Vísir - 12.03.1981, Blaðsíða 3

Vísir - 12.03.1981, Blaðsíða 3
'AV.V.VA^V/.^V^W.V.VAV.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.' ' Fimmtudagur 12. mars 1981 „Þetta var bara gabb” sagði Sveinn Sæmundsson blaðafull- trúi Flugleiða eftir að Fokker flugvél Flug- leiða hafði nauðlent á Reykjavikurflugvelli i gær. Vélin var i áætlunarflugi til Hafnar í Hornafirði, og hafði flog- ið i 20 minútur frá Reykjavik er ljós i mælaborði gaf til kynna að eldur væri laus i öðrum hreyfli vélarinnar. Samstundis var tek- Nauðlendlng á Reykjavíkurflugvelli: Fokkerinn lenti aftur í erfiöleikum! - Sama vélin og lenti í óhappinu yfir Húsavík á dögunum í vandræðum á leið til Hafnar á Hornafirði í gær Fokkerinn kemur inn til lendingar á öðrum hreyflinum. VisimyndirGVA inn straumur af hreyflinum, og vélinni snúið við til Reykjavikur. Þar voru menn i viðbragðs- stöðu þegar vélin kom inn til lend- ingará öðrum hreyfli, en lending- in gekk mjög vel og ekkert vandamál kom upp. Flugstjóri var Ámundi Ólafsson, en farþeg- ar voru 41 talsins. Þetta var sama flugvél og lenti i óhappinu yfir Húsavikurflug- velliá dögunum, en þá bilaöi ann- ar hreyfillinn rétt eftir flugtak og skipta varð um hann og fá nýjan. Það var svo út frá þeim nýja hreyfli sem aðvörunarljósið kviknaði i gær, en flugvirkjar voru ekki lengi að finna út að ekkert var að hreyflinum, heldur var einungis um bilum i að- vörunarljósakerfi að ræða. gk-. FLU Amundi Ólafsson flugstjóri ræöir viö siökkviliösmenn eftir velheppn- aöa lendingu. ;,,.%\w.w.v.v.v.v.váá,.,.,,v.v,v.,.,.v.%w.w.v/.v Viltu flytja út á land? Meleyri h.f. Hvammstanga, sem er vaxandi fyrirtæki i rækju- og fiskvinnslu i ört vaxandi bæ, leitar eftir: Skipstjóra, sem jafnframt er um- ráðamaður yfir 100 tonna bát eða stærri, sem vill setjast hér að. Sameign okkar gæti vel komið til greina, ef áhugi er fyrir hendi, eða samstarf i einhverri annarri mynd. Við munum eftir bestu getu veita okkar aðstoö til þess að viðkomandi geti komið sér vel fyrir hér á staðn- um. Við höfum ástæðu til að ætla, að við getum útvegað öðrum fjölskyldu- meðlimum atvinnu, ef áhugi er á þvi. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, hafi samband við framkvæmdastjóra i vinnusima 95-1390 eða heimasíma 95-1402. MELEYRI HF. Hvammstanga >WVV^WVWVW.W%VWftWWV,AWAVWVVW NTJUNG! snyrti- og hreinlætisvörur not perfumed not coloured just kind Mildar og hreinar vörur án allra óþarfra rL aukaefna. framleiddar úr hreinustu fáanlegum efnumáeinseinfaldanháttog mögulegt er til þess að \V^^^komast hjá notkun f lókinna efnasambanda og sneiða hjá hættu á ertingu. Sérstaklega hannaðar fyrir viðkvæmustu húð. einnig þá er hættir við ofnæmi. ÁN ILMEFNA - ÁN LITAREFNA - AFAR MILDAR AFBRAGÐSGÓÐAR VÖRUR OG ÓDÝRAR Við bjóðum nú: SIMPLE SOAP sem er hrein, ómenguð sápa, sem er svo mild, að hún hæf ir einnig viðkvæmri húðsmábarnsins. Læknarog húðsérf ræðingar í Bretlandi mæla þvi með henni fyrir þá, sem ekki þola venjulega hand- og báðsápu SIMPLE HAND CAfíE sem er hreinn og ómengaður handáburður sem verndar og nærir húðina og heldur henni mjúkri allan daginn og notist sérstaklega eftir allan þvott, en er einnig mjög góður á allan likamann. Ekki f itandi. SIMPLE CLEANSING LOT/ONsem er hreinog ómenguð hreinsimjólk, sem djúphreinsar jafnvel viðkværnustu húð mjög vel án allrar ertingar og hæfir öllum húðgerðum og er ekki fit- andi. S/MPLE MOISTUR/S/NG LOT/ON sem er hreinog ómenguð rakamjólk, þ.e. olíurikur, vatnsblandaður, þunnfljót- andi áburður, sem viðheldur rakajafnvægi húðarinnar og heldur henni mjúkri og sléttri. Hæf ir öllum húðgerðum og er ekki f itandi. S/MPLE SK/N TON/C sem er hreint og ómengað andlitsvatn fyrir allar húðgerðir. S/MPLE GENTLE SHAMPOO sem er hreinn, ómengaður og mjög mildur hárþvottalögur fyrir allar hárgerðir. SIMPLE N/GHT CREAM sem er hreintog ómengað næturkrem, þ.e. feitt næringarkrem fyrir þurra húð. S/MPLE TALC sem er hreintogómengaðtalkumpúðurtilnotaárakaogfitugjarnahúð. - LÍTIÐ INN OG LÍTIÐ Á LAUGAVEGS APOTEK SNYRTIVÖRUDEILD ,Þið eigið alltaf leið um Laugaveginn'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.