Vísir - 20.03.1981, Page 21
Föstudagur 20. mars 1981
vísm
21
Hlutavelta og
vöfiuKaffi
Skagfirska söngsveitin heldur
hlutaveltu, happamarkað og
kaffisölu i Drangey, Siðumúla 35,
á morgun klukkan 14. Kórfélagar
hafa unnið ötullega að öflun f jár
til styrktar söngför til Kanada 4.
júni' næstkomandi og væntir þess
að vinirog velunnarar kórsins llti
við i Drangey, freisti gæfunnar,
fái sér kaffisopa og styrki kórinn
um leið.
éé i'f t'$r-ij ; J S
” ' ' * i » f f f
r r r r
i f
Hvert l|6ð er hún fór
meö varð söngur
91
99
Nótnahefti meö niu sönglögum Ingunnar Biarnadðttur
ur laga íiennar hafa birst áður i
ýmsum lagasöfnum, sem dr.
Hallgrimur hefur annast útgáfu
á, til dæmis i 20 islensk þjóðlög,
Vakna þú Island og Farsældar
frórf. Þá kom út hljómplatan
Amma raular i myrkrinu árið
1975 með lögum eftir Ingunni,
Ingunn Bjarnadóttir. Eftir hána
liggja rúmlega 300 sönglög.
,,Ef iysa á söngvakonunni Ing-
unni B jarnadóttur, þá tel ég eink-
unnarorðin „syngjandi sál” hæfa
henni best. Hvert ljóð, er hún fór
með varð söngur. Hann var eðli-
leg. tjáning hennar, hrein og
sönn. Þessi þrá eftir útstreymi
tóns, er lyfti orði I æðra veldi, var
svo sterk, að þvi var likast sem
hljómur margra alda, i söngva-
snauðri tilveru íslendinga, brytist
hér fram af óstöðvandi afli.”
Svofarast dr. Hallgrimi Helga-
syni orð um söngvakonuna Ing-
unni Bjarnadóttur, en nýlega er
komið út nótnahefti með niu söng-
lögum Ingunnar með pianóundir-
leik eftir dr. Hallgrim Helgason.
Ingunn fæddist árið 1905 og
andaðist 1972. Eftir hana liggja
rúmlega 300lög, þótt aðeins um 50
þeirra hafi verið raddsett. Nokk-
raddsettum af dr. Hallgrimi. Þau
niu sönglög, sem eru i heftinu,
sem nú var að koma út, eru
Amma raulari rökkrinu, Glókoll-
ur, Jólasveinarnir, Lambakóng-
urinn, Litli ljúfur, Vögguvisa á
þorra, Vögguþula, Völt er verald-
arbliða og Æskuheit. — KÞ
JC-DAGURINN A M0RGUN
Junior Chamber hreyfingin
gengst fyrir svokölluðum „Lifg-
unardegi” á morgun, þar sem
lögð verður áhersla á mikilvægi
þess fyrir almenning að kunna
endurlifgun og hjartahnoð.
Verða JC félög um land allt
með kynningu og námskeið i
hjartahnoði Isamvinnu við Rauða
kross Islands, Slysavarnafélag
tslands og Landsamband Hjálp-
arsveitar skáta auk lækna. Von-
ast JC hreyfingin til þess að al-
menningur taki jákvætt undir
meö þeim um mikilvægi þessa
máis og kynni sór hvernig endur-
lifgun og hartahnoö sé fram-
kvæmd.
Eyftrðingafélagið
með skemmtun
Arshatið Eyfirðingafélags-
ins verður haldin i kvöld að
Hótel Sögu.
Starfsemi Eyfiröingafélags-
ins i Reykjavik hefur veriö
mjög virk á undanförnum ár-
um, enda mikill fjöldi Norð-
lendinga búsettur i höfuðborg-
inni. í fyrravetur hélt félagið
upp á fertugsafmæli sitt.
Aðalfundur félagsins var
haldinn fyrir skömmu og var
stjóm þess endurkjörin, en
hana skipa: Asbjörn Magnús-
son, formaður, en aðrir i
stjórn eru Haraldur Kr. Jó-
hannsson, Harpa B jörnsdóttir,
Arni Jónsson og Agnes Pét-
ursdóttir. Varamenn eru Ingi-
björg Gunnlaugsdóttir og Sig-
urbjörg Kristinsdóttir.
A árshátiðinni i kvöld verð-
ur ýmislegt til skemmtunar og
fróöleiks að vanda. Kristinn
G. Jóhannsson ritstjóri frá
Akureyri, flytur ræðu kvölds-
| ins og ómar Ragnarsson fer
| með gamanmál.
| Bökmennlakynn-
ing á Bolungarvfk
Bókmenntakynning veröur i
félagsheimili Bolungarvikur á
morgun, laugardag, klukkan
I 16,30. Eirfkur Hreinn Finn-
i bogasonmagister flytur erindi
1 um Tómas Guömundsson
| skáld og flutt verður bundið og
I óbundið mál eftir skáldiö.
Karlakórinn Ægir mun
| syngja lög við ljóð Tómasar.
