Vísir


Vísir - 15.01.1981, Qupperneq 18

Vísir - 15.01.1981, Qupperneq 18
18 mannUl VÍSIR Fimmtudagur 15. janúar 1981 I I I I I I' \ Hýr her- maður Christopher Reeve, virðist nú loks ætla að takast að þvo af sér imynd Supermans. Hann leikur nú í leikriti á Broadway sem ber heitið ,,Fifth of July" og fer þar með hlut- verk uppgjafa her- manns úr Vietnam- striðinu. Hermaöur þessi er ,,hýr", eins og það er kallað, og Chris lætur sig hafa það aó kyssa annan karlmann a sviðinu... Iómar Kagnarsson skemmti viö góöar undirtektir og fór á kostum aö venju. 1 Á herrakvöldi Njaröar Hið árlega herrakvöld Lionsklúbbsins Njarðar var haldið á föstudags- kvöldið sl. í Lækjar- hvammi á Hótel Sögu. Að venjp var margt til skemmtunar auk mál- verkauppboðs, sem flestir bestu listamenn landsins gáfu listaverk til. Lions- klúbburinn Njörður hefur um árabil starfað að líkn- armálum og rennur allur ágóði af herrakvöldinu í liknarsjóð klúbbsins, m.a. til styrktar sjón- og heyrn- arskertum. Meðfylgjandi myndir tólk Ijósmyndari Vísis, Emil Þór Sigurðs- son, á hverrakvöldinu á föstudagskvöldið. Joan Fruth, 26 ára og 48 kiló, litur upp til himnafööurins um leiö og hún rembist viö 110 kílóin, sem nægöu henni til sigurs i sinum fiokki. ANDLITSLYFTINGAR — a meistaramóti bandariskra kvenna i kraftlyftingum Karlmannavigin falla nú hver af ööru og er nú svo komið að varla finnast heilög vé á nokkru sviðii. Jafnvel i þeirri karlmann- legu iþrótt lyftingum hafa konur haslaösér völl og nýlega rákumst við á myndir frá meistaramóti bandariskra kvenna i lyftingum sem haldið var i Culver City i Kaliforniu. Af myndunum að dæma, voru þar mikil átök og sviptingar, sem ekki komu siður fram i andlits- brettum keppenda enda lyftu stúlkurnar margfaldri þyngd sinni og eru tilburöir Skúla okkar Óskarssonar barnaleikur i sam- anburði við fettur hinna banda- risku lyftingakvenna. 1 grein sem fylgdi myndunum kom reyndar fram, aö áhöld hefðu verið um það, hvort keppt væri i andlits- lyftingum eða þyngdarlyftingum. Diana Maione, 19.ára gömul og 57 kiió aö þyngd, rak upp mikiö öskur er hún snaraöi 107 kilóum á bak sér. Ida Lynne Spector, 29 ára og 47 kiló aö þyngd, gnistir tönnum um leiö og hún lyftir 80 kilóum. Einbeitingin leynir sér ekki I svip hinnar 29 ára gömlu Rebeccu Lee Sokol þegar hún lyfti 77 kilóum, en sjálf vegur hún 52 kíló. „Þungt er þaö”, má iesa úr svip hinnar 24 ára gömlu Rachel Silv- erman sem hér lyftir meira en tvöfaldri þyngd sinni, 102 kilóum en sjálf vegur hún 48 kfló.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.