Vísir - 20.03.1981, Síða 3

Vísir - 20.03.1981, Síða 3
Föstadagur 2«. mars 1*81 VtfSTR 3 n Nv]a myntln í gjaíaumbúöum Sala á sérunnum sýnishornum af hinni nýju mynt Islendinga hefst i dag. Má segja að nýju myntinni sé þannig fagnað á sama hátt og þann er sú gamla var kvödd á siðasta ári, en þá voru gefin út 15 þúsund sérslegin sett af þeirri mynt sem hafði ver- ið i umferð i 34 ár. Nú er fólki gefinn kostur á að eignast nýju myntina i sérlega smekklegum umbúðum. Er myntin unnin þannig að sléttir fletir hennar eru gljáfægðir en mött áferð er á myndum og letri. Upplag nýju myntarinnar er 15 þúsund og er hún framleidd hjá Royal Mint i London. Söluverð hefur verið ákveðið 215 kr. á sett- ið og er salan takmörkuð við fimm sett til hvers kaupanda fyrstu vikurnar. Myntin fæst hjá Seðlabankanum Hafnarstræti 10, hjá bönkum og sparisjóðum og hjá helstu myntsölum i Reykja- vik. ek—. Skólaskákmót Skákkeppni framhaldsskólanna i Reykjavik fer fram nú um helg- ina. ÞaðerTaflfélag Reykjavikur sem gengst fyrir keppninni og fer húnfram i húsakynnum féiagsins við Grensásveg. Keppnin hefst á morgun — laugardag — en á miðvikudag hefst keppni einstaklinga — skólaskákmeistara — og lýkur þeirri keppni á fimmtudag. gk—. Tilvaldar fermingagjafir Skemmtari fyrir börn og unglinga □ Innbyggt útvarp og segulband □ Stórir og hljómgóðir hátalarar □ Átta trommutaktar, með hraðastillingu □ Tónborð með tveimur áttundum □ Hljóðnemi (míkrófónn) o.fl. □ Verð kr. 4924,- Afborgunarkjör Feróaviðtæki Steríótæki með segulbandi SfltlhE V*rð kr. 2337,- Verð kr. 2M6,- □ Rafmagn og rafhlöður □ FM-bylgja, miðbylgja, langbylgja og stutt- bylgja. Skipholti 9, sími 10278 Mini - Midi - Maxi Flestar gerðir - Allar stærðir . NÝ BILASALA Opið á morgun til kl.19 laugardag íkvöld til kL 17,00 BÍLASALAN BUK s/f SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVfK SÍMI: 86477 Höfum kaupendur að nýlegum bílum 777 þjónustu reiðubúnir Vantar bíla á skrá

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.