Vísir - 20.03.1981, Síða 28
Föstudagur 20. mars 1981
síminner 86611
Stelngrlmur Hermannsson um yflrlýslngar varadlngmanns slns um leynlsamkomulag:
veil ekki hvað
hann er að laia um
„Ég veit ekki hvaö Finnbogi
er aO tala um og hef ekkert um
þaO aO segjasagOi Stein-
grimur Hermannsson formaour
Framsóknarflokksins og þing-
maOur Viestfiröinga, þegar
fréttamaöur Vfsis baö hann aö
segja álit sitt á ummælum Finn-
boga Hermannssonar, varaþing-
manns Framsóknarflokksins á
Vestfjöröum.
Finnbogi hefur opinberlega
lýst þvi yfir, aö sér sé kunnugt
um, að til sé leynisamningur
milli flokka rikisstjomarinnar,
þar sem hverjum þeirra er gefiö
neitunarvald i meiri háttar
málum.
Sighvati Björgvinssyni var
synjaö um leyfi til aö taka
„Leynisamningsmálið”
til umræöu i Alþingi i gær, utan.
dagskrár, á þeirri forsendu, að
málið væri útrætt. Sighvatur
sagðist hafa staðfestan fram-
burð Finnboga um leynisamn-
inginn og vildi spyrja Steingrim
flokksformann um hann. SV
Eygló Guömundsdóttir stóö í ströngu viö pökkun á loönuhrognum, en gaf
sér þó tima til að lita upp og brosa. Mikil vinna hefur verið i Eyjum vegna
loðnunnar og liklega munu um 900 tonn af loðnu hafa borist til Eyja áður en
yfir lýkur, en nú er sigið á seinni hluta þessarar aflahrotu.
(Visismynd Guðm. Sigf. Vm.)
Varö fyrir
voðaskoti
Ungur maður, um tvitugt, varð
fyrir voðaskoti á Flateyri um
klukkan 23 i gærkvöldi.
Samkvæmt upplýsingum lögregl-
unnar á Flatey ri var óljóst um at-
burðinní morgun, en ungi maður-
inn mun hafa særst á kviðarhoii.
Ófært var flugleiðina frá Flat-
eyri í gærkvöldi, þratt fyrir
itrekaðar tilraunir til þess að
opna flugvöllinn. ÞVi var brugðið
á það ráð að flytja hinn særða
með varðskipi til Isafjarðar i
nótt.
Ófært var flugleiðina frá Flat-
eyri i'gærkvöldi, þrátt fyrir itrek-
aðar tilraunir til þess aö opna
flugvöllinn. Þvi var brugðiðá það
ráð að flytja hinn særða með
varðskipi til Isafjarðar i ntítt.
Ófært var frá Isafirði í morgun.
—AS
Tvö innhrot
Brotist var inn i Asbúð i Garða
bæ um klukkan 20.30 gærkvöldi,
en tjtín var óverulegt. Þá var til-
kynnt um innbrot að Brautarholti
4 i morgun og stóð rannsókn
málsins yfir er blaðið fór i
prent un.
Einn fluttur
á siysadeild
ökumaður bifreiðar var fluttur
á slysadeild Borgarsjúkrahússins
eftir allharðan árekstur tveggja
bila á mótum Reykjavikurvegar
og Dalshrauns i Hafnarfirði um
sexleytið i gær. Ekki er talið að
meiðsli hans hafi verið alvarleg.
Vitni vantar að árekstrinum og
eru þau beðin um að gefa sig fram
við lögregluna i Hafnarfirði.
—AS
Loki
segir
Þegar lesin er hástemmd lýs-
ing Þjóöviljaritstjórans i
morgun um þann skelk, sem
Ólafur Ragnar á aö hafa vald-
iö meöal „hermannaræfl-
anna” á Keflavikurflugvelli,
veröur ljóst, aö Jón sterki er
enn á meöal okkar!
