Vísir


Vísir - 20.03.1981, Qupperneq 23

Vísir - 20.03.1981, Qupperneq 23
Föstudagur 20. mars 1981 23 ídag íkvöld VÍSIR dánaríiegnli Sigriftur Ingi- björg Jóns- dóttir Björn Eiriks- son. Sigriður Ingibjörg Jónsdóttir lést 11. mars sl. Hún fæddist 11. júni 1943. Foreldrar hennar voru hjónin Agnes Oddgeirsdóttir og Jón S. Björnsson, deildarstjóri i Útvegsbanka Islands, en hann lést fyrir hálfu ári. Eftir skóla- nám heima fór Sigriður til Eng- lands og dvaldi þar um tima við nám. Eftir heimkomuna starfaði hún i útvegsbanka islands. Árið 1964 giftist hún eftirlifandi eigin- manni sinum, Garðari Karlssyni. Þauhjónin fóru til Bandarikjanna 1967, þar sem Garðar lærði flug- virkjun. Siðan áttu þau hjónin heimili i Reykjavik. Þau eignuð- ust tvö börn. Sigriður verður jarðsungin i dag, 20. mars, frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Björn Eirikssonflugmaður lést 10. mars sl. Hann fæddist 12. ágúst 1901. Björn byrjaði að fljúga árið 1930, varð þá flugmað- ur hjá Flugfélagi íslands nr. 2. Fyrsta farþegaflugið fór hann 1930. Björn setti upp Málmhúð- unarverkstæði, sem hann rak um langt árabil. Eftirlifandi eigin- kona hans er Laufey Gisladóttir, Björn verður jarðsunginn i dag, 20. mars, frá Fossvogskirkju kl. 13.30. aímæH Sigfús Þor- Ingveldur steinsson Svanhildur Pálsdóttir 70 ára er i dag,- 20. mars Ingveldur Svanhildur Pálsdóttir, kennari i Keflavik, nú vistmaður i Hlévangi þar i bæ. 1 dag ætlar hún að taka á móti afmælisgestum sinum i Vik, húsi verkalýðsfélag- anna þar, eftir kl. 17. 80 ára er i dag, 20. mars, Sigfús Þorsteinsson,bóndi i Skálateigi i Norðfjarðarhreppi. Hann mun taka á móti gestum i barnaskól- anum á Kirkjumel eftir klukkan 20.30 i kvöld. feiðalög Sunnud. 23.3. kl. 13 Básendar, kræklingur, fararstj. dr. Einar Ingi Siggeirsson, Verð 60 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu, ( i Hafnarf. v. kirkjugarðinn) Helgarferð 27.-29. mars. Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug. Skíðaferð til Norður-Sviþjóðar, aðeins 1900 kr. með ferðum gist- ingu og morgunverði. Upplýsing- ar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Norður-Sviþjóð, ódýr skiða- og skoðunarferð. útivist. manníagnaöir Kvenfélag Óháðasafnaðarins Eftir messu kl. 14.00 n.k. sunnu- dag 22. mars verður aðalfundur kvenfélagsins. Kaffiveitingar. Fjölmennið. Samtök migrenissjúklinga halda aðalfund sinn að Hótel Heklu.Rauðarárstig 18, miðviku- daginn 25. mars 1981, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Rætt um árlegan kökubasar. Almennar umræður. Kaffiveitingar. Mætum nú öllsem áhuga höfum fyrir félaginu og málefnum höf- uðveikra. Ræðum málin yfir kaffibolla að Hótel Heklu. Stjórnin. ýmislegt Frá Átthagafélagi Stranda- manna: Si'ðasta spilakvöld fé- lagsins i vetur verður i Domus Medica föstudaginn 20. þ.m. kl. 20.30, ath. föstudaginn. Stjórn og skemmtinefnd. Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i simsvara 25166 og 25582 Kvöidsfmaþjónusta SÁA:Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 81515. Félagsmálanámskeið verðurhaldið dagana 23. mars til 6. april og mun það standa i 6 kvöld. Viðfangsefni: framsögn, ræðu- mennska, fundarstjórn og fund- arreglur. Leiðbeinendur: Baldvin Halldórsson, leikari og Steinþór Jóhannsson frá M.F.A. Nánari uppl. veittar á skrifstofum félag- anna. Verkamannafélagið Dagsbrún. Verkakvennafélagið Framsókn Kvikmyndir i MÍR-salnum. Kvikmyndasýning verður i MlR-salnum, Lindargötu 48, laugardaginn 21. mars kl. 15. Sýndar verða tvær heimildar- kvikmyndir: '„Moskva á öllum timum árs” og „Stjörnur og menn”, en siðari myndin er ein af mörgum kvikmyndum, sem sýndar verða i MÍR-salnum i til- efni þess, að i næsta mánuði eru liðin rétt 20 ár frá fyrstu geimferð manns, Júri Gagarins. Aðgangur að kvikmyndasýningum i MIR-salnum er öllum heimill. Happdrætti Handknattleiks- deildar Hauka. Dregið hefur verið i happdrætti Handknattleiksdeildar Hauka, Hafnarfirði. Þessi vinningsnúmer komu upp: 1. Nr. 2426 vigpingur: Páskaferð með Samvinnuferðum um n.k. páska, kr. 3.500,00. 