Vísir - 20.03.1981, Side 10

Vísir - 20.03.1981, Side 10
Ilrúturinn. 21. mars-20. april: Farðu i heimsókn til vinar sem þú hefur ekki séð mjög lengi, hann er farinn að vonast eftir þér. Nautið, 21. apríl-2l. mai: Þú munt sennilega eiga nokkuð erfitt með að beita þér að verkefnum dagsins. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Einhver nákominn reynir allt sem hann getur til að gleðja þig i dag. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Vertu ekki of tilfinningasamur i dag, þvi einhver gæti reynt að leika á þig. l.jónið, 24. júli-23. agúst: Gættu tungu þinnar i kvöld, það er ekki vist að allir þoli að heyra sannleikann um sjálfan sig. Mevjan, 24. ágúst-23. sept: Einhver reynir allt hvað hann getur til að finna á þér höggstað i dag. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Vertu ákveðinn og láttu ekki vaða ofan i þig I dag, að visu er mikil hætta á að það verði reynt. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Tækifærin biða eftir þvi að þú gripir þau. Reyndu að vera ögn betur vakandi heldur en undanfarið. Rogmaðurinn, 23. nóv.-21. Þér kunna að virðast hlutirnir ganga nokkuð hægt fyrir sig i dag. Steingeitin, 22. (les.-20. jan: Ræddu málin við maka þinn, það er mun betra heldur en að íara i fýlu. "Vatnsberinn, 4'• jan -19. feb: Þú skalt ekki trúa öllu þvi sem sagt verð- ur við þig I dag þvi einhver gæti veriö að grinast-að þér. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Gakktu hreint til verks, það þýðir ekki að vera með neina tæpitungu. Þetta eru myndir af Geturðu tönnum Jonathans Carvers.J sagt mér hvort Hvað nú? ^ ^Þetta getur komiðí þinn^ | /V Komdu vina min, þú áttað vera hjá frú Þorsta, . Jáh, i kvöld, hún ætlar að J fiott. passa þig, á meðan /Þ' éggeriþað -Vf V gott i ) / vTA sölumennskunni^ o © Bun.s b-25

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.