Vísir - 15.01.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 15.01.1981, Blaðsíða 10
Hrúturinn 21. mars—20. april Þú ættir aö bjóöa heim góöum vinum I kvöld því ailt útlit er fyrir aö þiö eigiö á- nægjulegt kvöld saman. Nautiö 21. april-21. mai Þaö er hætt viö því aö þú takir hiutina alltof bókstaflega I dag. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Ef þú gætir ekki aö þér er hætt viö aö þú eyöir meiru en góöu hófi gegnir. Krabbinn 21. júni—23. júii Vertu ekki uppstökkur þótt á móti blási i dag, þaö kemur betri tiö. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Ef þú ætlar aö ná settu marki veröur þú aö leggja mjög hart aö þér i dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Vinur þinn treystir algerlega á þig I sam- bandi viö lausn ákvcöins vandamáls. Vogin 24. sept —23. okt. ; Láttu ekki niðast á þér aö óþörfu. Faröu I kvikmyndahús i kvöld. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Reyndu aö skapa vinalegt andrúmsloft á vinnustaö, þaö mun bæta ástandiö mikiö. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Vertu ekki of fijótfær i dag þvi í- myndunarafliö gæti hlaupið meö þig I gönur. Steingeitin 22. des.—20. ján. t Margir munu falast eftir aöstoö þinni f dag, reyndu aö sinna sem flestum. Mikils veröur krafist af þér á vinnustaö i dag, reyndu aö gera þitt besta. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Þaö cr ekki vist aö allt fari eins og til var ætlast I dag. Sjáiöi útsýniö! sagöi Trucy hugfanginn. Þú skalt horfa, æ muldraöiDiane.i þessum hristingi skemmist hárgreiöslan r min ~r Þú veröur aldrei^ rikur svona, vinur. Snjóboltar eru ) of venjulegir. y Þú verður aö láta fólkA . hafa eitthvaö óvenjulegt.' (.optnghi c I9’6 Nk ali Dtwwt iium 'k«,il«l RnovtiJ »

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.