Vísir - 20.03.1981, Síða 16
Föstudagur 20. mars 1981
vism
Hvernio er hægl að
ná bílnum I gang?
Ökumaður hringdi:
Mér dettur i hug að leita ráða
við þvi hvernig i ósköpunum ég
eigi að koma bil i ggng þegar
hressilega frystir úti? Ég á ágæt-
is bil, þriggja ára gamlan, og hef
ekkert yfir honum að kvarta
nema þegar frystir hressilega. Þá
er hann mjög tregur i gang þar
sem rafgeymirinn virðist vera
slappur. Ég itreka að annars er
rafgeymirinn alls ekki slappur og
má lengi starta án þess að hann
finni til lasleika, hversdags.
Innsogið er á fullu og allt um
það, ég helli heitu vatni yfir
geyminn, en ekkert gengur. Ég
vil hér með leita fleiri ráða, frá
þeim sem hafa átt við sömu
vandamálað striða, en hafa fund-
ið lausn.
Þú ferð hressari út
„Einn sannfærður”
hringdi:
Ég vildi velta upp þeirri spurn-
ingu hvort ekki sé kominn timi til
þess að umræðan um unglinga-
vandamálið fari inn á nýja braut.
Er ekki orðin full þörf á að full-
orðnir jafntsem unglingarátti sig
á þeim grundvelli sem getur
skapað okkur hamingjurikt líf, 1
hamingjusama fjölskyldu, já-
kvæð viðhorf einstaklinganna og
virðingu fyrir náunganum og
skoðunum hans? Varla er að efa,
aðflestirsem þetta lesa, hljóta að
vera þvi sammála að timi sé
kominn fyrir þessa þætti.
Ég ætla ekki að fara að predika
hér, en ég vildi aðeins benda ungu
fólki á fund klukkan hálfniu á
laugardaginn þar sem þið getið
kynnst slfkum viðhorfum, þar
sem þið getið fundið að ef við
fylgjum boðskapi Jesús Krists,
um mannkærleika, og manngildi,
,þá eignumst við betri heim. Ég
veitað margur hugsar er hann les
þetta, að nú eigi að fara að draga
menn inn i einhvern þröngan sér-
strúarsöfnuð þar sem ekkert ann-
að komist að heldur en leiðinlegar
þulur og væl. Aður en menn slá
því þó föstu, hvernig væri þá að
h’ta viðniðurá Amtmannsstig 2b,
klukkan.20,30 á laugardaginn. Ég
fullyrði að þú ferð hressari út.
Jðhann IngalT
I landsiiðsinsl
; Handboltaáhugamaöur
'hringdi:
Ég vildi leyfa mér að spyrja
| forráðamenn HSl hvort þeir teldu
: nú ekki augljóst að ekki þýöir aö
f horfa 1 peningana þegar ráða þarf
, góðan mann til þjálfunar islenska
jhandboltaliðsins?
Það er ömurlegt að þurfa að
> horfa upp á þessa meðferð
[sem við höfum fengið, og ef
I grannt er skoðað, þá ætti for-
f ráðamönnunum að vera ljóst,
[að tapiö verður mun tilfinnan-
I legra, í krónum talið, þegar
við töpum leikjum, I stigum
I talið. Spumingin um nokkrar
fmilljónir til eða frá, svo
i fá megi hæfan mann i starfiö, er
í ekkert vandamál fyrir okkur
t handboltaunnendur, sem skipta
‘þúsundum hérlendis. Þvi hvet ég
forráðamenn HSl til þess að ráöa
Itil starfans Jóhann Inga Gunn-
[ arsson, sem kom Islenska lands-
| liðinu upp i þær hæðir, sem það
siöan hefur aldrei komist i. Eftir
hverju biðið þið, ætliö þið að láta
skera af okkur alla fjárveitingu?
Jóhann Ingi Gunnarsson
„Horft niður af
hæöinní”
Handknattleiksáhorf-
andi skrifar:
Hvað gerði Jóhann Ingi Gunn-
arsson? Upp á hvaða hæðir komst
islenska landsliðið i handknatt-
leik, undir hans stjórn? Þessar
spurningar vöknuðu hjá mér,
þegar ég sá lesendabréf frá
„Handboltaáhugamanni” i Visi
18. mars. sl.
