Vísir - 07.02.1981, Page 24

Vísir - 07.02.1981, Page 24
24 vísm Laugardagur 7. febrúar 1981 ““1 serstok kynningarskír- telnl í Fjalakettlnum - giida á sýníngar á „Lolitu”, Cræna herberginu”. .AiDáborg” og „spegli” Th orstein Bergman fi rægur sænskur i i' í vlsnasdngvarl »»* Kvikmyndaklúbburinn Fjala- kötturinn hefur ákveðið að selja svonefnd kynningarskirteini, sem þeir, er ekki hafa gengið i klúbbinn, eiga kost á að kaupa. Hvert skirteini kostar 50 krónur og gildir fyrir sýningu á f jórum kvikmyndum. Sala þessara skirteina hefst nú um helgina. Þeir sem kaupa þessi kynn- ingarskirteini geta siðan fram- »»« lengt þau út veturinn með þvi að borga 30 krónur i viðbót, og mun það þá gilda fyrir 16 kvikmynd- ir. Samtals geta menn þvi séð 20 kvikmyndir fyrir 80 krónur, sem er aðeins 4 krónur á mynd. Þær fjórar kynningarmyndir, sem boðið er uppá, eru ekki af lakara taginu: „Spegill” eftir Andrei Tarkovsky (5. 7 og 8. febrúar), „Alphaborg” eftir 1 Jean-Luc Godard (12, 14, 15. | febrúar), „Lolita” eftir Stanley . Kubrick (19, 21, 22. febrúar) og I „Græna herbergið” (22. 28. | febrúar og 1. mars), en þetta er nýjasta kvikmynd hans. Þetta eru allt þekktir leik- I stjórar og flestir islenskum bió- gestum að góðu kunnir. Tarkovsky er t.d. án efa at- i hyglisverðasti kvikmyndaleik- stjóri Rússa um þessar mundir | og fer i ýmsu aðrar slóðir en i stjórnvöldum þar eystra þykir ' góð latina. Þessa ber nýjasta | kvikmynd hans, „The Stalker” i að sögn greinilegt vitni, en hún ■ hefur vakið mikla athygli viða á | vesturlöndum að undanförnu. i Fastir sýningartimar Fjala ■ kattarins eru á fimmtudögum | kl. 20, laugardögum kl. 13 og . sunnudögum kl. 19 og 22. Sýn- I ingar fara fram i Tjarnarbió. J - heldur brenna tónieika hériendis Umsjdn: Elias Snæland Svipmynd úr „Lolitu”, sem er ein af fjórum kynningarmyndum Jónsson. . Fjalakattarins. ---1 J Sænski visnasöngvarinn Thor- stein Bergman heldur tónleika i Norræna húsinu I dag, aðra á Akureyri á mánudag og siðan á Akranesi á miðvikudag en hérlendis dvelur hann i boði Norræna hússins og Fræðslusam- bands Aiþýðu. Thorstein Bergman hefur um árabil notið mikilla vinsælda i Sviþjóð fyrir söng sinn og flutn- ing, en hann hefur meðal annars sungið lög við ljóð skálda, eins og Dan Andersons, Nils Ferlin og Emil Hagström. auk eigin laga og ljóða. Visnasöngvarinn Bergman er fæddur 1942 á Harnösan sem er litill bær norðarlega i Sviþjóð á strönd Eystrasalts. Hann lærði að handleika gitar þegar á barns- aldri og mun snemma hafa feng- ist við kvæðasöng. Þetta mun þó að mestu hafa veriö tómstunda- gaman fram til 1965, þegar örlög- in höguðu þvi svo til að hann kom fram i sjónvarpsþætti. Þar tókst honum vel upp, svo vel að honum bauðst tækifæri til að gefa út hljómplötu. Sú plata hafnaði ofar- lega á sænska vinsældarlistanum og Thorstein Bergman gerðist kvæðasöngvari að atvinnu. Ari siðar gaf Bergman út hljómplötu með kvæðum eftir Dan Anderson. Af lögum þeirrar plötu voru 5 eftir Bergman sjálf- an, en einmitt þessi plata hefur notið hvað mestra vinsælda af hljómplötum Bergmans. En Thorstein Bergman er fleira til lista lagt en að semja lög og syngja. Hann yrkir lika og hefur gefib út eina ljóðabók. Hin siðari ár hefur hann að mestu sungið eigin kvæði, þegar hann hefur komið fram. Sjálfur segist hann lita á yrkingar og tónsmiðar sem aðalstarf sitt, en lifsframfæri sitt hefur hann hins vegar af söngn- um. Þess má geta að hljómplötur hans munu vera