Vísir - 20.03.1981, Side 5

Vísir - 20.03.1981, Side 5
Föstudagur 20. mars 1981 5 VÍSIR teknir ómjúkum tökum og þeim varpað út bakdyramegin, en i bakgarðinum var þjarmað frekar að þeim. Snúið var upp á hendur þeirra, sumir barðir með kylfum og aðrir svinbeygðir til jarðar, þar sem hnoðað var á þeim — af lýsingum, sem borist hafa frá Póllandi. — Flytja þurfti nokkra menn á sjúkrahús. 1 yfirlýsingu frá aðalstöðvum landsamtaka „Einingar” i G- dansk var skorað á félagsmenn að halda ró sinni. Hngmenn vllja enn melrl spar- seml en Reagan Fjárlaganefnd öldungadeildar Bandarikjaþings samþykkti i gær að skera útgjöld rikissjóðs um 36,4 milljarða dollara niður á næsta ári. Tveim milljörðum meira en Reaganstjórnin hafði sjálf gert ráð fyrir i fjárlögum þeim, sem nefndin hafði til af- greiðslu. Frjálslyndir demókratar halda þvi fram, að þessir niðurskurðir jafngildi þvi, að Bandarikin fær- ist þrjá áratugi aftur i timann i félagsmálum. Niðurskurðirnir koma fram á nær öllum sviðum rikisútgjalda. Vinnufriðurinn sem Jaruslenski forsætisráðherra mæltist til af „Einingu” hinum óháðu verka- lýðssamlökum, sýnist nú úti eftir að 200 lögreglumenn gengu af hörku i skrokk á sjálfseignar- bændum i mótmælasetu i bænum Bydgoszcz i gær. Forystumenn „Einingar” i nokkrum bæjum i Norður-Pól- landi hafa látið boð ganga til fé- laga sinna um að vera viðbúnir þvi að hefja fyrirvaralaust verk- fall. Lech Walesa og nær öll stjórn landsamtaka „Einingar” eru á, leið til Bydgoszcz þar sem rikir mikilheiftmeðal manna eftir lög- regluárásina i gær. Er það i fyrsta sinn frá þvi að verkföllin siðastasumar hófust. og „eining” varð til, að lögreglunni er sigað á kröfuhópa. Smábændur i Bydgoszcz hafa tekið upp baráttu sjálfseignar- bænda i Póllandi fyrir rétti til þess að stofna eigin kjarasamtök með aðild að „Einingu”. Fyrir fimm dögum lögðu þeir undir sig skrifstofur bændasamtakanna i bænum, en þau lúta kommúnist- um. 1 gær áttu þeir viðræður við héraðsyfirvöld i stjórnarsetri Bydgoszcz, en þegar slitnaði upp úr viðræðum, settust þeir flötum beinum i stjórnarsetrinu og neit- uðu sig þaðan að hreyfa. Þá var lögreglan kvödd til. Um leið hafði safnast mikill fjöldi manna utan við húsið. Innisetumenn, sem voru allir fulltrúar Einingar og bænda, voru Vestur-Evrópa má búast við nýju flóði af heróini eftir metupp- skeru ópiums af ópiumvalmúan- um i austurlöndum fjær, eftir þvi sem vestur-þýskir embættismenn halda fram á alþjóðlegri ráð- stefnu, sem nú stendur yfir i Brei- sach i V-Þýskalandi. Á þessari ráðstefnu f jalla 30 eit- urlyfjasérfræðingar frá Banda- rikjunum og V-Evrópu um mis- notkun fikniefna og eiturlyfja. Þar báru meðal annars á góma i gær áhyggjur manna af aukinni framleiðslu „heróin-eldhúsanna” á Italíu, eins og menn kalla neð- anjarðarverksmiðjurnar, þar sem ópium er breytt i heróin. Kviða menn þvi, að aukinn út- flutningur frá „gullna þrihyrn- ingnum”, en i honum eru Burma, Laos og Thailand, muni örva mjög eiturlyfjasmygl eftir gömlu leiðunum i gegnum Italiu, Sviss, V-Þýskaland og Holland. Menn vita með vissu, að mikið af afrakstri „heróin-eldhúsanna” á Italiu rennur til Bandarikjanna vegna mafiu-tengslanna. Annars hefur V-Þýskaland orðið einna harðast úti af eiturlyfjavanda- málinu á Vesturlöndum. Þar eru ætlaðir vera um 60 þúsund heró- æin-neytendur, en dauðsföll af völdum heróinneyslu voru 500 i V-Þýskalandi siðasta ár. Þetta er fjórða ráðstefnan af þessu tagi, sem haldin er frá þvi 1979. V-þýska lögreglan hefur staðið fyrir þeim öllum. A ráðstefnunni að þessu sinni beindust umræður einnig mjög að aukinni fikn manna I kókain, sem þykir eiga sina aðaluppsprettu i Suður-Amerikulöndum. LOGREGLU SIGM Í PÖLSKA BÆNDUR Spá auknum heróin- strauml tn Evrðpu FjaörafoK vegna yflrlýsinga um stefnu Reagans Yfirlýsing eins af embættis- mönnum Reagan-stjórnarinnar i Bandarikjunum hefur valdið miklu fjaðrafoki, en hann sagði, að „detente-stefnan” væri dauð og til litils að þeir hittust Brezh- nev og Reagan, enda horfur á þvi, að viðræður um frekari vopna- og liðsafla takmarkanir yrðu til lit- ils. Hvita húsið, utanrikisráðu- neytið og herforingjaráðið i Pentagon hafa allir mótmælt þvi, að þessi yfirlýsing spegli afstöðu