Ég ætla ekki að fara að svara
þessum fáfróða „Handboltaá-
hugamanni”, en vil benda honum
á staðreyndir. A sl. keppnistima-
bili lék landsliðið 16 landsleiki
undir stjórn Jóhanns Inga. 13
landsleikir töpuðust — aðeins 3
unnust. Já, gegn hverjum? Jú,
tveir gegn Bandarikjamönnum
og einn gegn Norðmönnum, sem
féllu niður i C-keppnina á dögun-
um. Voru Bandarikjamenn og
Norðmenn „hæðirnar”, sem Jó-
hann Ingi var búinn að lyfta
landsliðinu upp á.
Ef það eru hæðirnar, þá er
öskjuhliðin hæsta fjall íslands.
Gætu tekið tiiiii
fll okkar
Kópavogsbúi hringdi
Lesandi Visis kvartaði yfir
þvi að við Kópavogsbúar séum
tillitslausir og tökum ekki tillit
til hinnar hröðu umferðar á
Hafnarfjarðarveginum, en
það má benda á að þeir sem
koma sunnan að gætu lika
tekið tillit til okkar Kópavogs-
búa, sem þurfum að fara niður
i gjána, með þvi að fara yfir á
vinstri akrein á meðan þeir
renna í gegn, þvi það er enginn
annar innáakstur inná þessa
götu og við sjáum mjög tak-
markað til suðurs, þvi beygja
er einmitt á brautinni á
þessum stað og ég efast um að
við sjáum meira tii en 50—100
metra, sem dugir litið þegar
ekiðeráeinsmiklumhraða og
raun ber vitni.
Þulfrnir fari
svo sjónvarpið
spari
G.K. hringdi:
í öliu umtalinu um sparnað
hjá sjónvarpinu, vildi ég koma
þvi á framfæri hvort ekki sé
ástæða til þess að láta þul-
ina fara. Vi fáum alla dag-
skrána I blöðunum og i út-
varpinu oft á dag, auk þess að
sjáhana á skerminum áður en
sjónvarpið byrjar. önnur lönd
erumörg hver löngu hætt með
þuli og hversvegna ekki
aðsparaá þann hátt að efnið
sjálft minnki sem minnst.
Þarna eru eflaust nokkrar
gamlar milljónirnar.
Jóhann Ingi náði ekki neinum ár-
angri með landsliðið. A hvaða
mönnum byggði Jóhann Ingi
landslið sitt upp og hvar eru
þeir núna? Jú, þeir eru miðlungs-
leikmenn með félagsliðum sínum
og sumir þeirra eru hættir að
leika handknattleik, þó að ungir
séu.
ER HÆGT AÐ TEMJA HRAFNA?
„Hrafn" skrifar:
Eg hef lekið cftir því aft undan-
fanö hafa menn spurt um ýrais-
legt á lescndasiðumú og fengið
hin áeætustu svor frö almcnnum
arnir sem hafo bestu svörin á öll-
um hlutum.
Þvl langar mig nú að varpa
fram spurningu og cr hún svona:
Er hjegt að temia hrafna raeö
öUu. Er hægt að láta þá fJ
skilaboð fyrir mann?
Tilcfniö er þaö að ég bý aus
iega I Vesturbænum og sé iðu
tvo hrafna setjast á tré óti f gf
Þcir eru hrekkjóttir og þjófó
Voru hrafnarn
ir með hrlngl
á löppunum?
I aw
Hrefna Markús-
dóttir hringdi:
Vegna skrifa um hrafnana
tvo, sem voru svo gæfir að sá
er skrifaði taldi sig gega
kastað yfir þá neti, vildi ég
spyrja hann hvort hrafnar
þessir séu með hringi um
lappirnar. Tveir slikir týndust
fyrir nokkru siðan en þeir
höfðu einmitt verið aldir upp
og voru orðnir mjög mann-
elskir, sátu á öxl eigandans og
hnupluðu pennum og ýmsu úr
brjóstvasa hans.
I
I
I
I