Vísir - 07.02.1981, Page 26

Vísir - 07.02.1981, Page 26
26 VÍSIR Laugárdagur 7.' íebruar 1^81 íkvöld Leikhús Leiklist: ÞjóMeikhiísiö: Oliver Twisti dag og á morgun klukkan 15. Dags hriöar spor i kvöld klukkan 20. Könnusteypirinn pólitiski á morgun klukkan 20. Leikféiag Reykjavikur: Rommii kvöld klukkan 20.30. Grettir i Austurbæjarbiói klukkan 23.30 og Ótemja á morgun klukkan 20.30. AlþýöuleikhUsið: Kóngsdóttirin sem kunni ekki að tala i dag og á morgun klukkan 15. Stjórn- ieysinginn i kvöld klukkan 20.30. Pældiði og Utangarðsmenn á morgun klukkan 20. Breiðholtsleikhúsið: Plútus klukkan 20.30. Leikbrúðuland: Sálin hans Jóns mins á morgun klukkan 15. Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti i kvöld klukkan 20.30. Nemendaleikhús Verslunarskól- ans: Markólfa sýnt i hátiðasal skólans á morgun klukkan 17. Leiklistarsvið Menntaskólans við Sund: Gum og Goo sýnt i skólanum á morgun klukkan 20.30. Herranótt: Ys og þys út af engu i Félagsheimili Seltjarnarness á mogun klukkan 21. Myndlist Galleri Suðurgata 7: Daði Guð- björnsson og Eggert Einarsson sýna málverk, ljósmyndir, bækur og hljómplötur. Norræna húsið: Sýning á mál- verkum og grafikmyndum norska málarans Edvard Munch. 1 kjallara sýnir Helgi Þorgils Frið- jónsson. Ásmundarsalur: Hans Jóhanns- son sýnir fiðlusið. Kjarvalsstaðir: 1 dag opna Guðmundur Ármann og Sigurður Þórir samsýningu i Vestursal. ísviösljósinu Er skrífað fyrir fátæka leikhúsiO ii i « Leikiistarsviö Menniaskólans við Sund setur upp Gum og Goo eftir Brenton Talia, leiklistarsvið Mennta- skólans viðSund frumsýndi ein- þáttunginn Gum og Goo eftir Howard Brenton I gær. Höfundur verksins, Bretinn Howard Brenton, er fæddur i Portsmouth árið 1942. Fyrsta leikrit hans i fullri lengd ,,Re- venge” var frumflutt árið 1969. Sama ár litu einnig dagsins ljós ýmis styttri verk eftir hann meðal annars Gum og Goo. Þessir þættir eiga það sameiginlegt að vera skrifaðir fyrir „fátaska leikhusið” („The Poor Theatre”) það er að segja þaö er reiknað með fáum leikur- um, litlum sem engum sviðs- bUnaði og einfaldri lýsingu. A þessum árum vann Brenton einmitt mikiðmeð sárafátækum farandleikhópum, sem fengust við ýmis konar tilraunastarf- semi til dæmis „Portable The- ater” og „Brighton Combina- tion" og Ur þeim jarðvegi eru þessi verk hans sprottiri. Breton hafa farist svo orðum tilurð Gum og Goo: „Gum og Goo var skrifað i „Brighton Combination” I janúar 1969. Kennararáöstefna bað um svn- ingu. Það voru átta dagar til stefnu. Við veltum fyrir okkur i tvo daga hugmyndum Ur atriði, sem ég hafði skrifaö um litla stúlku oni holu. Ég skrifaði handritiö á næstu tveim dögum. Síðustu fjórir dagarnir fóru i æf- ingar. Leikritið var skapað með tilliti til þess fyrir hverja það var gert (kennarana) hvar (á gólfi skólastofu með tvö stór ljós óg möguleika á myrkvun) og hverjir gátu gert það (tveir strákar, James Carter og ég og eina stepla Katya Benjamin). Ruth Mark leikstýrði. Sam sagt, leikritið var „tailor made”. Svar við beiðni um sýningu, með tilliti til þess hvað var fyrir hendi, þrir leikarar, þrjátiu shillinga sjóður fyrir bolta og þrjár hjólaluktir.” Leikarar i Gum og Goo eru örbrUn Guömu ndsdóttir, Sigriður Anna Asgeirsdóttir og Soffia Gunnarsdóttir, en leik- stjóri er RUnar Gunnarsson. Sýningar verða i skólanum á morgun, þriðjudaginn 10. febrUar., sunnudaginn 15., mánudaginn 16. og þriðjudaginn 17. klukkan 20.30. —KP. 1 Kjarvalssal er sýning á teikn- ingum sænska málarans Carl Fredrik Hill, og á göngum Kjar- valsstaða eru tvær hollenskar farand sýningar,skartgripasýning annars vegar og sýning á grafik- myndum hins vegar. Nýja galleriið: Samsýning tveggja málara. Asgrimssafn: Safnið er opið sunnudag, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 13.30—16.00. Galleri Langbrók: Valgerður Bergsdóttir sýnir teikningar. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnað, keramik og kirkjumuni. Opið 9—18 virka daga og 9—14 um helgar. Galleri Guðmundar: Weissauer sýnir grafik. Matsölustadir Skrinan: Frábær matur af frönskum toga i huggulegu um- hverfi, og ekki skemmir, að auk vinveitinganna, er öllu verði mjög stillt i hóf. Gylfi Ægisson spilar á orgel milli klukkan 19 og 22 fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Iiliðarendi: Góður matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Grillið: Dýr en vandaður mat- sölustaður. Maturinn er frábær og Utsýnið gott. Naustið: Gott matsöluhús, sem býður upp á góðan mat i skemmtilegu umhverfi. Magnús Kjartansson spilar á pianó á fimmtudags- og sunnudagskvöld- um og Ragnhildur Gisladóttir syngur oftlega við undirleik hans. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Kentucky Fried Cliicken: Sér- sviðið eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Ilótel Borg: Ágætur matur á rót- grónum stað i hjarta borgar- innar. