Vísir - 07.02.1981, Qupperneq 25

Vísir - 07.02.1981, Qupperneq 25
Laugardagur 7. febrúar 1981 VÍSJM 25 Guðmundur Armann við málverk sitt, Hörgárdalur. Skyldi þetta vera Sigurður Þórir meðeitt oliuverka sinna, frá höfninni i Reykjavik. lengsta málverk á tsiandi? Lengsta málverk á Isiandi? Vinnan - Fólklð - Landið - yflrskrift málverkasýningar sem opnar á að Kjarvalsstdöum í dag Lúðrasvelt Hafnarfjarðar með tðnlelka Lúðrasveit Hafnarfjarðar held- ur tónleika i iþróttahúsinu i Hafn- arfirði á morgun klukkan 16. Sveitin, sem telur 40 hljómfæra- leikara, flytur ýms lúðrasveitar- lög og forleiki. Stjórnandi verður Hans Kloder Fransson og kynnir Steinþór Einarsson. —KÞ Frönsk tónlist frá upphafi aldarinnar - á brlðju Háskóla- tónleikum vetrarins Þriðju Háskólatónleikar vetrarins verða i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut laugar- daginn 7. febrúar 1981 kl. 17.00 Flytjendur eru Manuela Wiesler flautuleikari og Julian Dawson-Lyell pianóleikari Á efnisskránni er frönsk tónlist frá upphafi þessarar aldar og eiga tónverkin það sameiginlegt að vera fyrst og fremst til skemmtunar, bæði flytjendum og áheyrendum. Sumt af tónlistinni mætti flokka sem skemmtitónlist eða kaffihúsatónlist. Flutt verða verk eftir F. Borne, G. Fauré, J. Mouquet, A. Roussel og P.A. Gén- in. Vinnan — Fólkið — Landið nefnist málverkasýning sem I dag verður opnuð að Kjarvalsstöðum. Það eru tveir ungir myndlistar- menn em þar sýna saman oliu- málverk, grafik og teikningar. Eins og yfirskrift sýningarinnar ber með sér, er viðfangsefnið fólkið f landinu við leik og störf i borg og sveit,. Karlar í uppskip- un, kerlingar i verksmiðjum og svo framvegis. Sýningin sem er sölusýning er i Vestursal K jarvalsstaða og stendur til 22. febrúar. //Kynntumst í Prentsmiðj- unni Eddu." Það eru þeir Sigurður Þórir og Guðmundur Ármann, sem eiga verkin á þessari sýningu, sá fyrr- nefndi er Reykvikingur en hinn Akureyringur, að visu aðfluttur. — En hvers vegna eruð þið að sýna saman? ,,Ja, við kynntumst á sinum tima i Prentsmiðjunni Eddu, sem pollar.” segja þeir kumpánar og kima. „Siðan skildu leiðir, en við vissum alltaf hvor af öðrum og vissum, að báðir voru að fást við svipaða hluti. Næsta sem gerðist, var að við hittumst á Akureyri fyrir um það bil tveimur árum, tókum tal saman og útkoman er þessi sýning hér.” Sigurður Þórir og Guðmundur Armann eru báðir lærðir frá Handiða- og myndlistaskóla íslands. Eftir að námi þar lauk héldu báðir til framhaldsnáms, Sigurður til Kaupmannahafnar, Guðmundur til Gautaborgar. Báðir tveir hafa haldið margar sýningar, einka- og samsýningar bæði heima og erlendis og viöast hlotið hinar bestu viðtökur. — Hvernig er það, hafið þið i ykkur og á með myndlistinni einni saman? „Nei, nei, ertu alveg frá þér,” var svarið. „Ég er kennari að aðalstarfi, en hleyp i myndlistina hvenær sem færi gefst,” sagði Sigurður Þórir. „Og ég rek teiknistofu og skiltagerð á Akureyri,” sagði Guðmundur Armann. Myndirnar á sýningunni eru allar fremur nýlegar. Myndir Guömundar eru frá ’79 og ’80 og aðeins örfáar eldri,- en myndir Sigurðar frá árunum ’77 til ’80. Myndir þess fyrrnefnda sýna verksmiðjufólk við vinnu sina i verksmiðjum Gefjunar og Ið unnar á Akureyri, verkamenn við vinnu sina eða i kaffihléum og auk þess eru nokkrar landslags- myndir, þar á meðal ein frá Hörgárdalnum sem er hvorki meira né minna en 8 metra löng. — Er þetta lengsta mynd á tslandi? „Ja, ég veit það nú ekki, en ég gæti best trúað þvi,” sagði Guð- mundur. Myndir Sigurðar sýna verka- menn við vinnu sina á götum Reykjavikur, við Höfnina og inná vinnustöðum ýmiss konar. — Eruð þið vongóðir með undir tektir. „Ja, verður maður ekki að vera það,” svöruðu þeir og nú var haldið áfram að hengja upp, þvi stuttur timi