Vísir - 20.03.1981, Page 12

Vísir - 20.03.1981, Page 12
12 Föstudagur 20. mars 1981 Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald- inn að Borgartúni 18/ laugardaginn 21. mars n.k. kl.14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lögð fram tillaga um breytingu á 14. gr. samþykkta fyrir Sparisjóð vél- stjóra. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir á- byrgðarmönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 20. mars í afgreiðslu sparisjóðs- ins að Borgartúni 18/ og við innganginn. Stjórnin. Veðurathugunarmenn á Hveravöllum Veðurstofa Islands óskar að ráða tvo einstakl- inga, hjón eða einhleypinga, til veðurathugana á Hveravöllum á Kili. Starfsmennirnir verða ráðnir til ársdvalar, sem væntanlega hefst í lok júlímánaðar 1981. Umsækjendur þurfa að vera heilsuhraustir og reglusamir, og nauð- synlegt er, að a.m.k. annar þeirra kunni nokk- ur skil á meðferð véla. Tekið skal fram, að starfið krefst góðrar athyglisgáfu, nákvæmni og samviskusemi. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, heilsufar, menntun, fyrri störf og meðmæl- um, ef fyrir hendi eru, skulu hafa borist Veð- urstofunni fyrir 15. april n.k. Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri ahaldadeildar Veðurstofunnar, Bústaðavegi 9, Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 97., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Leirubakka 32, þingl. eign Guölaugs Þóröar- sonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl.14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 96., 100. og 104. tbl. Lögbirtingabiaös 1980 á hluta i Fýlshólum 5, þingl. eign Ingva Agnarssonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á hluta I Kötlufelli 11, þingl. eign Baldurs Brjánssonar fer fram eftir kröfu Brynjólfs Kjartanssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á Keilufelli 49, þingl. eign Sigþórs Pálssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl.15.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst vari 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Langholtsvegi 16, þingl. eing Ragnhildar Siguröardóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl.10.45. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. ----4^-----T-------------------------- Nauðungaruppboð sem auglýst var i 78., 80. og 82. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta i Möörufelli 7, þingl. ^ign Guðmundar Kr. Ólafsonar fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl.16.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 97., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á hluta I Nönnufelli 3, þingl. eign Hannesar Stein- grímssonar fer fram eftirkröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 23. mars 1981 kl.16.30. Borgarfógetacmbættiö i Reykjavik. VÍSIR stööu viö flóruna. Okkur vitan- lega, sem hér störfum, hefur þetta ekki verið gert áöur i skreytingum hér á landi. Það er mjög gaman að vinna aö þessu og við erum spennt að vita hvernig viðskiptavinir okkar bregðast við svo nýstárlegum skreytingum sem þessum,” sagði Sigriður Ingólfsdóttir, sem hafði orð fyrir starfsfólk Borgarblómsins. -I»G. Alllr plöntuhlutar sem fyrlrfinnast I náttúrunni, svo sem rætur, stönglar, blöö og blóm eru notaöir I skreytingarnar. — Visism.: G.V.A. „Við ætlum að hafa sýningu hér i versluninni á sunnudag og mánudag, báöa dagana frá klukkan tiu að morgni til klukkan niu bæði kvöldin”, sagöi Sigriöur Ingólfsdóttir i Borgarblómi við Grensásveg I stuttu spjalli við VIsi. „Við sýnum bæði borðskreyt- ingar og „floralobjekt”, sem við getum ekki fundiö islenskt orð yf- ir og veröum þvi i bili að styöjast við þetta erlenda orð. Við notum eingöngu efniviö úr náttúrunni i allar okkar skreytingar. 1 borðskreytingunum, rööum við plöntuhlutum upp eins og við eigum að venjast úti i náttúrunni sjálfri, en i „floralobjekt” skreyt- ingunum er annar háttur á. Þar eru einkenni plöntuhlutanna dregin fram og látin njóta sin en „ónáttúruleg efni t.d. járn, notuö með og eiga aö undirstrika and- Umsjón: Þórunn Gestsdóttir, Ilárgreiösla vikunnar er lileinkuö vetrarlokum. Klipping og greiösla er unnin af Lrlu Sveinbjarnardóttur á Hárgreiöslustofunni Desireé. Hárgreiðsla vikunnar ,, Hárið er allt klippt í styttur, siðara í hnakkanum og kemur niður á há Isinn. Toppuririn og vangahárin eru greidd fram i þunna lokka. Hárið er þurrkað og litið eitt blásið." Þetta höfum við eftir Erlu Sigurbjarnardóttur á Hárgreiðslustofunni Desireé, sem klippti og greiddi þessari ungu dömu fyrir hárgreiðslu vikunnar. ,,Þessi klipping gefur mikla möguleika, við getum breytt greiðslunni á marga vegu, til dæmis skipt hárinu og tekið til hliðar. Þetta er mjög góð klipp- ing fyrir þunnt ár, en frekar er þessi ákveðna klipping og greiðsla fyrir ungt andlitog „Sporttýpur". Mikið hefur verið um permanent hárgreiðslu um alllangt tímabil, en nú virðist einhver breyting vera á vinsældum „óbeisluðu" permanentgreiðsl- unnar. Þvi nýjustu frönsku og ítölsku hárgreiðslublöðin boða m.a. þessa „sportgreiðslu". En við höfum áður minnst á stuttu hárgreiðsluna, sem fylgir vorinu, og birt sýnishorn af komandi vortisku. Verður hárið þá ennþá styttra en þessi hárgreiðsla sýnir. „Þessi hárgreiðsla er þvi tileinkuð vetrarlokum, tímabilinu fram að vori. Við bregðum skærunum aftur á loft um leið og vorið boðar endanlega komu sína og styttum hárið ennþá meira," sagði Erla Svein- bjarnardóttir á Desireé — hárgreiðslustofunni við Laugaveg. — ÞEG NVSTÁRLEGAR SKREYTINGAR I BORGARBLÚMI UM HELGINA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.