Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 11
Laugardagur 21. mars 1981. Ert þú í hringnum? — Ef svo er, þá ertu 200 krónum ríkari! Hann Kári, hann er knár. Þessi mynd var tekin á dögun- um, þegar sem hvassast var i henni Reykjavik, en þá var maöurinn i hringnum að berjast meö og á móti storminum. Væntanlega hefur hann komist á leiöarenda. Hafi hann gert þaö, þá blöa hans 200 krónur á ritstjórn Visis aö Siöumúla 14, hér i bæ. Þær getur hann sótt einhvern tima i næstu viku, en helst sem fyrst. Þeir sem kannast viö mann- inn ættu aö láta hann vita af þvi að hann er I hringnum: ekki er vist aö hann sjái blaöiö sjálfur. Allir i mat! Ingibjörg Sigurðardóttir hét hún, stúlkan sem var hjá okkur I hringnum i siöustu viku. Hún kom á ritstjórn Visis i vikunni en þá vildi svo illa til aö þaö var hádegi og allir voru i mat, allir sem hafa peningaforráð. Viö hinir lofuöum aö senda henni 200 krónurnar i pósti og viö vonum aö hún sé nú búin aö fá þær i hendur. t framhaldi af þessu er ef til vill rétt aö benda mönnum á aö koma ekki hingaö i hádeginu, nema annaö sé illmögulegt f TT3 VÍRKI HÚÐ T STÓÐ UÍP FTEOU. JlcifrUS KoNB * SL'R 'flSLTÍÐ wm~i& Vif'; > 'flTT QRMD Eir/ÍJ ferdb- FÉLftír EftTÚ mwHuí UNIrU 6TÉTr VlSS KtETTfl- NBF RiTUlltJUH mynni óÖírLL- PESiótJfl Fui/LiNM etRFuS- iNN J nneKiftoi Í.EKK K£F1-Ifl KoMfl s £ X u— BTflOÍ THl-R fim CRNtuR — rx e '?? ÞoR WflF- MilpuR JlVSMHfi er sögti vvÐU-tt- NfirNi 6uFR vl' f± 3S2Zr Ko£N m VvENIruS WSLbuft FJflRftl ^KlNOwM FR’n heítiaR bv(E6di HÚóOft Myndir í smáauglysinsu • Sama verð Síminn er 86611 u MlLK- UNNITV 15 OVELST LÖNbUN TónM veouí 6fl 1. u 'flbfllLflft U SRIH' HELPNÍ BMESÍKu- MENN S KYnee ftEElT Faoift > UftNO- ÍÍEMfl YFIR- SÓLWB ^ TÓNHft U-TftW Nftíftl iTJÓÍN- INR PÓU (rFLT íuíjhn/ TVÍHUófll \iltru* 1 VCÖNfl SPRffNfl flNKfiÐ 5PYftJfl u— TviiTF LlK HRoiS HSHOiiT ■' NStl- LEIrT ítYlTLL NE6 Vcím8 SNRTf) U DYOÓflí TÍMI \ 1. ,/Nóg af tuskum í póli- tikinni." Hver mælti þessi orð? 2. Hvaða fyrirbæri er „Tjörupósturinn?" 3. Flugvél hrapaði nýiega niður í Hornaf jörð og er talin ónýt eftir. Flug- maðurinn komst lífs af. Frá hvaða flugfélagi var vélin? 4. Hver er nýkjörinn formaður Kvenréttinda- félags (slands? 5. Þau tiðindi gerðust á siðasta helgarskákmóti, sem haldið var á Sauðárkróki, að Helgi ólafsson, alþjóðlegur meistari, bar ekki sigur úr býtum. Jón L. Arnason sigraði i hans stað. Helgi tapaði einni skák og hefur þá tapað tveimur skákum alls á helgarmótunum og báðum fyrir sama manni. Hver er sá? 6. Islandsmeistaramót var haldið í borðtennis um síðustu helgi og stóð maður nokkur uppi sem krýndur meistari karla í íþróttinni. Hvað heitir hann? 7. Fyrir nokkru útnefndi Háskólinn í Flórída nýjan heiður sdoktor. Hinn ánægði heiðursdoktor sagði við það tækifæri: „Nú verður Johnny Carson héðan i frá að kalla mig Dr..." Já, doktor hvað? 8. Umsjónarmaður kvik- myndadálks Vísis upp- lýsti í vikunni hvaða kvik- rhynd hefur hlofið flest svokölluð óskarsverðlaun. Hvaða mynd er um að ræða. 9. Kristin Árnadóttir dró fram eldspútnastokk og kastaði honum upp í loft- ið. Það leiddi til þess að hún vann 95 þúsund krón- ur ( 9.5 millj. gkr.). Hvernig stóð á því? HO. Bankastjórar eru skv. venju, fremur óvinsælir menn. Einn þeirra er þó í vinsælla lagi og því vakti það mikla sorg þegar í Ijós kom að hann hafði týnst. Hver er þessi bankastjóri? 11. Stefán nokkur Snæv- arr sendi nýlega frá sér nýja Ijóðabók. Hvað heit- ir þetta nýja verk skálds- ins? 12. Hver er formaður Náttúrulækningafélags Reykjavíkur. 13. Hver er ritstjóri tímaritsins Áfanga? 14. Góður gestur kemur fljótlega til landsins í til- efni af Afmælishátíð Taflfélags Reykjavíkur. Hvað heitir hann? 15. Þorsteinn Pálsson á afmælisdag einsog aðrir menn. Afmælisdagurinn hans var i fréttum á síð- asta ári vegna þess að þann dag var boðað mikið verkfall. Hvaða stór- atburð ber uppá afmælið hans Steina að þessu sinni?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.