Vísir - 20.03.1981, Síða 7

Vísir - 20.03.1981, Síða 7
Föstudagur 20. mars 1981 VÍSIR Lanflsliöiö sem á að kenna i Svlss JÓN SIGURÐSSON fyrirliöi. Landliðsnefnd Körfuknattleiks- sambands tslands tilkynnti i gær- kvöldi endanlegt val á liði, sem keppa á fyrir tslands hönd i Crkeppninni i Sviss I næsta mán- uöi. t liðinu eru 12 leikmenn, og tveir varamenn verða hér heima og æfa með þvi alveg þar til haldiö er af staö. Eftirtaldir leikmenn skipa landsliðið: Agúst Lindal KR Jón Sigurðsson KR Gisli Gislason 1S Gunnar Þorvarðarson UMFN Valur Ingimundarson UMFN Jónas Jóhannesson UMFN Kristján Ágústsson Val Pétur Guðmundsson Val Torfi Magnússon Val Rikharður Hrafnkelsson Val Simon Ólafsson Fram Kristinn Jörundsson ÍR Þeir tveir leikmenn.sem verða varamenn hópsins hér heima, eru þeir Jón Jörundsson 1R og Þor- varður Geirsson Fram. Finnar koma hingað i næstu viku og leika hér 3 landsleiki og ætti liðið að fá þar góða æfingu fyrir þrekraunina i Sviss, sem hefst 10. april... -klp- # ERNST HAPPEL... hinn kunni þjálfari Standard Liege, er eftir- sóttur. Þettavareiigin vítaspyrna” • sagöi Ralner Bonhof hjð 1. FC Köin. HAMBURGER BÝÐUR HAPPEL KR. ÞOS. - ef hann skrifar undlr tveggja ára samnlng — Við fengum vitaspyrnuna á silfurbakka, af þvi að ekkert brot átti sér st?ö, þegar Dieter Múller lét sig falla — þetta var alis engin vltaspyrna, sagöi Rainer Bonhof, sem skoraði jöfnunarmark 1. FC Köln úr. vltaspyrnu gegn Standard Liege, eins og viö sögöum frá i gær. / Atvikið var sýnt oft I sjón- varpi I V-Þýskalandi og Beigiu og kom það þá greinilega Iram, að irski dómarinn hafði gert hroðaleg mistök, sem kostuðu / að Standard Liege komst ekki i undanúrslit UEFA-bikarkeppn- innar. -SOS Ernst Happel, þjálfari Standard Liege, mun gefa Ham- burger SV ákveðið svar um, hvort að hann komi tii félagsins-og ger- ist þjálfari hjá þvi eftir þetta keppnistimabil hjá Standard Liege. Happel ræddi við Guenter Netzer, framkvæmdastjóra Hamburger SV og varaformann félagsins, — Ernst Naumann, eftir UEFA-leikina I Köln. Hamburger er tilbúið til aö greiða Happel 90 þús. Islenskar (9 milljónir gmkr.) i mánaöalaun, ef hann skrifar undir tveggja ára samning. Happel hefur aftur á móti komið meö gagntilboö — hann vill skrifa undir fjögurra ára samning. Þess má geta að Standard Liegehefur fariðfram á það við Happel, að hann verði tvö ár til viöbótar hjá félaginu. — „Happel mun gefa okkur ákveðið svar I lok mánaöarins, hvort að hann komi og gerist þjálfari hjá okkur næsta keppnis- timabilið”, sagði Nerzer i viðtali við v-þýskt blað I gær. —sos Fiórir Islenfllnaar með i að seiia nvti nelmsmei I sunflil Það er ekki oft sem við tslend- ingar getum grobbað okkur af þvi að eiga keppendur sem setja, eða eru þátttakendur i að setja heimsmet I einhverri iþrótta- grein. Það gerðist þó nú i vikunni I Randers i Danmörku þegar 100 manna sveit þaðan setti nýtt heimsmet I sundi. t þessari 100 manna sveit voru nefnilega 96 Danir og 4 tslendingar. Það voru þau Ingólfur Gissurap soasundkappi frá Akranesi, Guð- mundur Harðarsson. sundþjálfari hjá Neptun I Randers og börn hans tvö, Ragnar og Þórunn Kristín, sem voru i þessari sund- sveit. Heimsmetiösem þau settu var i 100X100 metra skriösundi. Var þaö óopinbert heimsmet, þvi þetta er ekki venjuleg keppnis- grein. Þó hefur oft veriö keppt i Flest stör- liðin eftir Tveir leikir eru enn eftir i 16. liða úrslitum i bikarkeppninni i handknattieik karla. Eru það leikir Hauka—HK og Breiöa- bliks—Fram, sem verða leiknir um leið og keppninni um fallsætið i 2. deild á milli KR, Hauka og Fram er lokið. Þau lið.sem þegar hafa tryggt sér sæti 18. liða úrsiit- unum,eru þessi: Vikingur, Valur, Þróttur, Fylkir, KR og