2. Nr. 3506 vinningur: Helgarferð með Samvinnuferðum i april n.k. til London kr. 2.500,00. Árshátíð Fram. Árshátið Knattspyrnufélagsins Fram verður i félagsheimili RR við Elliðaár iaugardaginn 21. mars n.k. Miðasala er i Lúlla- búð og Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar. Skemmtinefndin. Áætlun Akraborgar I janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi FráReykjavik Kl.8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 i apríl og október verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — í mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050 Simsvari i Rvík simi 16420 Talstöðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og Reykjavik F.R.-bylgja, rás 2. Kallnúmer: Akranes 1192, Akraborg 1193, Reykjavik 1194. Frá ÍFR Innanfélagsmót i boccia verður haldið helgina 21.-22. mars. Þátt- taka tilkynnist til Lýðs eða Jóhanns Péturssonar i sima 29110 eða Elsu Stefánsdóttur i sima 66570 fyrir 16. mars. Munið að til- kynna þátttöku i borðtennis- keppnina 16. mars. Foi^lraráðgjöfin Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. Upplýsingar i sima 11795, (Barnaverndarráð Is- lands). (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Hljómtæki ) Til sölu sérpöntuð Tandberg hljómtæki: Tandberg TR 2080 útvarpsmagn- ari, Tandberg TD 20 A „Baron” spólutæki, Tandberg TCD 330 kasettutæki, Tandberg TL 5020 hátalarar. öll þessi tæki hafa fengið frábæra dóma. Arsábyrgð á öllum tækjunum. Uppl. i sima 33721. Til sölu Philips magnari 2x35 wött RH 561 og Marantz seg- ulbandstæki 1820 MK 2. Bæði tækin eru 2ja ára gömul og nýyf- irfarin. Uppl. i sima 27870. Sportmarkaðurinn Grensásvegí’ 50 auglýsir: , Hjá okkur er endalaus hljóm-1 tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ÁTH: mikil eftirspurn eftir flestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Ungbarnafatnaður nærfatnaður-treyjur-nátt- föt-gallarbolir-húfur-sokkabuxur, handklæði-teppi, bleiur og bleiuefni. Opið laugardaga kl. 9-12. Faldur Austurveri simi 81340. ængurverasett til fermingagjafa. Smáfólk hefur eitt mesta úrval sængurverasetta og efna, sem til er i einni verslun hérlendis. Straufri Boras sett 100% bómull, lérefts- og damask- sett. Sömu efni i metratali. Tilbú- in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni. Éinnig: sængur, koddar, svefn- pokar og úrval leikfanga. Póst- sendum. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17, simi 21780. Kjólar. Nýkomnir kjólar, margar gerðir, margir litir. Einnig prjónakjólar. Elisubúðin, Skipholti 5, simi 26250. Bókaútgáfan Rökkur. .Útsalaá kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4—7. Simi 18768. — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæði. Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. Heimilistæki sa. 2ja ára Philco frystikista, 260 litra til sölu. Stærð 60x95 cr Uppl. i sima 45506 e. kl. 19. Verslun Arinofnar Hafa góða hitaeiginleika og eru fallegir. Tilvalinn i stofuna, sumarbústaðinn eða hvarsem er. Sex tegundir. Sýnishorn á staðn- um. Ásbúð, Klettagörðum 3, 21 Sundaborg, simi 85755. Eggjaframieiðendur. Vil komast i samband við eggja- framleiðanda, sem getur útvegað ca. 1000 kg á mánuði. Uppl. i sima 17390. «• Hlaðrúm öryggishlaðrúmið Variant er úr furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i furuog 90x200cm i tekki. Fura kr. 2780,- án dýna. Kr. 3580,- með dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna. Kr. 3990.- með dýnum. Innifalið i verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær sængurfataskúffur, stigi og 4 skrauthnúðar. öryggisfestingar eru milli rúma og i vegg. Verð á stökum rúmum frá kr. 890.- Nýborg hf. Húsgagnadeild, Ármúla 23. Massif borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, klæðaskþpar, og skrifborð, bókaskapar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. ---- gVI Ull , hagstætt verð. Málarabúöin, I Vesturgötu 21 simi 21600. Ný islensk framleiðsla. Húsbyggjendur, kjarakaup. Höf- um hafið framleiðslu á sturtu- botnum 80x80 cm úr perpex plasti. Kynningarverð til 1. mai kr. 940.00. Fagplast h.f. Smiðju- vegi 9a, Kópavogi simi 45244.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.