Vísir


Vísir - 15.01.1981, Qupperneq 6

Vísir - 15.01.1981, Qupperneq 6
vísm Fimmtudagur 15. janúar 1981 Tökum i umboðssölu allar gerðir ai skiðmvörum fyrír börn og fullorðna. Seljum einnig hin heimsþekktu skíði, kaupa eða selja, komdu þá til UMBOÐSSALA MEÐ SKÍfíA VÖRUR OG HUÓMFLUTNINGSTÆKI okkar. GRENSÁSVEGI50 108REYKJAVÍK SIMI: 31290 bestu leikmennina sem við get- um teflt fram — að visu vantar Vikingana i hópinn, sagði Hilm- ar Björnsson i viðtali við Visi i gærkvöldi, þegar við spuröum hann, hvort hann væri ánægður með landsliðshópinn. Landsleikirn ir gegn V-Þjóðverjum fara fram i Ham- borg 20. janúar og Lubeck 22. janúar. en daginn eftir verður leikið gegn Dönum i Ribe. — Ég er mjög ánægður með að fá Dani sem mótherja — leikurinn Lugí tapaði Lugi tapaði fyrir Drott 27:30 I fjörugum leik i „Allsvenskan” í gærkvöldi. Hannes Guðmunds- son tók leikinn upp á mynd- segulband og sendir hann film- una heim i dag, þannig að leik- menn Vikings geta séð leikinn i kvöld. —SOS gegn þeim er óvæntur glaðningur sagði Hilmar. — Þetta verður mjög stutt og erfið ferð? — Já, en mjög góð fyrir HM-keppnina i Frakklandi, þar sem margir leikir eru ieiknir á stuttum tima. Endanlegt val eftir leikina gegn Frökkum — llvenær velurðu svo endan iega þá 16 leikmenn,sem fara til Frakklands? — Það verður eftir landsleik- ina gegn Frökkum hér heima i byrjun febrúar. Þá hef ég séð strákana i landsleikjum gegn Frökkum, Dönum og V-Þjóð- verjum. —SOS ■m----------------► BRYNJAR HARÐARSON... nýliði i landsliðshópnum. Skí<3i? KEPPT UM SÆTID I NÝJU EVRÖPUKEPPNINNI - í handknattieik. eftír HM-kepnnina í Frakklandi Eins og hefur komið frani i Visi, þá hefur verið samþykkt tillaga Spánverja og Svia um, að þriðja Evrópukeppnin i handknattleik — borgarkeppni Evrópu, verði tekin upp næsta vetur. Ekki hefur enn verið á- kveðið hvernig lið hér á isiandi geti tryggt sér rétt til að taka þátt i þessari nýju keppni, en eins og i meistarakeppninni og Fram vann Grindavík Fram kom sér vel fyrir i efsta sætinu i 1. deildinni i körfuknattleik karla i gær- kvöldi með sigri yfir Grinda- vik i Hagaskólanum 86:79. Hinn nýi Bandarikjamaöur i liði Grindavikur kom vel út i sinum fyrsta leik — skoraði 34 stig, en hjá Fram skoruðu þeir mest Val Brazy 36, og Simon Ólafsson 29 stig.... —klp— uppseii að verða - á leik Víkings og Lugi Mikil aðsókn virðist ætla að veröa að leik Víkings og Lugi I Laugardalshöllinni á sunnu- dagskvöldið. Er viö könnuöum málið i gærkvöldi fengum við þær upplýsingar, aö enn væri eftir svolitiö að miðum i sæti og eitthvaö af stæöismiöum en það væri ekki mikiö. Forsalan heldur áfram i dag kl. 16 i Fálkanum, Austurveri, Karna- bæ, Laugavegi og Samvinnu- ferðum i Austurstræti... —klp— bikarkeppninili, tekur eitt lið frá hverju landi þátt i keppninni. — Það hefur ekki endanlega verið ákveðið hvernig fyrir- komulagið verður, en forráða- menn 1. deildarfélaganna eru mjög hlynntir þvi, að leikið verði um sætið i þessari nýju keppni, sagði Július Hafstein, formaður HSÍ, i stuttu spjalli við Visi. Július sagði, að allt benti til, að 1. deildarliðin kepptu i tveimur riðlum — og siðan myndi sigurvegarinn úr hvorum riðli keppa um sætið i keppn- inni. — Keppni þessi færi vænt- anlega fram i mars og april, þannig að félögin fengju verk- efni fyrir leikmenn sina á dauða timanum, sem skapast við, að 1. deildarkeppninni hefur verið flýtt vegna þátttöku islands i HM-keppninni i Frakklandi, sagði Július. Þetta fyrirkomulag verður haft i ár, en væntanlega verður það ákveðið á næsta ársþingi HSÍ — á hvern hátt lið frá Is- landi getur tryggt sér rétt til að leika i nýju Evrópukeppninni. Það er vitað, að próttarar eru mjög óánægðir með. að þaö sé keppt um sætið i aukakeppni — þeir telja eðlilegt, aö þeir leiki i keppninni, þar sem þeir hafa tryggt sér silfursætiö i 1. deild- arkeppninni. —SOS Liverpool lagúi City að velli - 1:0 á Maine Roafl i gærkvölúi Harðjaxlinn Ray Kennedy tryggöi Liverpool sigur 1:0 yfir Manchester City á Maine Road i gærkvöldi— i fyrri leik liðanna i undanúrslitum ensku deildarbikarkeppninnar. Kennedy skoraði markið á 81. min. eftir að Terry McDer- mott hafði tekið aukaspyrnu og sent knöttinn laglega til Kennedy, sem sendi knöttinn fram hjá Joe Corrigan, mark- verði City. City liðið lék án þeirra Garry Gow, Tommy Hutchin- son og Bobby McDonald, sem máttu ekki leika meö liöinu, þar sem þeir hafa leikiö meö öörum liöum i keppninni — þaö hafði mikiö aö segja. Þá varöi Ray Clemence, mark- vöröur Liverpool mjög vel — bjargaði Liverpool frá tapi. —SOS. UMSJÓN: Kjartan L. Pálsson og Sigmundur ó. Steinarsson JÓHANNES STEFANSSON... nýliði I landsliöshópnum. Hilmar Björnsson landsliös- þjálfari, hefur valið tvo siöustu leikmennina i landsliðshópinn, sem leikur i V-Þýskalandi og Danmörku. Það eru þeir Gunn- ar Einarsson markvörður úr Haukum og Jóhannes Stefáns- son linumaðurinn sterki úr KR. Landsliðshópurinn, sem er aö mestu byggður upp i kringum leikmenn úr Val, Þrótti og Fram, heldur til V-Þýskalands á mánudaginn. — Eg tel þetta LANDSLDSHðPUR HILMARS Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir fyrir keppnisferð- ina til V-Þýskalands og Dan- merkur: MARKVERÐIR: Jens Einarsson, Tý Einar Þorvarðarson, HK Gunnar Einarsson, Haukum. ADRID LEIKMENN: Axel Axelsson, Fram Ólafur H. Jónsson, Þrótti Bjarni Guðmundsson, Val Páll Ólafsson, Þrótti Brynjar Haröarson, Val Sigurður Sveinsson, Þrótti Steindór Gunnarsson, Val Atii Hilmarsson, Fram Þorbjörn Guðmundsson, Val Stefán Halldórsson, Val Jóhannes Stefánsson, KR. Leikurinn gegn Dðnum ovæntur glaðningur - segir Hilmar Björnsson. landsliðsÞJálfarí. sem valið hefur 14 manna landsliðshóp

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.