Vísir - 12.03.1981, Blaðsíða 18

Vísir - 12.03.1981, Blaðsíða 18
íslenskt sjónvarps- ljósinu i sænska sjón- efni verður mjög i sviðs- varpinu annað kvöld en þá verður sýndur sér- stakur þáttur um Rúnar Gunnarsson dagskrár- gerðarmann og vinnu hans hjá islenska sjón- varpinu og auk þess verður Brimklóar- þátturinn sýndur i heild, en sá þáttur var á dagskrá islenska sjónvarpsins á 50 ára afmæli útvarpsins i desember s.l. — Þaö má segja aö þetta verði islenskt kvölden þetta efni verður sýnt í þættinum „Fönster mod TV”, sem er vinsæll þáttur i sænska sjönvarpinu og sýndur á besta sýningartíma þ.e. á föstu- dagskvöldum”, — sagði RUnar Gunnarsson er við spjölluöum við J t sænska þættinum „Fönster hann i tilefni af þessu. J inod TV” verður m.a. viðtal viö Rúnar sagöi að stjörnandi og I Rúnar Gunnarsson og fylgst framleiðandi þessa þáttar hefðu I meö störfum hans við dagskrár- verið á ferð hér nýverið og heföu I gerö hjá islenska sjónvarpinu. m.a. verið viðstaddir útsendingu | (Visismynd GVA). á fyrsta þættinum i „Söngva- L_________■____________M________________________■_______ Föstudaginn 6. febrúar s.l. var i sænska sjónvarpinu sýnd upptaka á fjórum lögum úr fyrsta þætti „Söngvakeppni sjónvarpsins,” þ.á.ni. sigurlagið „Af litlum neista”sem Pálmi Gunnarsson söng. (Vis- ismynd: FH). keppni sjónvarpsins”. Föstudag- inn 6. febrúar s.l. voru fjögur lög úr þættinum sýnd i „Fönster mod TV” en það voru „Laugardags- kvöld” sem Helga Möller söng, „Af litlum neista sigurlagið meö Pálma Gunnarssyni, „Vina mundu eftir mér” sem Björgvin Halldórsson söng og svo eitt enn sem Rúnar var beðinn um aö velja sérstaklega en hann kvaöst ekki vilja gefa upp hvaöa lag það var til aö gæta alls hlutleysis. Rúnar sagði að i sænska þætt- inum annað kvöld yrði fjallað um gerð íslenskra sjónvarpsþátta og væri þátturinn þannig unninn, aö fylgst væri meö honum viö vinnu á hinum ýmsu þáttum og fléttað inn i viðtali viö hann um islenskt sjónvarp og dagskrárgerð. Eins og áöur segir veröur þátturinn með hljómsveitinni Brimkló flutt- Þátturinn með hljómsveitinni Brimkló verður sýndur i heild i ur i heild. sænska sjónvarpinu annað kvöld. ISLENSKT KVÖLD f SÆNSKA SJÓNVARPINU - þættir um Rúnar Gunnarsson og Brimkló sýndir annaö kvöld HVAÐ HÖFÐINGJARNIR HAFASTAÐ... — Heldrimannaklúbbur bregdur á leik með starfskröftum í „pútnahúsi” mun Ronald Reagan Bandarík jaf orseti vera meðlimur í klúbbi þessum. 1 grein, sem birt er i breska blaðinu Daily Mail nú um siðustu helgi, er skýrt frá yfirlýsingum forstöðukonunnar Brandy Bald- win og fylgir það sögunni, að mikil skefling hafi gripið um sig meðal ýmissa þekktra fyrir- manna þar vestra enda sé frú Baldwin nú að leggja siðustu hönd á endurminingar sinar sem ætlunin sé að gefa útmeð vorinu. Háskóla- 1 nám ' Kvikmyndastjarnan John Tra- volta hefur nú dregið sig i hlé frá kvikmyndaleik um stundarsakir og hefur hann hafið háskólanám við kvikmyndadeild Columbia háskólans i New York. Travolta situr þar fyrirlestra um gerð kvikmyndahandrita og hyggst hann nýta sér þá þekkingu við framleiðslu og stjórnun kvik- mynda i framtiðinni... Á Gerald Ford I fyrrum I forseti Fyrrverandi forstöðu- kona á einu dýrasta „pútnahúsi" heims< sem staðsetter í San Francisco, hefur skýrt frá tilvist heldrimannaklúbbs, sem átt hefur viðskipti við starfskrafta hússins og Klúbbur sá er hér um ræðir ber heitið „Bóhemaklúbburinn” og auk nafns Reagans má i felags- skrá finna nöfn George Bush varaforseta, Gerald Fords fyrr- um forseta svo og Richard M. Nixons fyrrum forseta, en tekið er skýrt fram i greininni, að ekk- ert bendi til að þeir hafi tekið þátt i þeirri starfsemi klúbbsins, sem tengist umsvifum „pútnahúss- ins”. Þess er getiö, að gestalisti klúbbsins á siðasta ári innihaldi m.a. nöfn Henry Kissingers, Hel- mut Schmidts kanslara Vestur- Þýskalands og Karls Bretaprins. Höfuðstöðvar klúbbsins eru 75 milur norður af San Francisco, á 3000 ekra svæði með sumarhúsum og þangað koma meðlimir klúbbsins og gestir þeirra gjarn- an um helgar til að slappa af. Brandy Baldwin forstöðukona heldur þvi fram að oft og iðulega berist beiðni frá klúbbnum um aö „pútnahúsið” sendi starfskrafta á lokaða fundi i höfuðstöðvunum og að þar sé oft glatt á hjalla. Ronald Reagan forseti George Bush varaforseti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.