Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 26
26 VlSIR Laugardagur 21. mars 1981. útvarp Laugardagur , 2l.mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tönleikar. Morgunorð. Jön Viöar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tönleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga 11.20 Ævintýrahafiö. Fram- haldsleikrit í fjórum þáttum fyrir börn og unglinga. Steindór Hjörleifsson bjó til flutnings i útvarpi eftir samnefndri sögu Enid Blyton. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 iþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 i vikulokin. 15.40 Islenskt mál.Dr. Guðrún Kvaran talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: XXIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar-- barnatima. 18.00’ Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kréttir. Tilkynningar. 19.35 Hinsta vitjun. Smásaga eftir Elias Mar: höfundur lcs 20.00 lllööuball. 20.30 ,,Bréf úr langfart”. Jónas Guðmundsson spjall- ar við hlustendur. 21.15 Hljómplöturabb 21.55 Hérhlaup kimbra og tev- tóna. Jón R. Hjálmarsson flytur erindi. 22.15 Veöurfregnir. . Fréttir. Dagskrá morgundagsins. I.estur Passiusálma (30). 22.40 Séö og lifaö. Sveinn Skorri Höskuldsson les endurm inningar Indriða Einarssonar (2). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). _ 01.00 Dagskrárlok. sjónvarp 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felbtson. 18.30 Jói og býfl ugurnar Frönsk teiknimynd 18.55 Knska knattspyrnan 19.45 Frétlaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif 21.00 Marcia Hines Astralskur skemmtiþáttur með sön^- konunni og dansaranum Marciu Hines. 21.50 Dalir eða dinamit (Fools’ Parade) Bandarisk biómynd frá árinu 1971. Leikstjóri Andrew V. Lag- len. Aðalhlutverk James Stewart, George Kennedy, Strother Martin og Anne Baxter. Mattie Applevard er látinn laus eftir að hafa verið fjörtíu ár i þrælkunar- vinnu. A þessum árum hef- ur hann getaö lagt fyrir dá- góða fjárupphæð og féð hyggst hann leggja i fyrir- tæki, sem hann ætlar að reka asamt tveimur sam- föngum sinum. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok Sjónvarp kl. 16.30: Enska knatt- spyrnan á óvenjuleg- um tíma ,,Þetta verður þannig hjá okkur að þessu sinni að íþróttaþátturinn hefst kl. 16.30 á því að leikur Liver- pool og West Ham í úrslit- um Deildarbikarsins sem fram fór á Wembley um síðustu helgi verður sýndur nær þvi í heild, og flytjast aðrar íþróttir aftar í þátt- inn og á þann stað þar sem enska knattspyrnan er venjulega á“ sagði Bjarni Felixson íþróttaf rétta- maður Sjónvarpsins er Vísir ræddi við hann í gær. — Bjarni sagðist vera búin að lita á filmu af leiknum á Wem- bley, og væri þar ágætis knatt- spyrna á boðstólum. Leikurinn þótti mjög vel leikinn, og ekki spillti fyrir að hann var spenn- andi fram á siðustu minútu framlengingar. 1 hinum almenna iþróttaþætti verður Bjarni með þriðja og sið- asta hluta Evrópumótsins i frjálsum iþróttum á dagskrá, og einnig sýnir hann myndir af keppni i vetrariþróttum. James Stewart er í aðalhlutverki sjónvarpskvikmyndar- innar í kvöld. Hann leikur þar hlutverk fanga sem játinn er laus úr fangelsi eftir f jörutíu ára vist bak við rimlana. Á þessum árum hefur hann safnað miklum peningum og hyggst leggja þá í fyrirtæki ásamt félögum sínum. En það gengur ekki auðveldlega eins og betur kemur í Ijós í kvöld. (Þjónustuauglýsingar Vantar ykkur innihuröir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar 1 Trésmiðja Þorvaldar Ó/afssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Simi: 92-3320 Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3já mánaða ábyrgð. Þvo tta vé/a viðgerðir íLeggjum áherslu^ á snögga og góða þjónustu Gcrum einnig við' þurrkara, kæli- skápa, frysti-! skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- d r y lögnum svo og nýlagnir. Reynið viöskiptin og hringið i sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. • Raftækjaverkstæði J Þorsteins sf. Höföabakka 9 V ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baöker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. < Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. ; Uppl. i sima 24613. Asgeir Halldórsson ■0-----------—^ Vélaleiga E.G. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrærivélar, rafsuðuvélar, juöara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Langholtsvegi 1!) Eyjólfur Gunnarsson — Simi 39150. Heimasimi 75836. SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83618 --------------------< Er stif/að Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. Orr©-^ (Smáauglýsingar Til SÖIu tltungunarvél Til sölu tvær útungunarvélar sem rúma samtals 7400 egg. A sama stað eru til sölu varahlutir i Bronco ’66. Uppl. i sima 99-1916. Notuð eldhúsinnrétting til sölu ásamt tækjum sem eru af ameriskri gerð. Uppl. i sima 11367. Sala og skipti auglýsa: Seljum meðal annars stóran; Frigidaire isskáp meðfrysti fyrir veitingahús eða sjoppur, 5—600 litra Westfrost frystikistu, árs gamlan Elextrolux isskáp. Einnig eldavélar, uppþvottavélar, skrif- borð, rennihurðir, kommóður, sjónvörp, hjónarúm, svefnsófa- sett og borðstofuhúsgögn. Seljum nýtt: Strumpuð-barnahúsgögn (borö og stólar) Lady sófasett, furuveggsamstæður o.fl. Opið virka daga kl. 13—18, laugardaga kl. 10—16. Sala og skipti, Auð- brekku 63, simi 45366, kvöldsimi 21863. Bólstrun Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Gerum verötilboð vður að kostnaðarlausu. Bólstrun, Auðbrekku 63, simi 45366. ■_________________ Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verð frá kr. 750.- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Nýlegt Tangó raðsófasett og 2 borð til 'sölu. Uppl’. i sima 73993. Litið hjónarúm, Litið notaö rúm úr palesander með góðri dýnu til sölu. Breidd 120 cm. Verð kr. 2.500.- Uppl. i sima 36818. Til sölu 2ja og 3ja sæta sófi, borðsam- stæða með 3skúffum, tvö borð og tveir stólar á vægu verði. Uppl. i sima 45827 i dag og næstu daga. Stakur stóll Bæsuð eik með pluss áklæði. Kynningarverð kr. 1.990.- Næst kynnum við: Innskotsborð með skúffu. Dúna Síðumúla 23. Simi 84200. Video Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Ármúla 38.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.