Vísir - 07.02.1981, Síða 31
Laugardagur 7. febrúar 1981
Lisiamannalaunum 1981 úthlutað:
Fækkaö um
31 listamann
Listamannalaunum var úthlut- Tóku nefndarmenn fram er út-
að i gær og hlutu að þessu sinni
155 menn listamannalaun, eða 31
færri en i fyrra. Fækkunin varð
öll i lægri flokknum, þar sem i efri
flokknum fjölgaði um fimm lista-
menn.
í efri flokk eru niutiu listamenn *
og hlýtur hver þeirra 6.600 krón-
ur. Sex menn hafa flust upp i efri
flokk og eru það Árni Björnsson,
Einar Hákonarson, Jón Dan, Sig-
urður A. Magnússon, Þuriður
Pálsdóttirog örlygur Sigurðsson.
Fimmtiu og þrir eru i neðri
flokknum og fær hver þeirra 3.300
krónur. Tólf nýir listamenn eru i
neðri flokki, þeir Björgvin Hall-
dórsson, Egill Friðleifsson, Einar
Jóhannesson, Helgi Vilberg,
Hilmar Jónsson, Ingibjörg Páls-
dóttir, Jóhann Björnsson frá
Húsavik, Kjartan Ólafsson, Hoar
Kvam, Sigrún Eldjárn, Snorri
Sigfús Birgisson og Þórður
Tómasson.
Eins og sjá má af þessu varð
Björgvin Halldórsson valinn full-
trúi popptónlistarmanna að þessu
sinni, en það hefur verið
venja Úthlutunarnefndar Lista-
mannalauna undanfarin ár að
skipa einn poppara i neðri flokk-
inn. _____________
hlutun Listamannalauna var lýst
i gær, að ekki hefði rikt einhugur
innan nefndarinnar um val popp-
ara né hvort yfirleitt ætti að
heiðra tónlistarmann með
þessum hætti. Sögðu nefndar-
menn, aö það sýndi best frjáls-
lyndi nefndarinnar að poppari
skyldi hljóta listamannalaun og
jafnframt sýndi það tónlistar-
smekk nefndarmanna að aðeins
einn skuli vera valinn.
Að þessu sinni er enginn leikari
I neöri flokknum og aðeins átta
alls, og enginn arkitekt hlaut
listamannalaun.
Formaður úthlutunarnefndar,
Magnús Þórðarson, tók þaö fram,
að ástæðan fyrir þvi að færri
listamenn hefðu hlotið laun aö
þessu sinni, væri sú, að ráðstöfun-
arfé nefndarinnar færi i raun si-
lækkandi og þvi hefði náðst sam-
komulag í nefndinni um að fækka
þeim sem fengju úthlutun.
I nefndinni eiga sæti Magnús
Þórðarson, formaður, Jón R.
Hjálmarsson, Bessi Jóhanns-
dóttir, sr. Bolli Gústavsson,
Gunnar Stefánsson, Halldór Blön-
dal og Sverrir Hólmarsson.
—ATA
VÍSIR
3)
(Jthlutunarnefnd Listamannalauna. Lengst til vinstri er séra Bolli Gústavsson, þá Sverrir Hólmars-
son, Halidór Blöndal, Magnús Þóröarson, Jón R. Hjálmarsson, Bessi Jóhannesdóttir og Gunnar
Stefánsson. Vfsismynd: EÞS
ivær ríkisverksmlðjur slöðvasi
el vélstjérar fara I verkfali
Ef boðað verkfall vélstjóra
kemur til framkvæmda á mið-
nætti á sunnudag, stöðvast
Aburðarverksmiöja rikisins og
Sementsverksmiðja rikisins.
Kisiliðjan við Mývatn stöðvast
hins vegar ekki, þar sem Vél-
stjórafélag íslands er ekki samn-
ingsaðili þar.
Að sögn Guðmundar Guð-
mundssonar tæknilegs fram-
kvæmdastjóra Sementsverk-
smiðjunnar á Akranesi vinna 6-7
vélstjórar þar og 12 i Áburðar-
verksmiöjunni. Kvaöst Guð-
mundur búast við, aö fulltrúar
Vélstjórafélagsins yrðu kallaðir,
ásamt viðsemjendum sinum til
rikissáttasemjara um helgina.
Yrði freistað þess, að ná sam-
komulagi áðugjsn verkfallið skylli
a- — JSS
verður hætl við kaupin á Þorshalnartogaranum?:
Sérsiök könnun á hvernlg
siaðið var að kaupunuml
„Rikisstjórnin bað Fram-
kvæmdastofnun að skoða hvort
hún teldi að eðlilega hefði verið
staðið að þessum kaupum”, sagði
Steingrimur Hermannsson
sjávarútvegsráðherra, þegar
fréttamaður spurði nýrra tíðinda
af Þórshafnartogaranum, ,,og
þeim breytingum, sem okkur er
sagt að á honum þurfi að gera.
Gangur málsins var sá, að fyrst
mæla þingmenn kjördæmisins
með kaupum, siðan Fram-
kvæmdastofnun og henni er falin
forsjá málsins. Eins og ég sagði i
Annar myndatökudagurinn i
samkeppni Visis, Hans Petersen
hf. og Ljósmyndarafélags íslands
um „skemmtilegustu barna-
myndina” er næsta mánudag.
Eru foreldrar og forráðamenn
barna á aldrinum 6 mánaða til 5
ára hvattir til að fara meö börn
sin á ljósmyndastofur og gera
börnin þátttakendur. Ekki þarf að
panta tima fyrirfram.
