Vísir - 20.03.1981, Side 25

Vísir - 20.03.1981, Side 25
25 Föstudagur 20. mars 1981 VÍSIR *$?*«•*$ Þessar konur eru aöal starfsmenn sjónvarpsmyndarinnar „Söknuöur um sumar” sem Sjónvarpiö sýnir i kvöld. Myndin fjallar um Ellen Hailey sem á í erfiöleikum I hjónabandi sinu og tilraunir hennar til aö bjarga þvi sem bjargaö verður. Slónvarp kl. 20.50: FJOL- BREYTT SKON- ROK(K) „Skrúfuskonrok(k)sþáttur” Þorgeirs Ástvaldssonar er á dag- skrá Sjónvarpsins i kvöld kl. 20,50 og þar gefur að lita ýmsar gerðir hljómlistarmanna og kvenna. Nýliðar i dægurtónlistinni skrúfa fyrst og það er ung skosk söngkona sem riður á vaðið, Sheena Easton heitir hún og klár- ar sig af áður en tölvupopparinn Gary Newman brýst fram með takkana og sönglar lag sem ber hið vingjarnlega heiti ,,I die, you die”. Siðan koma tvær hljómsveitir úr þungavigt rokksins og taka nokkrar lotur áður en bjallan hringir, en þá birtist topphljóm- sveitin i Bandarikjunum i dag, REO Speedwagon og skrúfar i gegn einn söng. Fleirisöngvar verða á dagskrá, Krókur læknir og lyf jabandið læt- ur dæluna ganga upp og niður og siðan tekur við yndislegur vangi með hljómsveitinni Heart. Botn- inn i þáttinn slá siðan „Þorpar- arnir” iVillage people sem kyrja einn til tvo söngva, m.a. lagið „Can’t stop the music”. Það get- ur Þorgeir hinsvegar og þar með lýkur þættinum. (Smáauglýsingar — simi 866111 Þiónusta ) ‘Vdsfus mluKj’ Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóöum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Viðgerðarþjónusta. Pipulagnir, viðgerðir á Danfoss krönum og fleira. Simi 74685. Glerisetningar — Glerisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Otvegum margar geröir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. i sima 11386 og e.k. 18 i sima 38569. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiðholti, simi 73732. Opiö kl. 14—19. Ferðafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. HáiííiekVilustofon Perla Vnastíi’ I8a Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna Ölafsdóttir. Er stiflaö? Niðurföll, WC, rör, vaskar, bað- ker, ofl. Fullkomnustu tæki. Simar: 71793 og 71974 Asgeir Halldórsson. Dyrasimaþjónusta. Viöhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viögeröir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Snyrtistofan Hótel Loftleiöum. Bjóðum hvers kyns snyrtiþjón- ustu á andlit, hendur og fætur. Einnig vaxmeðferð á andlit og fætur. Vinnum með snyrtivörur frá SOTHYS og BIODROGA. Verið velkomin. Timapantanir i sima 25320. Margrét Héðinsdóttir, snyrti- fræðingur. Elisabet Matthiasdóttir, snyrti- fræðingur. Pipulagnir Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi, og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, [ simi 36638. Vörumóttaka til Sauöárkróks og Skagafjaröar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Slmi 11755. Fljót og góö þjónusta. Fomsaia ) Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborö, sófaborö, borðstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu vantar á 50 lesta netabát. Uppl. i sima 11747,Rvik, á skrifstofutima. % Atvinna óskast Tvitug stúika óskar eftir vinnu, helst við skrif- stofustörf eða simavörslu. Er vön. Annaö kemur þó til greina. Getur hafið störf strax. Uppl. i sima 39907. 23 ára reglusöm stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, helst við ræstingar, en margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 54528 e. kl. 5 á daginn. Fcrtug kona óskar eftir atvinnu hálfan daginn eða vaktavinnu. Uppl. i sima 28052. 36 ára fjölskyldumaöur óskar eftir sendi-innheimtu eða sölustörfum á Suðurnesjum, hefurbil til umráða. Uppl. i sima 92-2083 fyrir hádegi, á kvöldin og um helgar. Ung kona óskar eftiratvinnu nú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. M?" Húsnæði óskast Reglusöm einstæö móöir með 5 ára dreng óskar eftir 2-3 herb. ibúö i Reykjavik eða ná- grenni. Getur greitt 1000-1500 kr. á mánuði. Uppl. i sima 41541. Óskum eftir aö taka á leigu ibúö. Erum tvö með 7 mánaða gamalt barn. Uppl. i sima 22716 eftir kl. 8. Ungt par meö barn vantar 2-3 herb. Ibúð. Getum borgaö allt að 2.500 kr. mánaöar- leigu. Uppl. i sima 23236 eftir kl.7 Einstaklingslbúö. Ung kona, sem hefur góöa at- vinnu, óskar eftir að kaupa ein- staklingsibúö á Stór-Reykja- vikursvæöinu. Þarf að vera samþ. en má þarfnast lagfær- ingar. Vinsamlegast hringið I sima 84842. Ung kona með eitt barn óskar eftir að leigja 2-3 herb. íbúð i miðbænum eða vesturbænum. Uppl. i sima 18601. ~ ~ N Atvinnuhúsnæði 250 fermetra atvinnuhúsnæöi óskast i Reykjavik eöa Kópavogi undir bilastillingar. Hreinlæti heitið. Uppl. i sima 71357 föstudag e. kl. 18 og alla helgina. Iönaðarhúsnæöi óskastá leigu i austurbænum eða i Kópavogi. Þarf að vera 200-25 ferm.'Jaröhæð. Uppl. isima 36700 e., 7„35. Ökukennsla ----------- Kenni á nýjan Mazda 626. 011 prófgögn og ökuskóli,ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Otvega öll gögn varöandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennarafélag islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 75224. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er rétti tíminn til að hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bfll. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268. ÖKUKENNSLA VID ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aöeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! meö breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið oröið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aöalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veitistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg '79. Eins og venjulega greiöii nemandi aðeins tekna tima. öku> skóli ef óskað er. ökukennsR Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ökukennsla — æfing-atimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað ' strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ^ q Bílaviðskipti Volkswagen 1200 árg. ’73 til sölu. Ekinn 55 þús. km. Mjög góöur bill. Uppl. i sima 32905. Þessi stórglæsilegi Dodge Aspen árg. 1977 er til sölu, 6 cyi, sjálfskiptur i gólfi, ekinn 60. þús. km. Uppl. i sima 92-1034 eftir kl. 6 á kvöldin. ----------^

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.