Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 21
Laugardagur 21. mars 1981. 21 vtsm Aðalfundur Félags íslenska pren tiðnaðarins hefst föstudaginn 27. mars 1981, kl. 4 sið- degis i Grafiska húsinu að Háaleitisbraut 58-60, Reykjavik. Dagskrá: 1. Haraldur Sveinsson, formaður FÍP, flytur skýrslu stjórnar. 2. Reikningar ársins 1980 lagðir fram til afgreiðslu. 3. Kjörin stjórn fyrir næsta starfsár. 4. Önnur mál. Stjórn FÍP. Lódaúth/utun — Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á eftirgreindum stöðum: A. Við Eyrarland og Fossvogsveg: Ein- býlishúsalóðir, parhúsalóðir, raðhúsa- lóðir og f jölbýlíshúsalóðír. B. Við öskjuhlíðaskóla: Einbýlishúsalóð- ir, parhúsalóðir og raðhúsalóðir. C. Á Eiðsgranda 2. áfanga. Einbýlis- húsalóðir og raðhúsalóðir. . D. Á Eiðsgranda, 3. áfanga. Einbýlis- húsa lóðir. E. Seljahverfi: Tvær einbýlishúsalóðir með hesthúsaðstöðu. F. i Nýjum Miðbæ, 2. áfanga: Raðhúsa- lóðir og f jölbýlíshúsalóðír. Athygli er vakin á því að áætlað gatnagerðar- gjald ber að greiða að fullu i þrennu lagi á þessu ári. Á sama tíma skal greiða 75% af áætluðum tengdum gjöldum. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og út- hlutunarskilmálar verða veittar á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 1981. Eldri umsóknir þarf að endurnýja og skila á sérstökum eyðublöðum er fást afhent á skrif- stofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík. Vörubílstjórar! Vegna mikillar eftirspurnar höfum við tekið heim aðra pöntun af /l)CX hemlaborðum í Scania, Benz, GMC, Henchel, Man og Volvo Stilling hf. Skeifan 11, símar 31340 og 82740 Vorlauka kvnnins Vorlaukarnir, fyrstu vorboðarnir, eru komnir. Eigum nú mjög gott úrval allskonar tegunda; Dahlíur, Begoníur, Gladiolur, Amaryllis, Liljur o. m. fl. Hafberg Þórisson, garðyrkjufræðingur, veitir viðskiptavinum þessa helgi faglega ráðgjöf um vorlauka og meðferð þeirra. Komið við í Blómaval um helgina. Opið frá kl.9-21 bllémciuoli^ia Gróðurhúsinu við Sigtún:Símar36770-86340 IH Öll hreinlætistæki í baðherbergið |fö Rustika er handunnin sérframleiðsla frá hinum heimsþekktu IFÖ verksmiðjum í fíromolla. Hver einstök framleiðslueining er með handunnu yfirborði, en glerjungurinn er unninn með aðferðum, sem nýta einungis grunnliti úr náttúruefnum Rústika er sœnsk sérframleiðsla í hæsta gœðaflokki. RUSTIKA SETT Einkaumboð: Eldlng Trading Company, Hafnarhvoli Kjartan Jónsson Byggingavöruverslun Tryggvagötu 6, Reykjavík simi 13184 Getur þú hjálpaó? .... ungum barnlausum og reglusömum hjónum um 2ja til 3ja herb. íbúð i Reykjavík frá 1. júni n.k. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar i síma 82020 frá kl. 9-5 eða 31979 eftir 6 á kvöldin. Yfirsjúkraþjálfari óskast sem fyrst eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur yfirlæknir i síma 99-4201 milli kl. 2 og 3. HNLFÍ — Hveragerði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.