Vísir - 20.03.1981, Síða 24

Vísir - 20.03.1981, Síða 24
24 Föstudagur 20. mars 1981 VÍSIR | útvarp Föstudagur 20. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. dagbl. (lítdr.) Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. Morgunorö. Ingunn Gisla- dóttir talar. 9.00 Fréttir. I 9.05 Morgunstund barnanna: I 9.20 Leikfimi. 9.20 I Tilkynningar. 9.45 Þing- | fréttir. | 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- j fregnir. | 10.25 Tónlist eftir Chopin j 11.00 ,,Ég man þaö enn” j Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. 11.30 Tónlist eftir Jón ' Þórarinsson 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frj- vaktinni SigrUn Siguröar- I dóttir kynnir óskaiög sjó- j manna. I 15.00 Innan stokks og utan | Sigurveig Jónsdóttir og j Kjartan Stefánsson stjórna j þætti um fjölskylduna og | heimilið. ■ 15.30Tónleikar. Tilkynningar. ■ 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. ! 16.20 Siðdeg is tónleik ar 17.20 l.agið milt 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. » 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. I 19.40 A vettvangi. I 20.05 Nýtt undir náiinni ðtvarp klukkan 22.40 „NIERKILEG MENNING- ARSÖGULEG HEIMILD" 20.30 Kvöldskamratur. Endur- ^ tekin nokkur atriöi Ur • morgunpósti vikunnar. I 21.00 Frá tónlistarhátiöinni i I Ludwigsburg í júlimánuöi | 21.45 Nemendur mcð sérþarfir | Þorsteinn Sigurösson flytur j síöari hluta erindis um j kennsiu og uppeldi nemenda j með sérþarfir og aöiid | þeirra aö samfélaginu. ■ 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. • Lestur Passiusálma (29). ■ 22.40 Séð og lifaðSveinn Skorri ! Höskuldsson byrjar að lesa J endurminningar Indriöa J Einarssonar. • 23.05 Djass. Umsjónarmaöur: I Gerard Chinotti. Kynnir I Jórunn Tómasdóttir. I 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. I sjónvarp ! 19.45 Fréttaágrip á táknmálí J 20.00 Fréttir og verður , J 20.30 Auglýsingar og dagskrá J 20.40 A döfinni • 20.50 Skonrok(k) I 21.20 Fréttaspcgill Þáttur um I innlend og erlend málefni á I liöandi stund. Umsjóriar- j menn Bogi Agústsson og j Ólafur Sigurösson. | 22.30 Söknuöur um sumar (A ■ Summer without Boys) | Bandarísk sjónvarpsmynd j frá árinu 1973. Aöalhlutverk j Barbara Bain, Kay Lenz og | Michael Moriarty. Myndin • ' gerist á árum siðari heims- > styrjaldar. Ellen Hailey á . erfitt meö að viðurkenna aö J hjónaband hennar er farið J Ut um þúfur. Hún vill ekki • skilja viö mann sinn, en fer i I orlof ásamt 15 ára dóttur I sinni i von um að sambúö I þeirra hjóna veröi betri á j eftir. Þýðandi Kristmann j Eiösson.23.40 Dagskrárlok j „Hann var listaskáld, Fyrst og fremst þekktur sem slikur. Hann fæddist 1851 á Húsabakka i Skagafiröi en ólst að miklu leyti upp í Krossánesi i sömu sveit. Hann var systursonur Konráös Gisiasonar, prófessors og i föður- ætt var hann ættaður frá Reyni- stað, náfrændi Reynistaðar- bræðra,” sagði Sveinn Skorri Höskuldsson sem byrjar sinn fyrsta lestur i kvöld úr endur- minningum Indriða Einarssonar. „Indriði fór i Latinuskólann og lauk stúdentsprófi 1872, sigldi til Kaupmannahafnar og stúderaöi hagfræði, lauk embættisprófi i henni 1877, varð fyrsti islenski há- skólamenntaði hagfræðingurinn Stundaði framhaldsnám i Edin- borg veturinn eftir, kom siðan heim og gerðist starfsmaður hjá I landfógeta. Hann fékkst einkum i við endurskoðun og hagskýrslu- gerð. Fluttist yfir i fjármáladeild Stjórnarráðsins þegar það var stofnað 1904 og varð skrifstofu- stjóri þar. Indriði lést árið 1939. Indriði var atkvæðamikill rit- höfundur og leikhúsmaður. Meö- an hann var nemandi i Latinu- , skólanum var frumsýnt fyrsta leikrit hans „Nýársnóttin”. Þaö var frumsýnt i jólaleyfinu af latinuskólapiltum árið 1871, fyrir 110 árum. Indriði lék eitt aðal- hlutverkið. Hann varð strax eig- inlega þjóðkunnur maður sem skólapiltur fyrir þetta leikrit. Næsta ieikrit hans var „Hellis- menn” sem var frumsýnt 1873, einnig má nefna „Sverð og bag- all” sem er sögulegt leikrit frá Sturlungaöld. Ennfremur samdi hann „Skipið sekkur” 1902 sem er raunsæislegt fjölskyldudrama, og er eitt fyrsta islenska raunsæis- leikritið. Siðasta leikritið hans nefnist „Siðasti vikingurinn” 1936 sem fjallaði um Jörund hunda- dagakonung. Auk þess má geta að hann var mikilsvirtur þýðandi, þýddi meðal annars 14 leikrit eftir Shakespeare en þau hafa ekki verið gefin út. Einnig var hann einn af helstu frumkvöðlum leiklistar i Reykja- vik um aldamótin siðustu. Fékkst meðal annars við leikstjórn og var einn af aðal forgöngu- og bar- áttumönnum fyrir stofnun bygg- ingu Þjóðleikhússins. Endurminningarbókin „Séð og lifað” kom út 1936. Þær spanna yfir ævi hans, frá þvi að hann man fyrst eftir sér i Skagafirðin- um og fram yfir siðari heims- styrjöldina. Þetta eru mjög skemmtilegar og merkilegar endurminningar,” sagði Sveinn Skorri Höskuldsson. Sveinn Skorri Höskuldsson (Smáauglýsingar sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Verslun Úrval af barnafatnaði einnig fjölbreytt úrval af hann- yröavörum, lopi, garn, heklu- gam, prjónar, teyja, tvinni og fleiri smávörur. Opið i hádeginu. Versl. SigrUn Alfheimum 4. Vetrarvörur Yamha vélsieöi 440 S 1974, til sölu, nýtt belti. Uppl. i sima 98-62298 e. kl. 19. Vetrarvörur.*' Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50auglýsir: Skiðamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áður tökum við i umboössölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skíöavörur I úrvali á hagstæðu veröi. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekiö á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Spfirtmarkaðtlrinn, Grensásvegi mi 31290. . Fyrir ungbörn Gamli góöi kominn aftur. Birki-brúnn — hvitur. Opið laugardaga kl. 9-12, Nýborg h.f. Húsgagnadeild Armúla 23. Tapað - f undió Edox kvennmannsúr með hvitir leöuról tapaðist i Sig- túni laugardagskvöldið 14. mars. Finnandi vinsamlegast hringi I sima 21386. Ljósmyndun Durst M-301 stækkari Til sölu er Durst M-301 ljós- j myndastækkari, svo til ónotaöur. | Verð kr. 1500. Uppl. I sima 86149. | Óöai viö öll tækifæri. Allt er hægt f Óöali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eöa kaffiborð. Hafðu sam- band viö Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðiö er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. /•--------- Til byggi Allt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, gleruli, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviöur, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. fSumarbústaóir ' Vantar þig sumarbústaö á lóðina þlna? 1 afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni eínn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Hreingerningar Síminn er 32118 Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn Islands. Höfum auglýst i Visi i 28 ár. Björgvin Hólm. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þurr- hreinsum einnig ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. ATH. afsláttur á fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn simi 20888. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér: hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Dýrahald________________y Hvolpar fást gefins. Uppl. I sima 66431 e. kl. 18 föstu- dag og allan laugardaginn. Kettiingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna. Komið og skoðið kettlinga- búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Trjáklippingar — lóöaskipulag. Guðbjörn Oddur, Skrúögarðyrkjumeistari. Simi 93- 7151. Ertu á Ertu svangur? Komdu þá við hjá okkur þar færðu: franskar kartöflur, hamborgara, samlokur, pyslur, öl og sælgæti. KOFINN snack-bar Siðumúla 3-5 simi 35708. ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. ,_________ Tilkynningar Kvennadeild Rauöa kross islands. Konur athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða. Uppl. I sima 34703, 37951 Og 14909. Hlifiö iakki bilsins. Sel og festi silsalista (stállitsa), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Þjónusta

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.