Vísir - 20.03.1981, Page 22
22
vlsm
Föstudagur 20. mars 1981
[bridge
Það var mikið lán að Abdel-
kader spilaði niður eftirfar-
andi spili frá leik Islands og
Egyptalands á Olympiumót-
inu i Valkenburg.
Autur gefur / a-v hættu
Nortar
* A3 I
V AG103
* K103 •'
* D65
Vestur Aattar
* D108742 * KG5
, V — V 7432
'> A8 « DG95
K10732
98
8títjr
* 96
V KD865
4 764
* AG4
1 opna salnum sátu n-s Si-
monog Jón,ena-vMakram og
Abdelkader:
AusturSuður VesturNorður
pass pass 1S dobl
2S 4H 4S pass
pass dobl
Simon spilaði út hjartaás,
vestur trompaði og trompaði
út. Simon gaf og þá kom lauf
til baka. Sagnhafi svinaði ni-
unni og siðar gaf hann suðri
bæði á gosann og ásinn i laufi.
Tveir niður i spili sem auðvelt
var að vinna.
í lokaða salnum sátu n-s Sa-
dek og Khadl, en a-v Guðlaug-
ur og Örn:
AusturSuður VesturNorður
pass pass pass 1T
pass 1H ÍS 2 H
pass 3 H pass 4H
Þetta var erigin leið að vinna
og tsland fékk 50.
ísviðsljósimi
Sigurjón ólafsson, Björn Þór Jónsson og Bryndls Steinþórsdóttir i hlutverkum sinum I Klerkar I klipu.
IS-mii
M
var mlnnsta kosti húsfyllir
Kierkar (klipu frumsýndir á Reyðarfirði
„Leikfélagið var stofnað árið
1959 uppúr uppfærslu Kirkju-
kórs Reyðarfjarðar og Ung-
mennafélagsins Vals á Deler-
íum Búbónis", sagði Alfheiður
Hjaltadóttir, formaður leikfé-
lags Reyðarfjarðar, i samtali
við Visi, en fyrir skömmu frum-
sýndi félagið gamanleikinn
Klerkar i klipu.
Klerkar i klipu er 14. verkefni
leikfélagsins, en auk þess hefur
félagið staðið fyrir ýmis konar
kvöldvökum á Reyðarfirði.
Fyrstu stjórn leikfélagsins skip-
uðu Sigfús Jóelsson, Anna Páls-
dóttir og Helgi Seljan. Félagið
hefur þó ekki starfað óslitið frá
upphafi, þvi árin ’73 til ’78 lá
starfsemin niðri.
Formaður leikfélagsins nú er
Álfheiður Hjaltadóttir, eins og
áður sagöi, en aðrir i stjórn eru
Helga Gunnarsdóttir og Mar-
grét Traustadóttir.
„Klerkar i klipu er eftir Philip
King”, sagði Alfheiður, „og
leikendur eru 10, en leikstjóri er
Jónina Kristjánsdóttir, Við
frumsýndum þann 15. mars sið-
astliðinn við húsfylli og ekki var
annað sýnt en gestum likaði
vel.”
— Ætlið þið i leikferð með
' klerkana?
„Já, við erum aö leggja upp i
• ferö um Austurland. í kvöld
verðum við á Egilsstöðum, á
Eskifirði á sunnudag og siðan
ætlum við áfram um firðina,”
sagði Álfheiður Hjaltadóttir.
— KÞ
skák
Svartur leikur og vinnur.
r
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
i
iBella
l
l
1 1 tt
Att
t #
t± &
t t
At
a. s
Hvítur: Rubinstein
Svartur: Spielmann
I San Sebastian 1912
1... Bxe4!
Hvitur gafst upp.
I
| I Það gekk ágætlega með
• litölskuna I Róm, en mér
fannst hart að vera I frii
| ogþurfa að hugsa óöuren
ég sagöi eitthvað.
(Þjónustuauglýsingar
)
Vantar ykkur innihurdir?
Húsbyggjendur Húseigendur
Hafið þið kynnt ykkur
okkar giæsilega
úrval af INNIHURÐUM?
Verð frá kr. 696.-
Greiðsluskilmálar
>
Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf.
Iðavöllum 6 — Keflavík — Sími: 92-3320
Þvo tta vé/a viðgeröir
tLeggjum áherslu,
á snögga og góöa
þjónustu
Gerum einnig við'
þurrkara, kæli-,
skápa, frysti-1
skápa og eldavél-
ar.
