Vísir - 07.02.1981, Side 28

Vísir - 07.02.1981, Side 28
28 VÍSIR Laugardagur 7. fébrúar 1981 ídog íkvöld. útvarp sjónvarp Laugardagur 7. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 bæn.7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.'). Dag- skrd.Morgunorb: Unnur Hallddrsdóttir talar. Tdnleikar. 8.50 Leikfimi. 1 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.50 óskalög sjúklinga. 11.20 Gagn og gaman. 12.00 Dagskrdin. Tónleikar Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- ieikar. 13.45. lþróttir. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 1 vikulokin 15.40 íslenskt niál.Dr. Guörún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb. XVH. 17.20 Or bókaskápnum. 18.00 Söngvar i léttum dúr. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Afmælisdagur”, smá- saga eftir Terjei Vesaas 20.00 Hlööuball. 20.30 Endurtekiö efni: ólafs- vökukvöld. 21.30 Hljómplöturabb. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskéa morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- feröá islandi 1929” 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrarlok. Laugardagur 7. febrúar 16.00 íþróttir Keppni i lyfting- um fatlaöra I sjónvarpssal. Bein útsending. 18.30 Leyndardómurinn Breskur myndaflokkur i sex þáttum fyrir unglinga. Ann- ar þáttur. Efni fyrsta þátt- ar: 1 ensku sveitaþorpi er gömul kirkja. Kvöld nokk- urt er organistinn aö æfa sig og veröur þá var grunsam- legra mannaferöa. Prestur- inn, sem er fyrrverandi rannsóknarlögreglumaöur, tekur aö sér aö komast aö þvi, eftir hverju menn geta veriö aö sælast i kirkjunni. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Bandarlskur 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Annar þáttur 21.40 Æöavarp viö tsafjaröar- djiíp Bresk heimildamynd Ur Survival-myndaflokkn- um um dúntekju og fuglali/ viö Isafjaröardjúp. Þýöandi Jón O. Edwald. Þulur Katrín Arnadóttir. 22.05 Börn á flótta (Flight of the Doves) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1971. Leik- stjóri Ralph Nelson. Aöal- hlutverk Ron Moddy og Dorothy McGuire. Systkinin Finnur og Derval eiga illa ævi hjá stjúpa sinum á Eng- landi. Þau strjúka þvi aö heiman og ráögera aö fara til ömmu sinnar á Irlandi. Þýöandi Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP KL. 22,05: \ írf M FLI DTTfl/ Laugardagsmynd sjónvarpsins að þessu sinni er bandarisk frá árinu 1971 og nefnist „Flight of the Doves” en hefur hlotiö titilinn „Börn á flótta” i islenskri þýö- ingu. Myndin fjallar um systkinin Finn og Derval sem eiga illa æfi hjá stiúpa sinum á Englandi. Þau strjúká þvíað heiman og ráðgera ferðtil ömmusinnará Irlandi. En það er ekki greiðfær leið og fjallar myndin m.a. um ævintýri þeirra. Siónvarp kl. 16.00: íslandsmót fatiaðra „Ég verð með Islandsmót fatlaðra i lyftingum i beinni útsendingu og það tekur mestan hluta iþróttaþáttarins sem hefst kl. 16 en ekki kl. 16.30 eins og venjulega” sagði Bjarni Felixson umsjónarmaður iþróttaþáttar sjónvarpsins i dag. Bjarni kvaðst ekki geta sagt nákvæmlega fyrir um annað efni þáttarins, það yrði að ráðast af þvi hversu langan tima lyftingar fatlaðra tækju. „Ég reikna þó með að sýna viðureign UMFN og KR i Úrvals- deildinni I körfuknattleik og ýmislegt annað smáefni, kem með smá innskot” sagði Bjarni. Atriöi úr myndinni „Börn á flótta”, sem sjónvarpiö sýnir kl. 22.1 kvöld. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 . Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Safnarinn Kaupi gamla peningaseðla (Landsjóður íslands, islands- bankinn og Rikissjóður Islands.) Aðeins góð eintök. Tilboö sendist augld. Visis, Siðumúla 8 merkt „Staðgreitt 36598.” Allt fyrir satnarann hjá Magna. Til að auka íjölbreytnina fyrir safnarann kaupi ég sel og skipti: Frimerki, stimpluð og óstimpluð, gömul póstsend umslög (frá 1960 og eldri), póstkort með/eða án frimerkja, einnig erlend kort ef þau eru gömul. Prjónmerki (félagsmerki, 17. jUni og önnur slík). Peningaseðla og kórónu- mynt, gömul isl. landakort. Skömmtunarseðlar eru lika vin- sælt söfnunarsvið. Innstungubæk- ur og albúm fyrir frimerki i fjöl- breyttu Urvali. MyntalbUm og myntskápar fyrirliggjandi. Verð- listar og annað um frimerki og rr.yntir i miklu Urvali. Hjá Magna, Laugavegi 15, simi 23011. Atvinnaíboði Stýrimann eöa mann vanan neta- veiðum, vantar strax. á 280 lesta netabát. Uppl. i sima 18879. Keflavik. