Vísir


Vísir - 12.03.1981, Qupperneq 23

Vísir - 12.03.1981, Qupperneq 23
Fimmtudagur 12. mars 1981 23 vtsm dcmarfregnir Jóhann Sveinsson Guörún Lárusdóttir Jóhann Sveinsson cand. mag frá Flögu lést 20. febrúar sl. Hann fæddist 31. janúar 1897 i Hörgár- dal. Foreldrar hans voru Hall- friður Jóhannsdóttir og Sveinn Jóhannsson. Jóhann lauk bú- fræðiprófi frá Hólum 1917, kennaraprófi 1921 og gagnfræða- prófi utan skóla frá Akureyrar- skóla 1924. Lauk stúdentsprófi árið 1927 frá Menntaskólanum i Eeykjavik. Lauk prófi i for- spjallavisindum við Háskóla ís- lands 1928. Árið 1936 lauk hann cand. mag prófi við Háskóla Isl. Tók námskeið i uppeldisfræðum i Danmörku og Þýskalandi. Jó- hann stundaði kennarastörf til ársins 1941, er hann var ráðinn bókavörður við Borgarbókasafnið i Rvik og starfaði þar uns hann lét af störfum fyrir aldurs sakir. Jó- hann kvæntist árið 1959 Sigriði listmálara Sigurðardóttur, en hún lést árið 1971. Jóhann eignaðist tvö börn dóttur og son. útför Jó- hanns fór fram i kyrrþey að ósk hins látna. Guðrún Lárusdóttir lést 4. mars sl. Hún fæddist 17. mars 1895 á Sjónarhóli, Vatnsleysuströnd. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Þórðardóttir og Lárus Pálsson, smáskammtaiæknir frá Arnardrang;i.. Guðrún fluttist ung með foreldrum sinum til Reykja- vikur. Hún stundaði nám i barna- . skólati Kvennaskólanum og siðar i húsmæðraskóla i Danmörku. Hún vann siðan um árabil hjá Landssima Islands. Árið 1921 giftist hún Helga Ingvarssyni, lækni. Þau eignuðust sex börn. Helgi hóf störf sem yfirlæknir á Vifilstaðaspitala og bjuggu þau þar frá 1939-’68, en fluttust siðan til Reykjavikur. Helgi lést i april i fyrra. Guðrún verður jarðsungin frá Dómkirkjunni i dag, 12. mars kl. 13.30. Oddur Oddsson Oddur Oddsson frá Siglunesi lést 3. mars sl. Hann fæddist 22. júli 1894 á Siglunesi. Oddur kvæntist Sigurlaugu Kristjánsdóttur. Odd- ur stundaði smiðar að atvinnu. í fjögur ár var Oddur vitavörður að Sauðanesi. Fjölskyldan fluttist frá Sauðanesi til Reykjavikur. Byggði Oddur nú i félagi við son sinn stórt og vandað ibúðarhús við Norðurbrún 6, Rvik. Þau hjónin eignuðust fjögur börn auk þess ólu þau upp dótturdóttur sina. Sigurlaug og Oddur slitu samvistum. Hann verður jarð- sunginn i dag. 12. mars. afmœH 75áraeridag, 12.marsfrú Marta Guðjónsdóttir, Hörðalandi 24, Reykjavik. Hún tekur á móti gestum i safnaðarheimili Bú- staðakirkju, eftir kl. 20 i kvöld. tilkynningar _ Kvenfélag Breiðholts hefur basar og kaffisölu i safnaðarheimili Bústaðarsóknar sunnud. 15. mars kl. 15.00. Tekið á móti kökum og basarmunum á sama stað kl. 13.00 Allur ágóði af kaffisölunni fer til Breiðholts- kirkju. 1 Sundmót K.R. 1981 Sundmót K.R. 1981 verður haldið i Sundhöll Reykjavikur 18. mars og hefst kl. 20.00. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 200 m fjórsund karla Bikar- sund 2. 100 m skriðsund kvenna Bikarsund 3. 50 m bringusund telpna 12ára og yngri. 4. 200 m skriðsund karla. 5. 100 m flugsund kvenna 6. 50 m skriðsund sveina 12 ára og yngri. 7. 100 m baksund karla 8. 200 m bringusund kvenna. 9. 100 m flugsund karla. 10. 100 m baksund kvenna. 11. 4x100 m skriðsund karla. 12. 4x100 m. bringusund kvenna. Afreksbikar SSl verður veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. Þátttökutilkynningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar Sund- laug Vesturbæjar fyrir 14. mars. Þátttökutilkynningar séu á skráningarkortum, skráningar- gjald er kr. 5.00. Dansklúbbur Heiðars Ástvalds- sonar. Dansæfing laugardaginn 14. mars kl. 21 að Brautarholti 4. Köku- kvöld. Kvenfélag Kópavogs Aðalfundur félagsins verður i félagsheimilinu fimmtud. 12. mars kl. 20.30. Mætið vel. Kvennadeild Slysavarnafélags islands i Rvfk. Aöalfundur verður fimmtud. 12. mars kl. 20 i húsi SVI á Granda- garði. Kosið i stjórn og nefndir, ársreikningar lagðir fram og lög- in rædd. Skemmtiatriði, kaffi. Konur fjölmennið. Stjórnin Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur bingó i Vighólaskóla v/Digranesveg laugardaginn 14. þ.m. kl. 14.00. Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nefndin. Foreldraráðgjöfin Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795 (Barnaverndarráð Islands). Skfðalyftur f Bláfjöllum: Uppl. i simsvara 25166 og 25582 Kvöldsfmaþjónusta SAA: Frá kl. 17-23 alla daga ársins sími 81515. brúökoup feiöalög Borgarfjörður um næstu helgi, góð gisting i Brautartungu, sund- laug, gönguferðir, einnig á skiöum. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifst. Útivistar s. 14606. Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Norður-Sviþjóð, ódýr skiða- og skoðunarferð. útivist Útivistarferðir Sunnud. 15.3. kl. 13. Grimmanfell-Reykjafell, létt fjallganga, eða skiðaganga á sama svæði. Verð 40 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.I vestanverðu. Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Norður-Svfþjóð, ódýr skiða- og skoðunarferð. útivist. Gefin hafa verið saman i hjóna- band i Dómkirkjunni af sr. Þóri Stephensen Irena Erlingsdóttir og Kjartan örn Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 170 Rvk. — Ljósmyndastofa Gunnars Ingi- marss. Suðurveri simi 34852. Nýlega vorugefin saman i hjóna- band Hrafnhildur Sveinsdóttir og Sturlaugur Sturlaugsson. Þau voru gefin saman af séra Tómasi Sveinssyni i Háteigskirkju. — Heimili hjónanna er að Viðimel 52, Rvk. Ljósmynd MATS — Laugavegi 178. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. ' Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. ALTEC Lancing mikrófónar. 'Takmarkaðar birgðir. Þyrill sf. Hverfisgötu 84,simi 29080. Tónlistamenn athugið. Einstakt tækifæri til að eignast góðan 3/8 Premier vibrafón á hálfvirði. Uppl. i sima 10559 i dag og næstu daga. Ekki missir sá, er fyrstur fær. Sportmarkaðúrinn Grensásvegi 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-' tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við, allra hæfi. Verið velkomin. Opið Til sölu 225 litra Ignis isskápur með sér frystihólfi Uppl. i sima 30616. Fatahengi og harðviðalistar. Málarabúðin, Vesturgötu 21, simi 21600. Heimilisorgel (skemmtarar) i úrvali. Verð og gæði við allra hæfi. Hammond, Welson og amerisk Kimbru pianó, úrvalið er hjá okk- ur • Áratuga reynsla tryggir viðskiptin. Hljóðfæraversiunin Rin, Frakkastig 16, simi 17692. Tækifæri: Sony SL 8080 myndsegulbands- tæki. Afsláttarverð sem stendur i viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.- Myndþjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf. Brautarholti 2, simar 27192 og 27133. Hljómtgki m°,coo Binatone Mark II President' sambyggt, plötuspilari, útvarp og segulband ásamt 2 hátölurum til sölu, nýtt tæki sem selst á hálf- virði. Uppl. i sima 15554 e. kl. 18. Hljóófæri Video Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leígjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. Heimilistæki '----------------/ Eldavél til sölu. Uppl. i sima 76957. Verslun MIÐBÆJAR-BAKARI Brauö & kökuversl. Háaleitisbraut 58-60 Sími 35280. Framleiðum margar stærðir af kransakökum og kransakökukörfum úr hinum þekkta ODENSE marsipan- massa. Einnig lögum við rjóma- tertur og marsipantertur eftir óskum kaupanda. Geymið auglýsinguna. A.H. Bridde bakarameistari. Massif borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, klæðaskþpar, og skrifborð, bókaskapar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. LUKKUSPIL Betri fjárhagur Auðveld og örugg fjáröflun Spennandi leikur Biðjið um myndbækling og sýnis- horn. Einkaumboð á Islandi: Kristján L. Möller Siglufirði Simar: 71133 hs. — 71700 vs. Arinofnar. Hafa góða hitaeiginleika og eru fallegir. Tilvaldir inn i stofuna, sumarbústaðinn eða hvar sem er. Sex tegundir. Sýnishorn á staðn- um. Asbúð, Klettagörðum 3, 21 Sundaborg simi 85755. Útskornar hillur fyrir punt- handklæði, Diskarekkar eins. Sænsku tilbúnu punthandklæðin, dúkar og bakkabönd i stil. Áteikn- uð punthandklæði, öll gömlu islensku munstrin. Áteiknuð koddaver, áteiknuð vöggusett. Sendum i póstkröfu. Uppsetn- ingabúðin Hverfisgötu 74, simi 25270. Bókaútgáfan Rökkur. Útsla á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4—7. Simi 18768.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.