Afturelding. Dregið verður um hvaða lið eiga að mætast þar einhvern næstu daga... —klp— þessari sundgrein, og metið verið slegið hvað eftir annaö. Sveitin frá Neptun I Randers átti heimsmetiö I 100X100 m skriösundi 1977 og haföi þá náð þvi af þekktir vestur-þýskri sundsveit. Metið var rétt rúmar tvær klukkustundir. Mörg félög hafa reynt að slá metiö eftir það —síðast I desember I fyrra. þegar danska sundfélagið Triton tók heimsmetið. Bættu metið um 4 minútur. Guðmundur Harðarson og hans fólk hjá Neptun ákvað að ná heimsmetinu aftur og það tókst nú I vikunni. Synti þá 100 manna Nvia Evróou- keponin i nand- knattieik: Forráðamenn Handknatt- leikssambandsins velta þvi nú fyrir sér, hvaða liði þeir eiga að bjóða að taka sæti Þróttar i keppninni um Evrópusætið nýja, sem fram á að fara á næstunni. Þróttarar afþökkuðu boðið um að taka þátt i þeirri keppni — töldu það móðgun við þá og árangur þeirra i 1. deildinni i sveitin frá Neptun á 1 klukku- stund, 55,08,20 minútum og bætti gamla metiö um liölega 4 mindtur. Meðaltími keppenda var 1:09,08 m in, sem er gott, þegar þess er gætt aö keppendurnir voru á aldrinum 10 til 37 ára. Elst var gamla sunddrottning Dana, Kirsten Stange.sem marg- oft keppti hér á tslandi. Háði hön þá oft harða keppni við Hrafn- hildi Guömundsdóttur — t.d. I landskeppni tslands og Dan- merkur 1964, sem tsland tapaði með einu stigi. Hún var hætt að keppa, en dró fram sundbolinn a& nýju og æfði vel fyrir þetta met- sund fyrir sitt gamla félag i Randers.... —klp— Taugaspenna hjá yngstu keppendunum um helgina Úrslitakeppnin i yngri aidurs- flokkunum i handknattleik veröur um helgina, og þá lýkur einnig úrsiitakeppninni i yngri aldursflokkunum á tslandsmót- inu i körfuknattleik. Þar leika til úrslita I 4. flokki liðfrá KR, 1R og Þór á Akureyri og i 3. flokki lið frá Val, Hauk- um, Þór Akureyri og Mennta- skólanum á Egilsstöðum. Fara þeir leikir fram i Hagaskólan- um. t handknattleiknum hafa þessi lið tryggt sér þátttöku i úr- slitakeppninni: 2. flokkur kvenna: tR, Hauk- ar, Fram, Vikingur, Þór Ak. 3. fl. kvenna: Fylkir, Grótta, FH, 1R, Grindavik, Vikingur og Þór Ak. 3. fl. karla: KR, Valur, Þrótt- ur, Stjarnan, Týr Ve, Þór Ak. 4. fl. karla: Breiðablik, Stjarnan, Valur, Armann, Njarövik, Þór Ve, Þór Ak. 5. fl. karla: Vikingur, KR, HK, FH, Valur, Leiknir, Þór Ak... -klp- vora mel i að setjo helms- metið I 106X106 metra skrið- sundi i vikunni, Ragnar Guð- mundsson. sem er aðeins 12 ára gamall.... Hver ler inn fyrir Þróit? vetur, að HSI setti á sérstaka keppni um þátttökurétt i Evrópukeppninni nýju. Annað sætið, sem þeir hefðu hreppt með glæsibrag, hefði átt aö nægja. Þeir hjá HSt vilja fá lið i stað Þróttar i keppnina, og hefur komið til tals að bjóða þvi liði, sem sigraði i 2. deildinni, sætið. Ekki er það endanlega ákveðið, en trúlega verður það þó ofan á. I keppninni verður liðunum skipt i tvo riðla — þau lið, sem urðu 1.3.5. og 7. sæti i 1. deildinni verða I öðrum þeirra, en I hinum liðin, sem uröu i 2.4.6.8. sæti. Þar semÞróttur dettur út I þeim riðli, mun 2. deildarmeistararn- ir koma inn i þann riðil... -klp- -12. dellú Kvenna \ iiantfknattletk Þaö veröa tvö Reykjavikur- félögsem koma til með að berj- ast um sigur i 2. deiid tslands- mótsins I handknattleik kvenna að þessu sinni. Eru það Þróttur | og tR, en þau hafa farið með sigur af hólmi I slnum riðlum I 2. deildarkeppninni i vetur. Cr- ■ slitaleikurinn á milli þeirra átti aö fara fram laugardaginn 28. mars n.k., en honum hefur nú verið frestað vegna leiks ts- lands og Noregs i undankeppni HM I handknattleik kvenna, sem veröur I Noregi siöar i þessum mánuði.... —klp—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.