila. Mercedes Benz 300 árg. ’55, til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. i sima 37186 e. kl. 18. Bronco eigendur Setjum tvöfalda dempara undir Bronco. Allar jeppaviðgerðir. Vagnhjóliö, Vagnhöfða 23, sirni 85825. Mercury Comet árg. ’74, til sölu, gott verð og greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Uppl. i sima 85582. úsbyggjendur , eða þið hinir sem vantar litinn sendiferöabil. Ég á til handa þér Moskvitch ’74 sendiferðabil, mjög fallegan ekinn aðeins ca. 60 þús. km. og aðeins tveir eigendur frá upphafi. Uppl. i sima 37179 milli kl. 19 og 22 á kvöldin. Til sölu nýuppteknar vélar, Chevrolet 283, 350 og Pontiac 350, greiöslukjör. Tökum upp allar geröir bilvéla. Vagnhjóliö, Vagnhöfða 23, simar: 85825 Og 36853. Ford Granada, árg. ’75 tilsölu. Topp-bill, samtals ekinn 115 þús. km. Uppl. i sima 54224. „Sjón er sögu ríkari” Þetta er það nýjasta og vafalaust það besta i smáauglýsingum. Þú kemur með það sem þú þarft að auglýsa og við myndum það, þér að kostnaðarlausu. Myndir eru teknar mánudaga — föstudaga kl. 12-3, á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, og birtist þá auglýsingin með myndinni daginn eftir. Einnig getur þú komið með mynd t.d. af húsinu, bátnum, bilnum eða húsgögnunum. ATH: Verðið er það sama og án mynda. Smáauglýsing i Visi er mynda(r) auglýsing. Fiat 127 árg. ’72 til sölu. Bilaöur girkassi, 4 stk. negld snjódekk 640x13, Sjálfsk. FMX uppgerð. Varahlutir i 320 cub. vél. Uppl. I slma 41602 milli kl. 17 og 22. Antik. Til sölu Ford Fairline 500 árg. ’59, 4ra dyra hardtopp, rafmagnsrúö- ur + sæti. Billinn er aö nokkru leyti sundurtekinn en allir hlutir (orginal) eru til og flestir mjög góðir, en boddý þarfnast lagfær- inga. Góð kjör fyrir þann sem hefur áhuga á að vernda bílinn. Uppl. i sima 52598. Cortina árg. ’74 til sölu strax, I góðu lagi en þarfn- ast viögerðar á silsum og fram- brettum. Selst með afslætti sem nægir fyrir nýjum silsum og við- gerö. Uppl. i sima 44365 milli kl. 19-21 á kvöldin. Bilagrind til sölu. Hálfvirði miðaö viö nýja grind. Uppl. I sima 31131. Ónotuð húdd af Trabant til sölu. Uppl. i sima 54435. Mazda 323 árg. ’79 Silfurgrár, ekinn aðeins 15 þús. km, til sölu. Uppl. i sima 72174. Perkings dieselvél, 4ra strokka, 85 ha., nýuppgerð, til sölu, hentar I allar tegundir jeppa. Einnig góð trilluvél. Verö 15 þús. nkr. Uppl. i sima 92-3561. Datsun disel, 5 gira, árg. ’79, tii sölu. Uppl. i sima 74987 e.kl. 19. Óska eftir að kaupa Lada Sporrt árg. '79 eöa ’80. Uppl. i sima 77688 eða 76277 e.kl.20 Bronco ’73. til sölu góöur bíll, 8 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, Lapp-Lander dekk. Ekinn 54 þús. milur. Uppl. i sima 28263. Ilöfum úrval notaðra varahluta i: Bronco ’72 320 Land Rover diesel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini '75 Saab 99 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’69 Benz diesel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 Skoda Amigo ’78 Voiga ’74 Ford Carpri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 O.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-7, laugardag frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Heda h.f. Skemmuvegi 20, simi 77551. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti I flestar gerðir bila, t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125P ’73 Fiat 128Rally , árg. ’74 Fiat 128Rally, árg. ’74 Cortina ’67 —’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110LAS ’75 Skoda Pardus '75 Benz 220 ’69 Land Róver ’67 Dodge Dart ’71 Hornet '71 Fiat127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW '67 Citroen DS ’73 laugardaga kl. 10 til 3. Opið i' h4deg.inu. Sendum um land allt. , Bilapartasalan, Höföatúni 10, simar 11397 Og 26763. Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.