Vísir - 12.03.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 12.03.1981, Blaðsíða 22
22 FfiSZR Fimmtudagur 12. mars 1981 rbridge"---------------------- Helgarnir tðku gó&a | alslemmu í leiknum við S- ■ Afriku á Olympiumótinu i ' Valkenburg, sem andstæðing- | arnir slepptu. Suður gefur/a-v á hættu Nortar I * D652 I * 1074 « D10842 ' * 5 I J Vestur I * A4 | V AKD82 I * 9 I * K9642 I Aimr ♦ KG98 *.G ♦ AK43 4 AD108 Suiijr * 1073 V 9653 4 G76 | * 073 1 opna salnum sátu n-s Guð- I laugur og örn, en a-v Wade og | Driver: |Suöur Vestur Norður Austur | .pass 1 H pass 1 S Ipass 3 L pass 4 L Ipass 5 L pass 6 L I 1 lokaöa salnum sátu n-s JEittlinger og Brock, en a-v IHelgi S. og Helgi J.: |Suður Vestur Norður Austur • pass ÍL 1G 2 L •pass 3 L pass 3T |pass 3H pass 3S .pass 4H pass 5T Ipass 5G pass 6G |pass 7 L ^ Þrettán slagir fengust á | báöum borðum og Island græddi j^l3 impa. Leiklist Þjoðleikhúsiö: Gestaleikur — Listdansarar frá Bolsoj, Kiev, Talin og fleiri balletthúsum i Sovétrikjunum klukkan 20.00. Leikfélag Reykjavikur: Ótemjan klukkan 20.30. Kopavogsleikhúsið: Þorlákur þreytti klukkan 20.30. Aiþýðuleikhúsið: Kona klukkan 20.30. Nemendaleikhúsið: Peysufata- dagurinn klukkan 20.00. Myndtist Asmundarsalur: Simonarson sýnir. Róiiald Nemendaleikhúsið: Peysufata- dagurinn klukkan 20. Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnað, keramik og kirkjumuni. Opiö 9—18 virka daga og 9—14 um helgar. Asgrimssafn: Safnið er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Sktílasýning. Listasafn Alþýðu: Opið virka daga frá 14 til 18, sunnudaga 14 til 22. Asmundarsalur: Rónald Simonarson sýnir. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Arbæjarsafn: Safniö er opið sam- kvæmt umtali. Upplýsingar I sima 84412 kl. 9—10 á morgnana. Listasafn íslands: Safnið sýnir is- lensk verk sem þaö á, og m.a. er einn salur helgaöur meistara Kjarval. Safnið er opiö sunnu- daga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. Kjarvalsstaöir: Kjarvalssalur: Or fórum Grethe og Ragnars As- geirssonar. Djúpið: Karl Júliusson sýnir 13 skúlptUra. Listasafn Einars Jdnssonar: Safnið er opiö klukkan 13.30 til 16 á sunnudögum og miðvikudögum. £ Bfibeltin hafa bjargað »|a ísviösljósinu Fyrstu opinberu tðnleikar vetrarlns á Hðtn: Rétur Jónasson með gftartónlelka Pétur Jdnasson verður á Höfn i Hornafirði i kvöld. Tdnieikahald á Höfn I Horna- firði hefur alvcg legið niðri i vetur enda er fremur fátt um komur iistamanna austur þang- aö. 1 kvöld veröur hins vegar gerð bragarbdt þar á með fyrstu opinberu tdnleikum vetrarins. Pétur Jónsson, gitarleikari, bregöur undir sig betri fætinum og skellir sér til Hafnar og leik- ur fyrir bæjarbúa I Hafnar- kirkju. Tónleikarnir hefjast kiukkan 21:00. Pétur Jónasson er tuttugu og tveggja ára gamall Reykvik- ingur, sem hefur vakiö athygli nú i vegur fyrir þokkafullan gitarleik og hefur hlotiö einróma lof gagnrýnenda. Pétur stundað framhaldsnám i klassiskum gitarleik við Estudio de Arte Guitarristico i Mexikóborg um tvéggja ára skeiö og lauk þaöan burtfarar- prófi siðastliðið haust. Á efnisskránni i kvöld vera evrópsk og suður-amerisk verk frá miööldum fram til okkar daga. glrrirlr Hvftur leikur og vinnur. ■ ■, • 7 - a *1 1 1 #6 #61 * 1 1 1 - - & a Hvítur: Fitzgerald Svartur: Hayden Bandarikin 1975. 1. Ha8+! 2. Dc8+ 3. Db8+! 4. Rd7 + Kxa8 Ka7 Kxb8 Gefiö. — Vegna veikinda getur trídið ekki spilaö i kvöid... (Þjónustuauglýsingar ) (Smáauglýsingar Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar giæsilega úrvaj af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf. \Jðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320_ ^Þvottavé/aviðgeröirY er STÍFLAÐ? <F. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3já mánaða ábyrgð. SKJÁRiNN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar- simi 21940. < I Leggjum áherslu^ á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli- skápa, frysti-1 skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir. Reyniö viöskiptin og hringið i sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höföabakka 9 Niðurf öll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. > SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 SOmplagerO Félaosprefltsmlðlunnar hf. Spitalastig 10 - Simi 11640 Dráttarbeisli— Kerrur Smiöa dráttarbeisli fyrir allar geröir biia, einnig allar geröir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum A Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aðalsteinsson. J Til sölu Málmsmiðir Sandblásari til sölu. Uppl. i sima 83215. Sala og skipti auglýsa: Seljum meðal annars stóran Frigidaire isskáp meðfrysti fyrir veitingahús eða sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlan Elextrolux isskáp. Einnig eldavélar, uppþvottavélar, skrif- borö, rennihurðir, kommóður, sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og boröstofuhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpuö-barnahúsgögn (borð og stólar) Lady sófasett, furuveggsamstæður o.fl. Opið virkadaga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. (Bólstrun Bólstrun Klæðum og gerum viö bólstruð húsgögn. Gerum verðtilboð yður aö kostnaöarlausu. Bólstrun, lAuðbrekku 63, simi 45366. \ \ Sjónvörp i' í Tökum i umboðssölu notuö sjónvarpstæki. Athugiö ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröíupöntunum i simsvara allan sólarhringinn. Spórtmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. .... ..........Cý-X Húsgögn Til sölu tekkboröstofusett. Skápur, kring- lótt borð og sex stólar. Einnig nylon pels no. 44, ónotaður. Simi 15126 e. kl. 6. Vönduö þýsk húsgögn i barna- eöa unglingaherbergi til sölu. Hér er um að ræöa rúm (195x95), skrifborö og skápa, bæsað i grænum og rauöum lit. Uppl. i sima 32881. Húsgögn, borð, stólar svefnsófi o.fl. til sölu ódýrt. Uppl. i sima 31384. Borðstofustóiar. Bæsuð eik Pluss áklæði Kynningarverö kr. 998 Næst kynnum viö: Borðstofuborð. Dúna Siöumúla 23, Simi 84200. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að Oldugötu 33, simi 19407.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.