var til stefnu. —KÞ IBORGAR SMIÐJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útvagtbankahútlnu auataal I Kópavogi) Börnin (The children) Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöð- um samtimis i New York við metaðsókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Garnett islenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Bær dýranna Bráðskemmtileg teiknimynd eftir hinni heimsfrægu sögu George Orwell „Animal Farm”. Sýnd kl. 3 sunnudag. A Bílbeltin hafa bjargað i|as"“" Stórkostleg og mjög vel leik- in itölsk-amerisk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem viða hefur valdið upp- námi vegna auglýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh og Matthew Barry. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sími50249 Flakkararnir (The Wanderers) Myndin, sem vikuritið News- week kallar Grease með hnúajárnum. Leikstjóri: Philip Kaufman. Aðalhlutverk: Ken Wahl, John Freidrich, Tony Kalem. Sýnd kl. 9. 1 dag og á morgun sunnudag. I lausu lofti Bráðskemmtileg gaman- mynd sýnd i dag og sunnu- dag kl. 5 Siðasta sinn. Kosningaveislan Sýnd sunnudag kl. 7 Marko Polo Bráðskemmtileg teiknimynd sýnd sunnudag kl. 3. Q 19 OOO KVIKMYNDHÁTÍÐ 1981. Laugardagur 7. febrúar Stjórnandinn eftir A Wajda. Nýjasta mynd pólska snillings- ins. Margföld verðlaunamynd. Meðal leikenda John Gielgud og HASKOUBIÚ snn. 22/VO Stund fyrir stríö Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striðsskip heims. Háskólabió hefur tekiö i notkun DOLBY STEREO hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin ■ Sheen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 i dag og 3, 5, 7 og 9 sunnudag. Hækkað verð. Marathon man Hin geysivinsæla mynd með Dustin Hoffman og Laurens Oliver Endursýnd i dag kl. 2.30 Bönnuð börnum. Kristyna Janda (stúlkan úr Marmaramanninum). Sýnd kl. 5.10, 7.00, 9.00, 11.00 CHA — CHA. Hörku rokkmynd með Ninu Hagen og Lene Lovich Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Johnny Larsen eftir Morten Arnfred. Athyglisverð dönsk kvikmynd, margverðlaunuð i heimalandi sinu. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10. Solo Sunny eftir-Konrad Wolf. Ný austurþýsk mynd um lif dægurlagastjörnu. Renate Krössner hlaut verðlaun fyrir leik sinn i aðalhlutverki. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05. Hversvegna Alexandria: eftir Youssef Chahine. Mjög sérstæð og litrik kvik- mynd frá Egyptalandi. Hlaut Silfurbjörninn i Berlin ’79. Sýnd kl. 9.00 og 11.10. Dekurbörn eftir Bertrand Tavernier. Frönsk mynd með úrvalsleikur- unum Michel Piccoli og Christ- ine Pascal. Sýnd kl. 9.05 og 11.00. Sunnudagur 8. febrúar. Buster Keaton (1) . Skyldur gestrisninn- ar (Our Hospitality). Fyrsta myndin af átta sem sýndar verða eftir hinn óvið- jafnanlega gamanleikara og snilling þöglu myndanna, Bust- er Keaton. Aukamynd: Drauga- húsið. Sýnd kl. 14.30, 5.00, 7.00. CHA CHA. Hörku rokkmynd með Ninu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. Perceval frá Wales eftir Eric Rohmer. Ný frönsk mynd eftir höfund Greifafrúarinnar,sem sýnd var i sjónvarpinu i janúar. Mjög nýstárleg og stilfærð túlkun á riddarasögu frá 12. öld. Sýnd kl. 3.10 og 6.00. XALA eftir Ousmane Sembene. Bráðskemmtileg verðlauna- mynd frá Senegal. Sýnd kl. 3.00 og 5.10. Haustmaraþon eftir Georgy Danelia. Ný sovésk gamanmynd um mann semá erfitt með að velja á milli eiginkonu sinnar og hjá- konu. Hlaut 1. verðlaun i San Se- bastian 1979. Sýnd kl. 7.20, 9.05, 11.05. Buster Keaton (2) . Sherlock Júníor. Með fjörugustu og hugmyqda- rikustu myndum Keatons. Aukamyndir: Nágrannar og Löggur. Sýnd kl. 9.10, 11.10. Johnny Larsen eftir Morten Arnfred. Danmörk '79. Sýnd kl. 9.00 og 11.00.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.