Vísir - 07.02.1981, Page 10

Vísir - 07.02.1981, Page 10
10 VÍSIR Laugardagur 7. febrúar 1981 Hruturinn 21. mars—20. april Ef þú ert vakandi gæti borist upp i hend- urnará þér tilboö sem þú getur ekki hafn- aö. Nautið 21. april-21. mai bú skalt koma tillögum þinum að breyttu starfsskipulagi á framfæri viðrétta aðila. Tviburarnir 22. mai—21. iúni bér mun ganga allt i haginn i dag, hvort sem er á vinnustað eða heima við. Krabbinn 21. júni—22. júli bú skalt eyða deginum i faðmi fjölskyld- unnar i dag og bjóða siðan vinum þinum til kvöldverðar. Ljónið 24. júlí—23. ágúst Ef þú ætlast til þess að aðrir hlusti á þig verður þú að hlusta á aðra. Meyjan 24. ágúst—23. sept. betta verður sérstaklega skemmtilegur dagur og þér gengur allt i haginn. Vogin 24. sept —23. okt. bu mátt ekki bregöast þvi trausti sem yfirmenn þinir bera til þin. Drekinn 24. okt,—22. nóv. Leggðu hart að þér i dag, en slappaðu sið- an ærlega af á morgun. Bogmaðurinn 23. nóv.—21. des. Ef þu hefur ekki hemil á málæði þiou er hætt við þvi að til tiðinda dragi. Steingeitin 22. des,—20. jan. bU skaltekki láta hugfallast þótt á móti blási þessa dagana. Vatnsberinn 21,—19. febr bú verður aö vera mun opnari fyrir nýj- ungum en þú hefur verið til þessa. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Vertu á verði fyrir slúöurberum i dag svo þú lendir ekki i vondum málum. komasvona framvið gesti... fyrirutan það, hann glotti... vinir minir eru fúsir til Þá!__I. Rip ég lána þér þessa styttu komi eitthvað fyrir hana þá verð ég gjaldþrota.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.