Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 27

Vísir - 07.02.1981, Blaðsíða 27
Laugardagur -7. febrúar 1981 vísm 27 Körfuknattleikur: íþrottahiis Hagaskóla kl. 14.00. Úrvalsdeildin. KR-Armann. Kl. 15.00 2. deild Léttir-Bræöur. Kl. 17.30 2. deild Esja-Vestmanna- eyjar. Iþróttaskemman Akureyri kl. 15.00. 1. deild karla. Þór-UMFS. Kl. 16.30 2. deild. Tindastóll-KA. Handknattleikur: Laugardalshöll kl. 14.00. 2. deild karla. ÍR-KA. Kl. 15.50: 1. deild kvenna KR-FH. Kl. 16.15 1. deild kvenna Fram-Vikingur. Kl. 17.15. 2. deild kvenna Armann-HK. IþróttahUsið Hafnarfiröi kl. 14.00. 1. deild karla. Haukar-Fram. Kl. 15.15. 1. deild kvenna. Haukar- Þór. íþróttahUsið Varmá kl. 15.00. 2. deild karla HK-Afturelding. Kl. 16.15. 2. deild kvenna Aftureld- ing-Keflavik. Sunnudagur. Fimleikar: IþrdttahUs Kennaraháskólans kl. 13.00. Unglingameistaramót Islands. Úrslit. Frjálsar iþróttir: KR-heimilið kl. 14.40. Innanfélagsmöt KR i kúluvarpi og stangarstökki. Blak: IþróttahUs Hagaskóla kl. 13.30. 1. deildkvenna. Þróttur-ÍS. Kl. 14.45 1. deild karla. Þróttur-ÍS. Kl. 16.00: 1. deild karla. Fram- Vikingur. Körfukna ttleikur: IþróttahUs Hagaskóla kl. 20.00. Úrvalsdeild Valur-ÍS. tþróttahUsið Keflavik kl. 14.00. 1. deild karla. Keflavik-Grindavik. IþróttahUsið Hafnarfirði kl. 14.00. 2. deild karla. Haukar- Vestmannaeyjar. Handknattleikur: Laugardalshöll. kl. 14.00. 1. deild kvenna. Valur-Þór. Kl. 16.30. 2. deildkvenna. IR-Fylkir. Kl. 20.00. 1. deild karla. KR-Fylkir. Enska knattspyrnan i sjónvarpinu. I þættumum um ensku knatt- spyrnuna kl. 18.55 verða sýndir tveir leikir. West Ham -Preston og Manchester United -Birming- ham. tilkynniiigar Matarbingó hjá Safnaðarfélagi Asprestakalls að Norðurbrún 1, laugard. 14. febrUar n.k. kl. 15. Tólf umferöir spilaöar, glæsilegir matarvinn- ingar ásamt matarboðum á veit- ingahUs. Kvenfélag Bústaðasóknar Heldur aðalfund sinn mánud. 9. febr. kl. 20:30 I Safnaðarheimil- inu. Venjuleg aðalfundarstörf. Þorramatur. Félagskonur fjöl- mennið. Landssamtökin Þroskahjálp Dregið hefur verið I Almannakshappdrætti Þroska- hjálpar fyrir janúar. Upp kom númerið 12168. ósóttir vinningar 1980 eru: febrúar 6036 jUll 8514 apríl 5667 október 7775 Safnaðarfélag Asprestakalls Aðalfundur safnaðarfélags As- prestakalls verður haldinn sunnud. 15 febrúar n.k. að Norðurbrún 1 eftir messuna sem hefst kl. 14. Kaffi og aðalfundar- störf. Miðsvetrargleði Til fjáröflunar fyrir Hjúkrunar- heimili aldraðra i Kópavogi heldur Kirkjufélag Digranes- prestakalls miðsvetrargleði i Félagsheimili Kópavogs (biósal) sunnudaginn 8. febrúar n.k. kl. 15.30. Aðgöngumiðar verða seldir i Félagsheimilinu laugardag kl. 14.00—19.00 og sunnudag frá kl. 14.00. Sýnum samstöðu og mætum öll til styrktar góðu málefni. | í eldlírmrmi i i i ” fðllum ekkl” I I i - segir Axei Axelsson i sem verður í eldiínunni i I HatnarfðrOí j Nei, við föilum ekki — við I ætlum okkurað leggja Hauka að I velli, sagði Axei Axelsson, 1 landsliðsmaður i handknattleik sem ieikur með Fram gegn Haukum I Hafnarfirði kl. 2 í dag — leikurinn hefur mikia þýðingu f falibaráttunni. — Það er alltaf erfitt að leika gegn Hafnarfjarðarliðunum i Hafnarfirði, þar sem þau tapa yfirleitt 80% af stigunum sinum. Það er mikill hugur i herbúöum okkar og við höfum æft mjög vel fyrir þennan leik og reynt að laga varnarleikinn, sem hefur veríð höfuðverkurinn hjá okkur — ásamt markvörsl- unni, sagði Axel. — Hverju spáir þú um leik KR og Fylkis? — Ég reikna með að KR-ingar leggi Fylki að velli, en aö sjálf- sögðu vona ég að leikmenn Fylkis kveðji deildina meö sigri. —sos . Skagfirðingafélag Reykjavík hefur félagsvist kl. 14,00 sunnud. 8. febr. i Drangey félagsheimilinu Siðumúlu 35. Athugið ný keppni byrjar. Allir velkomnir. Fimmti og siðasti fundur Kommúnistasamtakanna til kynningar á nýrri stefnuskrá veröur haldinn mánudaginn 9. frebrúar kl. 20.30 i kaffiteriu Hótel Heklu við Rauðarárstig. Fundarefni er utanrikismál — al- þjóöasamstarf, hermáliö, erlend stóriðja o.fl. — og afstaða kommúnista á þeim vettvangi. Talsmaður Kommúnistasamtak- anna verður Magnús Snædal. Gestur fundarins veröur Einar Karl Haraldsson, ritstjóri Þjóö- viljans. Ahugafólk er hvatt til þess aö mæta stundvíslega og taka þátt i liflegum skoðanaskiptum. íeröalög Dagsferðir sunnudaginn 8. febrúar: 1. kl. 11 f.h. Básendar — Hvals- nes, ennfremur veröur komið við i Helguvík. Fararstjóri: Baldur Sveinsson Verð kr. 70. 2. kl. 13 Skiöaganga I nágrenni Bláfjalla. Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar Verö kr. 40 Farið frá Umferðamiöstööinni austanmegin. Farmiðar við bil. viSTARFERÐIR Sunnud. 8.2. kl. 13 Fjöruganga á Kjalarnesi, létt og góðganga fyriralla fjölskylduna. Verð 40 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.I. vestan- verðu. Mynda- og skemmtikvöld verður þriðjud. 10.2 kl. 20.30 að Freyju- götu 27. Emil Þór sér um kvöldið. Útiví.st (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Stórt sófasett, velmeð farið til sölu. Uppl. i sima 50122. Sófasett á aðeins kr. 4.890, hvildarstólar frá kr. 2.690, simastólar frá kr. 2.190, innskotsborð frá kr. 1.060, einnig úrval af Roccocostólum, barock stólum og Renaisance stólum. Blómakassar, blómasúl- ur, blómastengur og margt fleira. Uppl. i sima 16541. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Foss- vogi. >, Sjónyörp Tökum i umboðssölu notuð sjónvarpstæki. Athugið ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Hljómtæki Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmárkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Pioneer supertuner >il utvarp/segulbandstæki til ;ölu. Ný yfirfarið, sem nýtt. Uppl. sima 42894. Hljóófæri Nýlega 2ja borða orgel með skemmtara til sölu. Uppl. sima 52603 e. kl. 19. Video Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (orginal). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegúlbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upp- lýsingar simi 31133. Radióbær, Armúla 38. Heimilistgki V_______—-------- isskápur til sölu, stærð 1,10x55. Simi 18623. Verslun Bókaútgáfan Rökkur. Útsala á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Afgreiðsl- an, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4-7. Simi 18768. Vetrarvörur Vetrarvörur. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Kerrubarnavagn vel með farinn til sölu. Simi 21501. Vel meðfarinn barnavagn óskast. Uppl. i sima 18746. ,______ 1® sí W Barnagæsla Óska eftir unglingsstúlku til að gæta 5 ára telpu ca. 5 tima á dag, 3—4 daga i viku. Erum á Stóragerðis- svæðinu. Uppl. i sima 33031. Tapaó - f undió Tapast hefur gullhringur með stórum Alexandersteini, einnig gylltur viravirkiskróSs i gullkeðju. Skilvis vinnandi výi- samlega hringi i sima 83810 Fundarlaun. Sumarbústaóir Viljum kaupa sumarbústað með landi, má þarfnast viðgerðar, eða' land undir sumarbústað til leigu eða kaups. Uppl. i sima 27090 frá kl. 9—6 eða 76569 á kvöldin. Vantar þig sumarbústað á lóðina þina? I afmælisgetraun Visis er sumarbústaöur frá Húsasmiðjunni einn af vinning- unum. ERTU ORÐINN ÁSKRIFANDI? Ef ekki þá er siminn 86611. Hreingerningar Gólftennahreinsun ; Hreinsum teppi og húsgögn meö h'áþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaöa vinnu. Ath. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Menn með margra ára starfsreynslu. Uppl.isima 11595millikl. 12 og 13 og e. kl. 19. Þrif, hreingerningaþjónusta. Tek að mér hreingerningar og gólfteppahreinsun á ibúðum, stigagöngum, stofnunum o.fl. með nýrri háþrýsti djúphreinsi- vél. Þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Vanir og vandvirkir menn. Upplýsingar hjá Bjarna i sima 77035. Dýrahald Hestur til sölu, 6 vetra, alþægur. Uppl. i sima 71215. Kettlingar fást og kettlingar óskast. Viö útvegum kettlingum góö heimili. Komiö og skoðið kettlingabúrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, Talsimi 11757. Þjónusta Dyrasimaþjónusta ■ önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasíma. Ger- um tilböðT nýlagnir. Upþl. I sfma 39118. Hárgreiðslustofa Elsu Háteigsvegur 20, simi 29630 Þú ert velkomin til okkar. Vel hirt hár er höfuðprýði. Alltaf næg bilastæði. Húsráðendur Glugga-og hurða þéttingar. Þétt- um opnanlega glugga og hurðir með innfræstum þéttilistum. Sama verð um helgar fyrst um sinn. Pantanir i sima 39150 milli kl. 9 og 18. Bilaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu að Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf Borgartúni 29, simi 19620. ' Múrverk —Flisalagnir —Steypur Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, múrviðgerðir, steypur, nýbyggingar. Skrifum á t«ikning- ar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaöarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Safnarinn Kaupi gamla peningaseðla . i (Landssjóður Islands, telanas- bankinn og Rikissjóður íslands). Aðeins góð eintök. Tilboð sendist augld. Visis, Siðumúla 8, merkt „Staðgreitt 36598”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.