Reaganstjórnarinnar og stefnu. Er margra hald er það, að mót- mælin beinist fyrst og fremst að þeim hluta yfirlýsingar Richards Pipes, Sovétsérfræðingi öryggis- ráðs Bandarikjastjórnar, þar sem hann sagði viðbúið, að bandamenn i V-Evrópu, einkan- lega V-Þjóðverjar, mundu reyna að hafa áhrif á Reaganstjórnina til sátta við Sovétmenn. Stjórnin mundi hinsvegar brynja sig gegn slikum þrýstingi. Mönnum finnst sem vel megi heimfæra það, að Reaganstjórnin telji ,,detente”stefnuna dauöa með tilvisun i ýmsar yfirlýsingar og ummæli Reagans forseta og Haigs utanrikisráðherra. Menn minnast fyrsta blaðamannafund- ar Reagans i forsetaembætti, þegar hann sagði, að Sovétstjórn- in mundi drýgja hvaða glæp sem væri, gripa til hvaða lyga og svika, sem væri, til þess að ná takmarki sinu um heimsyfirráð kommúnismans. Eða ummæli Haigs utanrikisráðherra fyrir ut- anrikisnefnd Bandarikjaþings i fyrradag, þegar hann sagði, að „ævintýramennska Sovétmanna væri hættulegasta ógnunin við heimsfriðinn i dag”. fyrr setið á rikisstjórastóli San Marino. Annars lýtur þetta smáriki samsteypustjórn kommúnista og jafnaðarmanna og hefur gert slð- an 1978. Teknip al lifl vegna Irúar slnnar Þrir meðlimir Baha'i-safnaðar- ins I tran voru teknir af llfi I bæn- um Shiraz i Suður-íran um sið- ustu helgi. Voruþeirdæmdir fyrir njósnir I þágu israeis. Einnig þóttu þeir hafa unnið sér til óhelgi, þegar þeir hefðu reynt að snúa fólki til Baha'i-trúarbragða og þar með afvegalciða frá tsiam. — Samkvæmt stjórnar- skrá irans frá þvi 1979 er leyfð gyðingatrú, kristni og Zoro- astritrú, og ekki önnur trúar- Baha’i-manna verið ýmist fang- eisaðir eða teknir af lifi, siðan keisaranum var bylt. Þurrkar á spáni Vorrigningarnar hafa brugðist á Suöur-Spáni, og búa menn þar við verstu þurrka, sem komið hafa i fjörutiu ár, eftir þvi scm veðurstofa Spánar upplýsir. Vatnsborð i ám, vötnum og uppistööulónum er með þvi lægsta, sem verið hefur i fimm ár, og hefur það valdið erfiðleik- um I raforkuframleiðslu og áveit- um. Landbúnaðurinn hefur þó orðið harðast úti. Tllraunlr með vigahneltl Bandariskir sérfræðingar scgja, að Sovétmenn hafi slöasta laugardag gert tilraun með viga- hnött, og hafi sú tilraun heppnast vei, eins og fleiri slikar, sem Sovétmcnn hafa gert. Gervitungl með sprengihleöslu innanborðs var sent á stefnumót við annaö, sem var úti I geimn- um, og látið granda þvi með sprengingu, þar sem vigahnöttur- inn eyöilagðist raunar sjálfur, eins og til var stofnaö. Herforingjaráðiö i Pentagon segirþaðlöngu þekkta staðreynd, að Sovétmönnum miöi hratt á- fram I þessari tækni. Atkvæðamikiil kennlmaður irskur, kaþólskur prestur, sem fyrrum starfaði að málefnum fá- tækra I New York-riki, var dæmdur I Dublin I írska lýðveld- inu I gær I 12 ára fangdsi fyrir bankarán. Séra Vincent Forde (36 ára) bar af sér aliar sakir vegna ráns- ins i irlandsbanka i Mayo-sýslu 1979, en þá var rænt 46 þúsund Irskum pundum. Hann var talinn vera i tengsium við irska Lýðveldis-jafnaðar- flokkinn, sem vill rjúfa samband N-írlands og Bretlands. Þcgar séra Forde var handtek- inn, lagði ekkja hins myrta for- manns flokksins (Seamus Cost- ello) fram to þúsund punda tryggingarfé, sent hún tapaði, þegar prestur mætti ekki til rétt- arins. Hann náðist þó aftur hálfu ári siöar. Prestur þessi fékk 3ja ára skil- orðsbundinn dóm 1976 fyrir að bera á sér sexhleypu. Skrlluðu Brezhnev brél Nær 200 sænsftir visindamenn hafa skrifað Breshnev forseta brcf, þar sem þeir skora á á hann að beita sér fyrir þvi, að stærð- fræðingurinn, Viktor Brailovsky, • fái að fara til fööur sins I tsraei. Brailovsky er andófsmaður, gyöingur að ætt, en var handtek- inn I nóventber siðasta og sakaö- ur um andsovéskan áróður. 50 punda-seðill Nýr fimmtiu sterlingspunda- seðill verður settur I umferð i Bretlandi I dag. t veröbólgunni duga ekki lengur elns-, fimm-, tlu- og tuttugu-pundaseðlarnir. Elisabet drottning heimsótti seðlaprentsntiðju Engiandsbanka og var henni þá fært eitt eintak af seðlinum að gjöf, en mynd af hénni prýðir aðra hlið hans. A hinni hliðinni er mynd af 17. ald- ar-arkitektinum, sir Christopher Wren, meö Sankti Páls-dóm- kirkju hans I baksýn. f

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.