um fimmtán að tölu. Eins og áður sagði erp skáldin Andersen, Ferlin og Hagström, Thorstein Bergman mjög hug- leikin. Yrkisefni Andersons eru einkum lifið og tilveran, og þótt hann ætti stutta æfi, ferðaðist hann mikið og samdi kvæði, sem enn i dag halda nafni hans á lofti. Ferlin söngvarinn og skáldiö orti um hinar dökku hliðar mannlifs- ins, sem hann kannski þekkti af eigin raun, enda barðist hann i bökkum lengst framan ai' ævi sinni. Hagström var sveitaskáld, orti um lifið úti á landsbyggðinni á meðan tveir hinir fyrrnefndu einbeittu sér að borgarlifinu. Tónleikarnir i dag hefjast klukkan 15 i Norræna húsinu, á Akureyri verða þeir i Amtsbóka- safninu klukkan 20.30 og á Akra- nesi hefjast þeir klukkan 21 i Fjöl- brautaskólanum. —KÞ ifiÞJÓflLEIKHÚSH Oliver Twist i dag kl. 15 sunnudag kl. 15 Dags hríöar spor i kvöld kl. 20 Könnusteypirinn pólitiski sunnudag kl. 20 Næst siðasta sinn LITLA SVIÐIÐ: Likaminn annað ekki þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. KópQvogsleikhúsið || LAUGARAS AIISTURBÆJARKIll . 1 1 BJO I LEIKFÉLAG RFYKJAVlKUR Rommi i kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 ótemjan 6. sýning sunnudag kl. 20.30. Uppselt. græn kort gilda. 7. sýning fimmtudag kl. 20.30 hvit kort gilda. Ofvitinn þriðjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620. Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-23.00. Simi 11384. Hinn geysivinsæli gamanleikur Þorlokur þreytti Sýning i kvöld ki.20.30. Næsta sýning laug- ardag kl.20.30. Sprenghlægileg skemmtun fyrir ollo fjölskyiduno Miðasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardaga frá kl. 14-20.30. Simi 41985 Ath. hægt er að panta miða allan sólarhring- inn i gegnum sjálfvirk- ann símsvara/ sem tekur við miðapöntun- um. Sími 32075 Olíupallarániö Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostað þig yfir 1000 milljónir punda og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku.” Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Antony Perkins. Isl. texti. Sýnd kl. 5—7 —9 og 11 Bönnuð börnum innan 14 ára. ^ÆMRBiP Sími50184 Sólbruni Hörkuspennandi ný banda- risk litmynd um harðsnúna tryggingarsvikara, með Farrah Fawcett fegurðar- drottningunni frægu, Charles Gordon, Art Carney Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 laugardag (engin sýning kl. 9) Sýnd sunnudg kl. 5 og 9 Barnasýning kl. 3 sunnudag Gleðidagar meö Gög og Gokke Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum, sannsöguleg og kyngimögn- uð, martröð ungs bandarisks háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5 — 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Bragðarefirnir Islenskur texti Bráðskemmtileg kvikmynd með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3 verð kr. 16,00. Tengdapabbarnir ...á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 30/1 Peter Falk er hreint frábær i hlutverki siriu og heldur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góð- um gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Timinn 1/2 Isl. texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 TÓNABÍÓ Simi 31182 Manhattan hefur hlotið verð- laun, sem besta erlenda mynd ársins viða um heim, m.a. iBretlandi, Frakklandi, Danmörku og Italiu. Einnig er þetta best sótta mynd Woo.dy Allen. Leikstjóri: Woody Allen. Aðalhlutverk: Woudy Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 5,7 og 9.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.