Vísir - 21.03.1981, Blaðsíða 32
síminner 86611
LOki
segir
i blaöinu i gærmorgun var
auglýsing frá norskum aöil-
um. Svo var aö sjá sem þar
væri auglýst eftir lagskonum
fyrir laxveiöimenn!
Veðurspá
helgarinnar
Gert er ráö fyrir áframhald-
andi noröaustanátt um allt
land um helgina og frost-
hörku. A sunnanveröu landinu
veröur bjartviöri og fallegt
veöur, en éljagangur fyrir
noröan frá Vestfjöröum til
Austfjaröa. Ekki sjást nein
merki um aö hlýni i veöri á
allra næstu dögum.
veðríð hér
og par
Veöriö klukkan 18 i gær:
Akureyri skýjaö 4- 8, Bergen
létt skýjað 4-2, Helsinki korn-
snjór -r 3, Kaupmannahöfn
rigning 6, Osló alskýjað -e- 1,
Reykjavik léttskýjaö 4-7,
Stokkhólmur hálfskýjaö 4-2,
Þórshöfn alskýjað 4-2.
Beríinléttskýjaö 10, Feneyj-
ar þokumóöa 9, Frankfurt
hálfskýjaö 12, Nuuk snjókoma
-f2, London skýjað 11,
Luxemborg léttskýjað 11, Las
Palmas alskýjað 20, Mallorka
alskýjað 14, París léttskýjaö
14, Róm skýjaö 12, Malaga
hálfskýjaö 18, Vin léttskýjaö
10.
Er kvölda tók tindust
á leiö I heimahöfn.
leitarbátarnir inn i sinar heimahafnir, hver af öörum. Þrir bátar frá Stokkseyri tóku þátt i leitinni og eru hér
(Visismyndir G.V.A.)
Tveggja saknað af Þernu AR 22 sem sðkk út af Stokkseyrí:
„Eg sa bátinn
fara a hliUna
*
- sagði einn sjðnarvotta i viðlali við Vísi
,,Ég var aö henda netum af
bilnum niðri á bryggju þegar mér
var litiö út á haf og sá þá bátinn i
þann veginn sem hann var að
ieggjast á hliöiua”, sagði Hinrik
Ólafsson vörubilstjóri á Stokks-
eyri i samtali viö Visi en Hinrik
var sjónarvottur að því er Þerna
AR 22 frá Eyrarbakka sökk út af
Stokkseyri i gær.
„Þetta hefur liklega verið um
klukkan 16.30. Stuttu eftir þetta sá
ég að möstrin höfðu alveg lagst
niður. Ég stökk til skipverjanna á
Hólmsteini sem var nýkominn að
landi og var byrjaður að landa og
sagði þeim frá atburðinum. Þeir
leystu strax landfestar og héldu
út. En þegar þeir komu að bátn-
um hafði Hafsæll frá Þorlákshöfn
bjargað einum mannanna. í
nokkurn tima á eftir þetta sá
maður stefnið uppúr, en siðan
hvarf það i hafið”, sagði Hinrik.
Strax og ljóst varð um atburð-
inn fóru nærliggjandi skip af stað
til leitar. Er Visir var á Stokks-
eyri um klukkan 18 i gær voru 18
bátar i leitinni, auk varðskips og
tveggja flugvéla er sveimuðu yf-
ir. Þá fóru 5 björgunarsveitar-
menn frá Stokkseyri á tveimur
gúmmibátum og leituðu innan
skerja. Leit bar ekki árangur og
þegar tók að dimma tindust bát-
arnir inn hver af öðrum, ýmist til
Stokkseyrar, Eyrarbakka eða
Þorlákshafnar. Hafsæll, báturinn
sem bjargaði Gunnsteini
Sigurðarsyni, kom til Þorláks-
hafnar um klukkan 21.30 i gær-
kvöldi. Bátarnir voru i klaka-
böndum og gáfu til kynna hugsan-
lega orsök sjóslyssins, isinguna,
sem gjörbreytt getur flothæfni
skipanna.
Sá sem bjargað varð i gær heit-
ir Gunnsteinn Sigurðarson, en
hann var nýbyrjaður á Þernu AR
22. Samkvæmt upplýsingum
sjónarvotta sökk báturinn á um
Hinrik óiafsson vörubfistjóri á
Stokkseyri var sjónarvottur aö
siysinu.
40minútum,en nistingskuldi var
á þessum slóðum er slysið átti
sér stað.
Ekki er talið að sjógangur hafi
verið aðalorsök slyssins, þar sem
sjór var ekki ýkja úfinn er at-
burðurinn átti sér stað. —AS.
„Sart að horfa a - sagöi Gunnsteinn Siguröarson. 17 ára Reykvikingur. sem
eítir lélögunum komst lífs af ur sjóslysinu við stokkseyri
„Viö ætluðum aðfara að leggja,
þegar báturinn tók skyndilega að
halla á hliðina. Ég hljóp til og fór
aö huga að björgunarbátnum,
þegar báturinn lagðist alveg. Ég
haföi gert félögum minum við-
vart og þegar bátnum hvolfdi
vorum við allir komnir uppá
dekk, og lentum þvi i sjónum. Ég
náði að komast á kjöl, en íélögum
minum tveimur tókst það ekki.
Það var sárt að þurfa að horfa á
eftir þeim reka frá bátnum án
þess að geta nokkuð aö gert”.
Þetta voru orð Gunnsteins
Sigurðarsonar 17 ára Reykvik-
ings sem heimtur var úr helju er 9
tonna bát Þernu ÁR 22 hvolfdi
rétt utan við Stokkseyri um
klukkan 16 i gær. Þrir menn voru
á bátnum en i gærkvöldi höfðu
félagar Gunnsteins ekki fundist,
þrátt fyrir itrekaða leit.
Það sem varð Gunnsteini til
bjargarvar að Hafsæll, 30 tonnna
bátur frá Þorlákshöfn, var ekki
viðsfjarri er slysið átti sér stað og
kom þegar á slysstað.
„Þegar Hafsæll kom að var ég
á kili bátsins. Þeir köstuðu til min
bjarghring og ég stökk i sjóinn og
náöi til hans. Siðan var ég tekinn
um borð i bátinn”, sagði Gunn-
steinn er Visir átti stutt spjall við
hann i Þorlákshöfn, en þá hugðist
Gunnsteinn halda heim til for-
eldrasinna.Tæpum 6 timum eftir
að slysið hafði átt sér stað höföu
foreldrar Gunnsteins ekki hug-
mynd um að sonur þeirra hefði
verið ihættu. Þau höfðu ekki haft
nokkrar spurnir af atburðinum
fyrr en nokkrum minútum áður
en Gunnsteinn kom heim i gær-
kvöldi.
—AS
Gunnsteinn Siguröarson, tii vinstri, kveöur Iffgjafa sinn Hólmar Gunnarsson, skipstjóra á Hafsæli, en
hann bjargaöi Gunnsteini af kili Þernu AR 22, sem hvolfdi útaf Stokkseyri um klukkan 16.301 gær.