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóður staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting og góður matur og ágætis þjón- usta. Homið: Vinsæll staður, bæöi vegna góðrar staðsetningar, og útvals matar. t kjallaranum — Djúpinu eru oft góðar sýningar. Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góður matur. Lauga-ás: Góður matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg:Vel útilátinn góður heim- ilismatur. Verði stillt i hóf. Askur Suðurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Rétt- ina er bæði hægt að taka með sér heim og borða þá á staðnum. Askborgarinn: Hamborgarar af öllum mögulegum gerðum og stærðum. Íþróttir um helgina Laugardagur. Fimleikar: tþróttahús Kennaraháskólans kl. 10.00 (piltar!) og kl. 13.00 (stúlkur) Unglingameistaramót tslands. Blak: Iþróttahús Glerárskóla Akureyri kl. 11.00. Bikarkeppnin. Skautafélag Akureyrar-UMSE. tþróttahúsið Hafralæk kl. 14.00. Bikarkeppni. Bjarmi-IMA. IþróttahUsið Hveragerði kl. 14.00. 2. deild karla. UMFHV-Samhygð. Hlaup: Félagslundur Gaulverjabæ kl. 14.00. Flóahlaup. Skiði: Bláfjöll kl. 13.00. Firmakeppni SKRR. Tveggjabrautakeppni og skfðaganga. (Þjónustuauglýsinga? ] (Smáauglýsingar — "'V' snmplagerð tsssu FélagsprentsmlOlunnar Spitalastig 10 — Simi 11640 V 7 m > Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Verölaunagripir og félagsmerki Fyrir allar tegundir iþrótta, bikar ar, styttur, verðlauna peningar. — Framleiðum félagsmerki. ■o SLOTTSUSTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. i? Magnús E. Baldvinsson Laugavegi g - Reykjavik - Simi 22804 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. - »• ,j„ j. | SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. 0 Ásgeir Halldórsson interRent car rental £ Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVAtíHAUT ia S ?17’ Reykjavik SKElFAN S S. H61S 86915 Vélaleiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Simi 33050 — 10387 Mesta úrvalið. besta þjónustan Við utvegum yður atslatt a bilaleigubilum erlendls. * Dráttarbeisli— Kerrur Smiða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bila, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafinagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. Til sölu Til sölu tekk kojur 185x75, hár barnastóll úr tré, blár gæru kerrupoki, pels no. 38—40, svartur tækifæriskjóll (flauel) no. 36—38, Elan skiði 1,30, og Sony segulbandstæki fyrir opnar spólur. Simi 12267. I barnaherbergið Til sölu sérsmiðaö, 2 rúm, hillur með skápum fyrir ofan, einnig skrifborð og hillur. Allt mjög vel með farið. Uppl. i sima 71672. Til sölu stór borðstofuskápur úr tekk. Einnig gamall svalavagn. Simi 39602. Kafarabúningur með öllu til sölu á hálfviröi (4000). Uppl. i sima 66740. Að Lindarbraut 45, Seltjarnarnesi eru til sölu eítir- taldir hlutir: Málning og máln- ingaráhöld, hillur m/járnum hentugar fyrir bilskúr, föt ný og notuð, búsáhöld o.fl. Rafmagns- áhöld Armatur. National hitunar- ofn nýr. Handlaug 52x70 cm. Is- lensk frimerki 4 blokkir, arkir heilar og margt fleira. Selst allt ódýrt. Til sölu fatalager og fleira. Einnig verslunarinn- rétting. Simi 99-3749. Sala og skipti auglýsa: Seljum þessa viku m.a. Nýleg hjónarúm, veggskápa, hvildar- stóla, uppþvottavélar, Candy þvottavélar, AEG grillofn, einnig nýja 2ja manna svefnsófa. Tökum i umboðssölu, ekkert geymslu- gjald. Opið kl. 12.30-18.30 og laugardaga kl. 10-16. Sala og Skipti, Auðbrekku 63, simi 45366 kvöldsimi 21863. 3 fallegar innihurðir i körmum (gullálmur) til sölu. Uppl. i simum 66816 og 66445 eftir kl. 5. Sny rtikom móða, staiullampi, stakur stóll og kollur með sama áklæði, 2 hátalarar og útvarpsmagnari stereo, útvarpstæki með kassettu i bil og 2 hátalarar til sölu. Uppl. i sima 22036. Oskast keypt Óska eftir að kaupa skermkerru með svuntu. Einnig skeiöklukku. Simi 25408. Stór kæliskápur óskast til kaups, þarf ekki að vera með frystihólfi. Vin- samlega leggiö inn nafn og sima- númer á augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Kæliskápur ’. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Höfum einnig til sölu roccocostóla með áklæði og tilbúna fyrir útsaum. Bólstrun Jens Jónssonar, Vestur- vangi 30, Hafnarfirði, simi 51239. Húsgögn Nýlegt hjónarúm úr furu til sölu, tvö náttborö og dýna fylgja. Uppl. i sima 34567. Antik sófasett til sölu. Upplýsingar i sima 10036. Sófasett og 2 sófaborð, húsbóndastóll og skammel til söiu, selst ódýrt. Simi 76303. Hjónarúm til sölu. Simi 15381. Bólstrun. Klæðum og gerum viö bólstruö húsgögn. Gerum verötilboö yður að kostnaöarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.