Vísir - 15.01.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 15.01.1981, Blaðsíða 20
20 VlSIR Fimmtudagur 15. janúar 1981 Juiie GhlstieJ sem tekln verður hér á landi: LEIKA í KVIK' IES OF A SURVIVOR J Frain hcfur komið I fréttum, J aö Julie Christie, sem varft I heimsfræg fyrir leik sinn i kvik- I myndinni ..Darling”, muni I leiaa i breskri kvikmynd, sem | tekin verfturhér á landi á næst- j unni. I I Julie er annars aö leika í i breskri kvikmynd, sem veriö er | aö gera um þessar mundir. Sii j mynd heitir „Memoirs of a j Survivor”. Leikstjóri er David ■ Gladwell, en helstu meðleikarar • Christopher Guard og Leonie ■ Mellinger. j Af öðrum kvikmyndum, sem I I I I I I I I I I I I I I I I I veriðeraðgera i nágrannalönd- um okkar, má nefna enn eina James Bond kvikmynd með Roger Moore. HUn er byggö á sögunni „For Your Eyes Only”, eftir Ian Flemming. John Glen er leikstjóri. Kvikmyndatakan fer fram i Grikklandi, ttalíu og Englandi. Þá er Jim Henson að gera nýja kvikmynd um Prúðuleikarana, og nefnist hún ,,The Great Muppet Caper”. Ein mynd, sem vafalaust verður beðið með nokkurri eftirvæntingu, er „The French Lieutenant’s Woman”, en viö I Leikstjórinn Karel Reisz sést hér ásamt Meryl Streep víð undirbún- I ing á töku atriðis i, „The French Lieutenant’s Woman”. gerö hennar vinna margir I viðurkenndir listamenn. Karel I Reiszer leikstjóri, Meryl Streep I — sem hlaut Oscar fyrir leik I sinn i „Kramer vs. Kramer” — | leikur aðalhlutverkið, og sjálfur | Harold Pinter skrifaði handritið j eftir þekktri skáldsögu John j Fowles. | Milos Forman er um þessar | mundir að ganga frá kvikmynd, . sem gerö er eftir hinni frægu J skáldsögu E.L. Doctorrow J „Ragtime”, en framleiðandi er J Dino De Laurentiis. Meðal • þekktra leikara má nefna James Cagney, þá gömlu kempu, auk þess sem rithöf- undurinn Norman Mailer kemur þar við sögu sem leikari. Þá má nefna að enn ein „Cheech og Chong” mynd er i' burðarliðnum, en þær hafa veriðsýndar við góða aðsókn hér sem annars staðar. Þessi nýja gamanmynd heitir „Cheech and Chong Riding High”. —ESJ. Cmsjón: Elías Snæ- land Jóns- son. I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I I Nú er Þorlákur þreytti enn einn ganginn kominn á f jalir- nar í Kópavogsleikhúsinu. Aðsókn og vinsældum leiksins virðist aldrei ætla að linna# en í kvöld og á laugardag verða sýningar og hef jast þær klukkan 20.30/ bæði kvöld- in. —KÞ. RAGGI-TÖNLIST Á BORGINNI í KVÖLD Hljómsveitin Metal heldur sveitin spila meðal annars tónleika á Hótel Borg i kvöld frumsamda reggae-tónlist, auk klukkan 21. Þar mun hljóm- rokks- og countrylaga. ii^ÞJÓSLEIKHÚSNB Blindisleikur 8. sýning föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Oliver Twist Frumsýning laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15 Miðasala 13.15-20. LEIKFELAG REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Að sjá til þin maður föstudag kl. 20.30 Allra siðasta sinn. Rommi laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. í Austurbæjarbíó laugardag kl. 24.00 Miöasala I Austurbæjarbfói kl. 16-21.30. Simi 11384. Kópavogsleikhúsið Þorlokur þreytti Hinn geysivinsæli gamanleikur Sýndur á ný vegna fjölda áskoranna og óstöðvandi aðsóknar. i kvöld kl. 20.30. Næsta sýning laugardags- kvöld kl. 20.30. Sprenghlægileg skemmtun fyrir qIIq fjölskyíduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 In space no one can hepr you scream. óvætturinn 'Allir sem með kvikmyndum fylgjast þekkja „Alien”-, ein af best sóttu myndum ársins 1979. Hrottalega spennandi og óvenjuleg mynd i alla staði og auk þess mjög skemmtileg, myndin skeður á geimöld án tima eða rúms. Aðalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Wcaver og Yaphet Kotto. islenskir textar. Bönnuðfyrir börnyngrien 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Si’mi 50249 Hörkutólið (TrueGrtt) Hörkuspennandi mynd, sem John Wayne fékk Óskars- verðlaun fyrir að leika i. Sýnd kl. 9. TÓNABÍÓ Simi 31182 HAROLI) ROBBINS’ Spennandi og skemmtileg mynd gerð eftir samnefndri metsölubók Harold Robbins. Leikstjóri: Daniel Petrie Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Robert Duvall, Katherine Ross. Sýnd kl.5 - 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 16 ára. Heimsfræg bráðskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derek, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Isl. texti Hækkað verð LAUGARÁð B I O Sími 32075 XANADU Viðfræg og fjörug mynd fyrir fólk á öllum aldri, sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 7. Á sama tima aðári Thcy couldn’t have celebrated happiei anniversaries if they were married to each othcr. Ellen Alan Burstyn Alda “^amcTÍmc, •\cYt"\car" A iiniveiwi fviue; jHar®’ ^ Technicoioi* Ný bráöfjörug og skemmti- leg bandarisk mynd gerð eft- ir samnefndu leikriti sem sýnt var við miklar vinsældir i Þjóðleikhúsinu fyrir nokkr- um árum. Aðalhlutverkin eru i höndum Urvalsleikar- anna: Alan Alda (sem nú leikur i Spitalalif). og Ellen Burstyn. Islenskur Texti. Sýnd kl. 9 og 11. ^ÆJARBíP —^ Simi50184 Dominique Afar spennandi og dularfull mynd. Aðalhlutverk: Cliff Robertson og Jean Simmons. Sýnd kl. 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.