Veðrið hér
og har
Vcðrið klukkan 18 I gær:
Aþena hálfskýjað 11, Berlin
rigning 8, Chicago snjókoma
-1, Feneyjar heiðskirt 12,
Frankfurt skýjað 7, Nuuk
skýjað -2, London rigning og
súld 10, Luxcmburg skýjaö 5,
Las Palmas alskýjað 19,
Mallorka skýjað 13, Montreal
snjókoma-5, New Yorkskýjað .
4, Paris skýjað 7, Róm létt-
skýjað 12, Malagaalskýjað 16,
Vinskýjað7, Winnipegskýjað
2.
Veörið kl. 6 i morgun:
Akureyri skýjað -10, Bergen
léttskýjað -5, Helsinki snjó-
koma -1, Kaupmannahöfn
rigning 3, Osló þoka -8,
Reykjavik hálfskýjað -8,
Stokkhólmur skýjað -4, Þórs-
höfn skýjað -3.
veðurspá
dagslns
Yfir Norður-Grænlandi er
1045 mb. hæð, en lægðarsvæði
yfir Norðursjó og Skandinaviu
og 980 mb lægð, 1300 km suð-
vestur i hafi hreyfist aust-
-norðaustur. Enn verður svip-
að frost um allt land.
Suöurland:
norðan og norðaustan átt, viða
allhvasst en hvasst þegar liður
á daginn, léttskýjað.
Brciöafjöröur : Norðaustan
hvassviðri, dálitil él.
Vestfiröir: norðaustan hvass-
viðri eða stormur, éljagangur.
Strandir og Norðurland vestra
til Austfjarða: norðan og
norðaustan átt, viðast stinn-
ingskaldi eða allhvasst, sum-
staðar hvasst. þegar kemur
fram á daginn, éljagangur.
Suöausturland: norðan- og
norðaustan átt, viða stinnings-
kaldi eöa allhvasst, en sums-
staðar hvasst.er kemur fram á
daginn, léttskýjað.
Ráðnlngar llugmanna á Bnelng ng Fokker ákveðnar á mánudag:
Grípa FíA-menn til
rðttækra ráðstafana?
Flugmenn hjá Flugleiöum
biöa spenntir eftir ákvöröun
félagsins um ráöningar flug-
manna á Boeing og Fokker,
samhliöa fækkun flugmanna á
DC-8 þotum félagsins. Flug-
menn I FIA telja sig eiga rétt á
þeim stööuhækkunum sem
þcssum breytingum eru sam-
fara, samkvæmt núgildandi
reglum, og i þcirra hópi er nú
rætt um aö gripa til róttækra
ráöstafana ef Loftleiöaflug-
menn veröa teknir framfyrir.
Um er aö ræða stöður 13 flug-
manna á Boeing og Fokkervél-
um. Félagar i FIA ræddu þessi
mál á fundi i gærkvöldi og mun
hafa verið einhugur um að
standa fast á þeim rétti sem
FIA -menn telja sig hafa til aö
flyt jast af Fokker upp i Boeing
samkvæmt starfsaldurslista
félagsins og aðstoöarflugmenn
á Fokker fái þær flugstjórnar-
stöður sem losna á þeim vélum.
Hins vegar megi þeir Loftleiða-
flugmenn sem hætta á DC-8 þot-
um fá þær stöður sem losna —
neðanfrá. Ef eftir þessu yröi
fariö gæti þaö þýtt, aö einhverj-
ir af núverandi flutstjórum á
DC-8 þyrftu aö taka við að-
stoðarflugmannsstörfum á
Fokker. Þykir óliklegt að Loft-
leiöamenn sætti sig við það.
Flugmenn úr báðum félögun-
um hafa sótt um þessi störf og
er búist viö aö gengið verði frá
ráðningum á mánudaginn.
Félagar i FIA munu koma sam-
an á fund eftir að ljóst verður
hverjir hafi fengið stöðurnar og
gæti svo farið að þeir sam-
þykktu vinnustöövun verði Loft-
leiðaflugmenn teknir fram
•fyrir.
Enn hefur ekki tekist að sam-
eina starfsaldurslista flug-
mannafélaganna og mun sam-
gönguráðherra hafa ákveðið aö
lögbinda ekki sameiginlegan
lista að svo stöddu.
SG