Ljósmyndastofurnar, sem til-
kynnt hafa þátttöku eru Effect
ljósmyndir, Litljósmyndir, Ljós-
myndastofa Gunnars Ingimars,
Ljósmyndastofa Þóris, Nýja
myndastofan og Stúdió Guð-
mundar allar i Reykjavik, Leó —
ljósmyndastofa tsafirði, Ljós-
myndastofa Óskars Vestmanna-
eyjum, Ljósmyndastofa Páls og
Norðurmynd Akureyri, Ljós-
myndastofa Péturs Húsavik,
Ljósmyndastofa Suðurlands Sel-
fossi, Ljósmyndastofa Suður-
nesja Keflavik, Myndsmiðjan
Kópavogi og *Stefán Pedersen
Sauöárkróki.
—KÞ
þingi, hlýtur rikisstjórnin að
endurskoða sina afstöðu, ef þessir
aðilar draga tillögur sinar til
baka.
Ég hef ekki haft nein afskipti af
kaupum þessa togara eftir að
Framkvæmdastofnun var falið
þetta mál. Ráðuneytið hefur ekki
með það að gera, hvernig útgerð-
armenn haga sinum kaupum.
Við litum svo á, að Fram-
kvæmdastofnun hafi borið að
fylgjast með hvernig að þessu var
staðið. Við erum ekki með þessu
að ákveða að hætt verði við kaup-
Kvikmyndahátíð '81:
Sýningar á
mynflum
Keatons
Sýningar á myndum Buster
Keaton hjá Kvikmyndahátið hefj-
ast á morgun i Regnboganum.
Það er Raymond Rohauer, fé-
lagi og fyrrum samstarfsmaður
Keatons sem mun fylgja mynd-
unum úr hlaði með litlum for-
mála, en Rohauer vann ómetan-
legt starf i þágu kvikmynda er
hann leitaði uppi verk Keatons og
bjargaði þeim frá skemmdum.
Á morgun mun Rohauer kynna
tvær stuttar myndir, sem nýbúið
er að gera upp og ekki hafa verið
sýndar siðan á framleiðsluári.
Þetta eru myndirnar Fangi nr. 13
frá árinu 1921 og Ástarhreiörið
frá 1923. —KÞ
Yfir 30
árekstrar í
Dorgar-
akstrinum
Yfir þrjátiu árekstrar voru i
umferðinni i Reykjavik i gær.
Slys urðu ekki á mönnum en tjón
á bilum nokkuð i fjölda tilvika.
Mesti annatimi hjá lögreglunni
vegna árekstra var frá um klukk-
an 13-17 en þá áttu 17 árekstrar
sér stað.
in, við erum bara að biðja stofn-
unina að skoða vandlega hvort
eðlilega sé að kaupunum og
breytingunum staðið.
Okkur finnst veröið orðið of hátt,
ég hef áhyggjurvegna staðarins,
að hann geti ekki rekið þetta.
Ég vil taka þaö fram, að ég er
þeirrar skoðunar eftir að hafa
skoðað málið itarlega, að það
vantar fisk og ég held að skikkan-
legur togari væri ekkert vitlaus
fyrir þá,” sagði sjávarútvegsráð-
herra.
SV
Leiðrétting
„Vegna þess munar vinna
Kanadamenn markað af íslend-
ingum”, átti að standa sem svar
Guðjóns ólafssonar við spurningu
fréttamanns um hvort islending-
um tækist að halda óbreyttum
verðmismun á flökum á Banda-
rikjamarkaði, i baksiðufrétt Visis
i gær.
Ein lina féll niður einhvers
staðar i vinnslu blaðsins og gerði
setninguna æði meiningarlitla.
sv
Leiðrétting
Tvær villur slæddust inn i frétt
um atvinnuástand i Grindavik.
Sagt var að Hópsnes hf. ætti hlut i
togaranum á staðnum. Þetta átti
að vera Hraðfrystihús Þórkötlu-
staða hf. Eins skal tekið fram, að
Jón G. Björnsson er formaður
Verkalýðsfélagsins i Grindavik.
Eru viðkomandi beðnir velvirð-
ingar á þessum mistökum.
Aðalfundur
Torfusamiakanna
Aðalfundur Torfusamtakanna
verður haldinn i Norræna húsinu
á morgun klukkan 15.
Á fundinum mun stjórn sam-
takanna gera grein fyrir starfi
þeirra frá siðasta aðalfundi.
Reikningar samtakanna verða
lagðir fram og tillögur stjórnar að
breyttum lögum samtakanna
bornar undir atkvæði. Þá verða
einnig ræddar hugmyndir um
framtiðarskipan mála varðandi
endurbyggingu Bernhöftstorfu,
—KÞ
KOKOSTEPPI
Tegund: MAMBO með
gúmmíbotni
Breidd: 200 cm Litir: Natur
Verð pr. ferm kr. 162
Tegund: PANAMA
Breidd: 200 cm, 100 cm og 70 cm
Litur: Natur
Verð: pr. ferm kr. 148
epcil
Síðumúla 20 - 105 Reykjavik - simi 91-36677
Þar sem tískan byrjar
I
I
I
Vinsamlega sendið mér nýja FREEMANS
pontunarlistann í póstkröfu
Nafn:
heimili:
staður:
Sendist til: FREEMANS of London. Reykjavikurvegi 66.
220 Hafnarfirði.
LONDON