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibUð. Uppl. I sima 92-3857 e. kl. 17. Stúlkur óskast til afgreiðslustaría, nU þegar. Vaktavinna. Lágmarks aldur 20 ára. 'Upplýsingar á staðnum. Klakahöllin, Laugavegi 162. Ráöskona. StUlka á aldrinum 20-30 ára ósk- ast I sveit má hafa með sér barn. Uppl. i sima 38231. Óskúm eftir að ráða konu til saumastarfa, einnig konu til léttra verksmiðjustarfa. Trésmiðjan Meiður, simi 86822. Kona óskast til að hugsa um heimili eldri manns, gegn fæði og hUsnæði. Til- boð sendist augld. Visis, Siöu- mUla 8, fyrir 11. febr. merkt „Reglusemi”. £-\ Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima 16631. Ungur Skoti óskar eftir atvinnu á Islandi, ailt kemur til greina, jafnt til sjávar og sveita. Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega skrifið til: James Cordon 58 Ballerup Terrace East Kilbride C 740NN Strathclyde Scotland/ALBA Ungur reglusamur maður óskar eftir vinnu nU þegar. Margt kemur til greina. Má vera utan Reykjavikur. Uppl. i sima 42132. Ungur maður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23481. 25 ára húsasmiður óskar eftir vinnu helst viö móta- uppslátt eða eitthvaö álika. Hefur unnið sjálfstætt. Uppl. i sima 37179 milli kl. 7—9 á kvöldin. Húsnæói óskast Keflavik Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbuð. Uppl. i sima 92-3857 e. kl. 17. 23 ára reglusamur karlmaður óskar að taka á leigu litla ibUð eða herbergi með aðgangi að eld- hUsi og baði, helst sem næst Miðbænum. Uppl. i sima 35951. Einhleyp regusöm eldri kona óskar eftir ibUö. Uppl. i sima 10654. -/ Okukennsla Ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar ökuskóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, biíhjólakennsla Finnbogi G. Sigurðsson s. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606 — ’ 12488 BMW 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guðjón Andrésson 18387 Galant 1980 Guðlaugur Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 1979 Haukur Arnþórsson 27471 Mazda 1980 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 MagnUs Helgason 66660 Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980 Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893 — 33847 Ford Fairmont 1978 ökukennsla 71895 — 83825 Toyota Crown 1980 Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku skóli ef óskað er. ökukennsk Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Meö breyttri kennslutilhög- un verður ökunámiö ódýrara, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennari. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. _ ’ Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö valiö. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yðár hæfi Greiösla aöeins fyrir tekna lág- markstima, Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari, simi 36407. ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Bilaviðskipti Fiat 125 P station árg. ’80 Til sölu sem nýr Fiat 125 P station árg. ’80. Verð kr. 45 þus. Uppl. i sima 71839 e. kl. 17 laugardag og sunnudag. Chevy 29. Tilboð óskast i Chevrolet árg. 1929. Þarfnast upptekningar. Til sýnis hjá Fjölvirkjanum við Fifu- hvammsveg yfir helgina. Uppl. gefur Gunnar Steíánsson. Hornet 73 módelið. Hornet árg. ’73, sem þarfnast boddý viðgerðar til sölu. Fæst á mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 43219 eftir kl. 7 á kvöldin. Playmoth Duster ’70 til sölu. 318 vél, nýupptekin skipting. Ný- sprautaður, krómfelgur, skoðað- ur ’80.-Gullfallegur og góður utan sem innan. Verð 28 þus. Ath. skipti á ódýrari + peningar. Mætti þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 76253. Til sölu Bens 608 ’68 vélog gangverk i góðu lagi. Einr ig til sölu Land Rover ’66 ódýrl Simi 41895. | i Chervolet Blazer Cheyenne árg ’74 til sölu, sjálfskiptur, 8 cyl. vökva stýri aflbremsur, veltistýri Lapplanderdekk. Fallegur bill skoðaður 1981. Uppl. i sima 26133

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.