Vísir - 07.02.1981, Qupperneq 32
Laugardagur 7. febrúar 1981
síminnerðóóll
nnBHranHHBHHBni
Veðurspá i
helgarinnar J
Það er útlit fyrir fallegt .
helgarveður, sérstaklega þó á I
morgun, sunnudag. í dag er .
búist við að verði norðvestan |
átt um allt land, él á norðan- ,
verðu og vestanverðu landinu, |
en léttskýjað á suður-suðaust- •
urlandi og sunnan til á Aust- |
fjörðum. Frost verður all mik- ■
ið, um tiu stig fyrir norðan og |
5-10stiga frost á suðurlandi. A ■
morgun er liklegt að verði hæg ■
breytileg átt á vestanverðu I
landinu en á austanverðu |
landinu er liklegt að verði ■
áfram hæg norðvestlæg átt. I
Frost verður um allt land en i
bjart yfir.
Veðriö
hér og
har
Verðrið klukkan 18 i gær:
Akureyri skýjað -r-7, Reykja-
vík skýjað -=-3, Berlin rigning
+ 3, Chicagó léttskýjað -=-3,
Feneyjar heiðskirt +4,
Frankfurt rigning -F5, Nuuk
úrkoma i grennd -^9, London
skýjaö +11, Luxemburgþoku-
móða +5, Las Palmasskýjað
+ 17, Montrcal snjókoma -^7,
New York alskýjað +1, Paris
skýjað +10, Róm heiðskirt
+7, Vin léttskýjað +1, Winni-
peg snjókoma -4-10.
Lokl
seglr
Leikarar munu undirrita nýja
kjarasamninga við rikisút-
varpiö eftir helgina. Þá mun
islensku gísladeilunni væntan-
lega lokið.
Hvaö pýða nýju tlllfigurnar um Blðnduvirkjun?:
„FELA I SÉR 30%
KOSTNABARAUKA”
- segir Kristján Jönsson rafmagnsstjóri
,,Sá virkjunarmöguleiki sem
Páll Pétursson, alþingismaður,
minnist á, er talinn vera 30 pró-
sent eða 23 milljörðum gamalia
króna dýrari en sá kostur, sem
við mælum með”, sagði
Kristján Jónsson, rafmagns-
veitustjóri, er Visir innti hann
eftir þvi hvort sættir gætu tekist
um tillögu er þingmaðurinn
lagði fram i grein i Timanum á
fim mtudaginn.
Greinin hét „Það er unnt að
leysa deiluna um virkjun
Blöndu”. Þar segir Páll, að ráð-
gjafarnefnd iðnaðarráöherra
hafi lagt fram nokkra
virkjunarkosti á fundi á Blöndu-
ósi i siðustu viku og hafi falist
tilslökun i einum þeirra. Að visu
þurfi að verja Galtarárflóa og
Langaflóa til viðbótar þvi, sem
gert væri ráð fyrir i þeim kosti.
„Við kynntum á umræddum
fundi athuganir, sem við höfð-
um gert að beiðni heimamanna
og voru ekki tilboð af okkar
hálfu, á ýmsum tilhögunum sem
höfðu verið athugaðar áður. Þar
var meðal annars kynnt
breytingartillaga við tilhögun
númer eitt, sem gerði ráð fyrir
að stifla til viðbótar af Galtar-
árfióa og Langaflóa til verndar
beitarlandi. Hins vegar leggur
Páll til að miðlunin verði við
Sandárhöfða, eins og gert er ráð
fyrir i tilhögun númer tvö og að
þvi viðbættu verði áðurnefndir
flóarstiflaðir af. Þessi kostur er
um 30 prósent, eða 22 milljörð-
um dýrari en tilhögun númer
eitt, og sögðum við á fundinum á
Blönduósiað þessi tilhögun væri
næsta óhugsandi vegna
kostnaðar.”
— Ef staðið veröur fast á til-
lögum Páls Péturssonar, yrði
Blönduvirkjun þá hagkvæmur
virkjunarkostur eða snúið þið
ykkur þá að virkjun annarra
vatnasvæða?
„Stofnkostnaður hlýtur að
ráða varðandi val á virkjun-
um”, sagði Kristján Jónsson,
jrafmagnsveitustjóri.
— ATA
Margrét Ottósdóttir gefur togaranum nafn föður sins
Vfsismynd: EÞS
Llstamannalaunln:
Deildu um
listamanna-
laun Bjöggal
Sex listamenn færðust
upp i efri flokk Lista-
mannalauna og tólf nýir
listamenn fengu úthlut-
un að þessu sinni. Alls
hljóta 155 listamanna-
laun i ár, en það er 31
listamanni færra en i
fyrra.
Björgvin Halldórsson, söngv-
ari, varð fulltrúi popptónlistar-
manna, en einn poppari á ári hef-
ur hlotið náð fyrir augum Út-
hlutunarnefndar undanfarin ár.
Lýstu nefndarmenn þvi yfir á
fundi með fréttamönnum i gær,
að ekki hefði rikt einhugur innan
nefndarinnar um vai poppara, né
hvort popparar ættu yfirleitt skil-
ið þann heiður að hljóta lista-
mannalaun.
Sjá nánar frétt á blaðsiðu 31.
„Ottó N. Þoriáksson skaltu hetta!”
- Nýi stálvlkurtogarinn skírður í dag og sjósettur í morgun
„Ég skýri þig hér meö OTTÖ N.
ÞORLAKSSON”, sagði Margrét
Ottósdóttir, er hún gaf nýja
BÚR-togaranum nafn föður sins i
gær. Ottó N. Þorláksson var, svo
sem menn muna, fyrsti forseti Al-
þýðusainbands islands.
Bæjarútgerðartogarinn er
smiðaðurhjá Stálvikh.f. i Garða-
bæ og hefur hann alfarið verið
hannaður af islenskum tækni-
fræðingum hjá Stálvik undir
stjórn og handleiðslu Sigurðar
Ingvasonar.
Skipið er 499 brúttórúmlestir á
stærð, 57 metra langt og með 660
rúmmetra lestarrými. Kaupverð
togarans nemur um fimmtiu
milljónum nýkróna.
Ottó N. Þorláksson var sjósett-
ur hjá Stálvik i morgun og verður
siglt með hann tii Hafnarfjarðar
þar sem lokið verður við frágang
ogprófanir. Vonast er til að skipið
geti haldið til veiða i næsta mán-
uði. —ATA
...næst SUZUKL.og svo bústaðurin
Getraunaseðillinn á
-v J&s bls. 2
>«SK
Dregiö i næsta mánuði
£££ visir
Sími 86611
Dregiö 29. mai n.k.