, Allir eru velkomnir á þessa
I bókmenntakynningu sem
| haldin er á vegum menningar-
ráös Bolungarvikur. — SG
(Bílamarkaður VÍSIS — simi 866ÍÍ
-ö. | GMC |
DPEL CHEVROLÉT 1 TRUCKS
GMC Pickup yfirb....................’77 130.000
Daihatsu Charade 4d.................’80 62.000
CH. Malibu station .................’79 120.000
Ch. Malibu Sedan....................’79 105.000
Toyota Cressida station.............’78 77.000
Austin Mini Clubman.................’77 28.000
Datsun 220C diesel..................’76 60.000
Datsun 180B........................’78 56.000
Blazer Cheyenne.....................”16 100.000
Ch. Malibu Landau...................’78 89.000
Toyota Carina CL 2d.................’70 92.000
Volvo 244 DL........................’77 78.000
Opel Record 4d L....................’77 49.000
M. Benz 300 5 cyl...................’77 120.000
Volga...............................’73 12.000
Toyota Hiluxe 4x4...................’80 150.000
Toyota station......................’79 65.000
Ch. Capriclassic .. ............... ’78 125.000
Opel Record 4d L....................’77 65.000
Mazda 6264d. 2000 5 gira............’80 78.000
Volvo 242 L.........................’75 56.000
AudilOOLS...........................’77 65.000
Land Rover diesel..................’77 60.000
Ch.CitationXII6cyl..................’80 135.000
Daihatsu Charmant..................’79 64.000
Mazda 121...........................’77 64.000
Ch. Chevi Van lengri................'79 98.000
Fiat 128 special....................’76 23.000
Mazda 626 1600 4d...................’80 79.000
Saab 99 GL..........................’79 88.000
Audi 100GL diesel..................’79 120.000
Audi 100 GLS sjálfsk................’78 80.000
Ch. Nova Concors 2d.................’77 76.000
Ford Escort.........................'74 19.000
Daihatsu Charmant station..........’79 65.000
Ch.Citation2d6cyl...................'80 120.000
Mazda 616 2d.......................’72 24.000
Ch. Malibu Sedan...................’79 95.000
Ch. Malibu Sedan...................'78 82.000
Austin Mini ........................’77 32.000
Ford Cortina 1600..................’74 25.000
Oldsm. Cutlass diesel..............’79 120.000
C. Vega sjálfsk. vökvast...........’76 48.000
Pontiac Phönix.....................’78 85.000
Mazda 626 4d.......................’79 66.000
Ch. Pickup yfirb...................’78 160.000
Scout IIV8 sjálfsk.................’77 90.000
GMC Astro 95 yfirb.................’74 260.000
Peugeot 504 diesel.................’75 45.000
Ch.Malibu..........................’72 27.500
Samband
Véladeild
Egill Vi/hjá/msson hf. Sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200
ÁRMÚLA 3 - SÍNM 38900
Fiat Ritmo 1980 70.000
Concord Autom. 1979 100.000
Mazda 929 L 1979 80.000
Datsun 180 B station 1978 57.000
G.M.C. Gipsy sendiferða-
bifr. 1978 115.000
Fiat 127 CL 1978 40.000
Citroén CX 2400 Palace 1978 95.000
Fiat 127Top 1980 65.000
Concord DL 1979 90.000
Fiat 132 GLS 1978 65.000
Fiat 131 CL 1978 60.000
Toyota Corolla CX 1980 75.000
Wagoneer með öllu 1976 80.000
Ford Cortina 1600 1976 34.000
Ford Escort 1976 32.000
Fiat 125 P 1500 1978 27.000
Fiat125 P 1979 35.000
Willys CJ5 1977 90.000
Willys CJ5 1974 45.000
SÝNUM ENNFREMUR NÝJA < _l m
AMC Concord, Fiat 131 CL
Fiat 127 Sport/ Fiat 127 sendibifreið
Polonez, Fiat 125 P 1500.
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
S/aukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Mazda 929 '75 góður bíll
Subaru 4x4 pick-úp '80
Mazda 626 '80 2ja dyra. Mjög glæsilegur bíll
sjálfskiptur.
Subaru '78 2d. ekinn 12 þús.
Dodge Aspen SE '79 6. cyl. ekinn 26 þús.
Mazda 929 hardtop- '79. Bíll í algjörum sér-
flokki.
Volvo 244 '78, sjálfskiptur. Skipti.
Flesta '79 ekinn 6 þús.
Peugeot 505 '80 ekinn 8 þús.
B.M.W. '78 ekinn 30 þús. km. Óvenju fallegur
bíll.
Audi 100 LS '77 Toppbíll
Lada station '80, ékinn 7 þús. km.
Mazda 323 station '79 sjálfsk.
Chevrolet pick-up '77 drif á öllum
Saab 99 2ja dyra '73, sjálfskiptur. Bíll í sér-
f lokki
Peugeot 505 '80 sjálfskiptur, ekinn 4 þús. km.
Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. km.
Toyota.Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega
eins og nýr.
rö~~' bilasala
GUÐMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Símar 19032 — 20070
W.VAV.VAV.'.V.V.V.W.VAW.V.V.V.V.V.W.V.V
\ NÝ ÐÍLASÁLA
æ
\ BILASALAN BLIK s/f
í SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
J SÍMI: 86477
í’.vv.vvvv.vv.vv.v.v.v.v.vvv.vv.v.vvvvv.v.vvvvv.