Breytingar á raf-
lögnum svo og
nýlagnir.
Reynið viðskiptin og hringið i
sima 83901 milli ki. 9 og 12 f.h. I
Raftækjaverkstæði *
Þorsteins sf.
Höfðabakka 9
V
ER STIFLAÐ?
Niðurföll/ W.C. Rör/
vaskar/ baðker o.fl. Full-
komnustu taeki. Simi
71793 og 71974. f
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á
verkstæði.
Allar tegundir
3ja mánaða
ábyrgð.
SKJÁR/NN
Bergstaðastræti 38.
Dag-/ kvöld- og helgar
simi 21940.
❖
Asgeir Haildórsson
<
Sttmpiagero
FéiaQsprentsmllHunnar M.
Spítalastig 10 — Sími 11640
SLOTTSL/STE/M
Glugga- og
hurðaþéttingar
Þéttum opnanlega
glugga/ úti- og svalahurð-
ir með Slottlisten/ varan-
legum innfræsuðum
þéttilistum.
Öíafur Kr.
Sigurðsson hf.
Tranarvogi 1. Sími 83618
Vélaleiga
E.G.
Höfum jafnan til leigu:
Traktorsgröfur, múrbrjóta,
borvélar, hjólsagir, vibratora,
siipirokka, steypuhrærivélar,
rafsuðuvélar, juðara, jarðvegs-
þjöppur o.fl.
Vélaleigan
Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson — Slmi
39150.
Heimasfmi 75836.
<
Er stif/að
Fjarlægi stiflur úr vösk-
um, WC-rörum, baöker-
um og niðurfölium. Not-
um ný og fuilkomin tæki,
rafmagnssnigla.
Vanir menn.
Stífluþjónustan
Upplýsingar I sima 43879
Anton Aðalsteinsson.
Smáauglýsingar )
Til sölu
Ctungunarvél
Til sölu tvær útungunarvélar sem
rúma samtals 7400 egg. A sama
staö eru til sölu varahlutir i
Bronco ’66. Uppl. I sima 99-1916.
Toppgrind á Bronco til sölu.
Einnig barnareiðhjól. Verð kr.
150.- og skiði fyrir fullorðna.
Uppl. i sima 45376.
Sala og skipti auglýsa :
Seljum meðal annars stóran |
Frigidaire isskáp meöfrysti fyrir
veitingahús eða sjoppur, 5—600
lltra Westfrost frystikistu, árs
gamlanElextroluxisskáp. Einnig
eldavélar, uppþvottavélar, skrif-
borð, rennihurðir, kommóður,
sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa-
sett og boröstofuhúsgögn. Seljum
nýtt: Strumpuð-barnahúsgögn
(borð og stólar) Lady sófasett,
furuveggsamstæður o.fl. Opið
virkadaga kl. 13—18, laugardaga
kl. 10—16. Sala og skipti, Auö-
brekku 63, simi 45366, kvöldsimi
21863.
Bólstrun
Bólstrun
Klæöum og gerum við bölstruð
húsgögn. Gerum verðtilboð yður
að kostnaðarlausu. Bólstrun,
.Auðbrekku 63, simi 45366.
Húsgögn
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Verö frá kr. 750.- Sendum
út á land I póstkröfu ef óskað er.
Uppl. að öldugötu 33, sfmi 19407.
Nýlegt Tangó raðsófasett
rsn o hnrft til s/iln Unnl. i sima
Tveggja manna sófi
Bæsuð eik með pluss áklæði.
Kynningarverð kr. 3.376
Næst kynnum við: Stól
Dúna
Siðumúla 23. Simi 84200
Pinnastólar og eldhúsborð
til sölu. Einnig talstöð. Uppl. i
sima 50839.
Sófasett.
3ja sæta og 2ja sæta sófar, 1 stóll
ogsófaborð tilsölu.selstsamaná
kr. 4 þús. Einnig til sölu á sama
stað standlampi með skermi og
gluggatjöld 12 lengjur. Uppl. i
sima 42531.
Sjónvörp
Tökum í umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opið frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
Texið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensasvegi
50 simi 31290.
Video
izi'iim “ iiVíVrn
' MvnHcf
5
Myndseguibandsklúbburinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikiriynda. Allt frumupptökur
(originál). VHS kerfi. Leigjum'
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar- simi 31133.
Radíóbær, Armúla 38.