Vísir - 07.02.1981, Qupperneq 22

Vísir - 07.02.1981, Qupperneq 22
22 Laugardagur 7. febrúar 1981 vísm Styrkir til framhaldsnáms iðnaðarmanna erlendis. Menntamálarábuneytiö veitir styrki til iönaðarmanna, sem stunda nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt í þessu skyni i fjárlögum 1981. Styrkir veröa fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum eöa námslánum úr Lánasjóöi islenskra námsmanna eða öörum sambærilegum styrkjum og/eöa lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, að veita viðbótarstyrki til þeirra er stunda viöurkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkirnirerueingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt að stunda hér á landi. Skal stundað viö viöur- kennda fræöslustofnun og eigi standa skemur en tvo mán- uði.nema um sé aö ræöa námsferö, sem ráðuneytið telur hafa sérstaka þýöingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en skilað hefur veriö vottoröi frá viökomandi fræðslustofnun um aö nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavlk, fyrir 1. mars næstkomandi. Umsóknareyðublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 28. janúar 1981 Aðalfundur Fiskeldis h.f. verður haldinn laugardaginn 21. febr. 1981 að Borgartúni 22/ 3. hæð kl. 13.30 Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins fyrir árið 1980. 3. Lagabreytingar A) Tillaga stjórnar til breytinga á sam- þykktum félagsins um fækkun stjórnar- manna. B) Tillaga frá einum hluthafa sem felur í sér að stjórnarmönnum verði fækkað/ for- maður kjörinn sérstaklega og atkvæðaf jöldi við stjórnarkjör ráði verkef naskiptingu stjórnar. Nánari grein er gerð fyrir þessum tillögum í fréttabréfi. Tillögurnar, skýrsla endurskoðanda og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins 14.-21. febr. 1981. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 4. Ákvörðun um greiðslur til stjórnarmanna og endurskoðenda fyrir störf þeirra á liðnu ári. 5. Onnur mál. Kirkjufé/ag Digranesprestaka/ls Miðsvetrargleði Til fjáröflunar fyrir Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi heldur Kirkjufélag Digranesprestaka 11 s miðsvetrargleði í Félagsheimili Kópavogs (bíósal) sunnudaginn 8. febrúar n.k. kl. 15.30. Þeir sem halda uppi gleðinni verða: Guðmundur Guðjónsson ásamt Sigfúsi Halldórssyni. Sigríður Hannesdóttir ásamt Aage Lorange. Grettir Björnsson. Stefanía Pálsdóttir. Sigríður Magnúsdóttir. Barnakór. Unglingakór. Kvartett. Kynnir verður: Sigurður Grétar Guðmunds- son. Aðgöngumiðar verða seldir í Félagsheimilinu laugardag kl. 14.00-19.00 og sunnudag frá kl. 14.00. Sýnum samstöðu og mætum öll til styrktar góðu málefni NEFNDIN Skrifstofustarf Viljum ráða hið fyrsta skrifstofumann til bókhalds- og endurskoðunarstarfa á aðalskrifstofunni I Reykjavik. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna rikisins. Umsóknum meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf óskast skilaö fyrir 14. febrúar n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. Mannshöfuð veltur eftir gólf inu eins og kraminn, ofþroskaður ávöxtur. Lyftudyr opnast um leið og morðingi með rakhníf sneiðir undurfagurt fórnarlamb sitt í smátt. Vændiskona deyr a flótta undan frænda Dracula sem tætir sundur háls hennar og drekkur blóðið af áfergju. Sjórekið lík rís upp og heggur gamla konu til bana með stálkrók. Þetta eru aðeins örfá dæmi um atriði úr ný jum hryllingsmyndum. Engin tegund kvikmynda er nú eins arðvænleg því hrollvekjurnar draga að sér f leiri áhorfendur en áður þekkist. Félagsfræðíngar, siðgæóispostular og gagnrýnendur ræða þessa þróun af ákafa meðan nýir leikstjórar og leikarar vekja á sér athygli fyrir frammistöðu i hryllingsmyndagerð og framleiðendur og dreifingaraðilar græða á tá og fingri. AF HBYLLINGSMVNDUM O _____ Cindy Hinds leikur fimm ára gamla stúlku sem má þola martraöir og misþyrmingar ú mynd David Cronenberg „The Brood”. HROLLUR A HRYLLING OFAN sem kvikmyndahús sækja eru unglingar. Sumir telja að i bió komist fólk i návigi við dauðann án þess að taka nokkra áhættu. Allur al- menningur lifir rólegu og reglu- bundnu lifi en þrái tilbreytingu frá þvi. Þá er um sitthvað að velja, bilaiþróttir, svifdrekaflug eða að fara i bió. Þar getur hver og einn kannað dirfsku sina, hvort »hann þolir að horfa á skelfileg- ustu atriði kvikmyndanna án þess að æpa eða flissa af taugaveiklun. Jómfrúin lifir en drósin deyr Margir segja þó að ofangreind- ar ágiskanir um ástæður fyrir gifurlegri aðsókn að hryllings- myndum réttlæti engan veginn framleiðslu þeirra. Uppeldis- fræðingar telja sig hvarvetna sjá merki skaðlegra áhrifa aukins of- beldis. i kvikmyndumi Jafnréttis- sinnar benda á þá staðreynd að yfirgnæfandi fjöldi fórnarlamba i hryllingsmyndum eru konur og börn, og að slikt geti aðeins haft neikvæðar afleiðingar. Höfundar kvikmynda tengja nú saman kynlif og ofbeldi i mjög auknum mæli. t kvikmynd John Aðalhetjan i kvikmynd Mario Bava „Shock”, Dora (Daria Nicolodi), á barmi brjálæöis. I navigi viðdauðann En gerviblóði hefur áður verið breytt i gull. Meira en hálf öld er liðin siðan þýska hrollvekjan „Skápur Dr. Caligari” eftir Robert Wiene varð heimsfræg. Þróunin hefur hins vegar orðið sú að gerð hryllingsmynda, sem áður voru aðeins brot af fram- leiðslu stóru kvikmyndaveranna, er nú orðin sannkölluð stóriðja. Hjá sumum stórfyrirtækjum kvikmyndaiðnaðarins i Banda- rikjunum er meira en helmingur nýrra kvikmynda ódýrar hryll- ingsmyndir. Hvers vegna i ósköpunum hafa kvikmyndahúsgestir slikan áhuga á að láta ógna og misbjóða tilfinningum sinum? Þegar svo er spurt er rétt að gera sér grein fyrir þvi að stærstur hluti þeirra Sólveig K. Jóns dóttir skrifar

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.