Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 10
VÍSIR
Laugardagur 21. mars 1981.
llrúturinn.
21. mars-20. april:
Þú skalt ekki trúa öllu þ vi sem sagt er viö
þig i dag. Einhver gæti veriö aö gera grín
að þér.
Nautið,
21. apríl-21. mai:
Gakktu hreint til verks. Það þýöir ekki að
vera með neina tæpitungu.
Tviburarnir,
22. mai-21. júni:
Ræddu málin við maka þinn. Það er betra
heldur en að fara í fýlu.
Íe4 Krabbinn,
22. júni-2:i. júli:
Þcr kunna að virðast hlutirnir ganga
nokkuð hægt fyrir sig i dag en þetta á
sinar eölilegu skýringar.
Ljónið,
24. júli-23. agúst:
Tækifærin biða eftir því að þú grípir þau.
Reyndu að vera ögn betur vakandi.
'JW Meyjan,
21. ágúst-2.'l. sept:
Vertu ákveðinn og láttu ekki vaða ofan í
þig, það er að visu ekki mikil hætta á þvf.
®Vogin.
21. sept.-22. nóv:
Einhver reynir allt hvað hann getur til að
,, finna á þér höggstað, þvi verður þú að
vera vel á verði.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Gættu tungu þinnar í kvöid þvi að það er
ekki vist að allir þoli að heyra sannleik-
ann um sig.
Hogmaöurinn,
22. nóv.-2l.
Vertuekki of tilfinningasamur þvf að ein-
hver gæti verið að leika á þig.
Steingeitin,
22. des.-20. jan:
Einhver nákominn reynir allt hvaö hann
getur til að gleðja þig.
Vatnsberinn.
21. jan -19. feb:
Farðu í heimsókn til vinar sem þú hefur
ekki séð lengi. Hann er farinn að biða eftir
þér.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Þú munt sennilega eiga nokkuð erfitt meö
að einbeita þér i dag.
Þeir stóðu agndofa yfir sjóninni er mætti þeim
þegar þeir komu inn ..
Þetta er eins og þegar maður er búin
að liggja yfir svaka reiknis formúiu
og svo kemur
hún ekki á
prófinu.
Af hverju kallar
fólk þig
„illviga llluga"?
V"
Sérðu ekki
svipinn á mér
Af hverju reynir
þú ekki að brosa
dálítið... þú ert
örugglega með
fallegt bros.