Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 9

Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 9
Miövikudagur 25. mars 1981 vísm GAZA STRIP SINAI Trude Dothan, fornleifafræð- ingur, komst á sporið á bösurum araba i gamla borgarhlutanum i Jerúsalem. mörkinni i stað þess að halda beint af augum meðfram Mið- jarðarhafsströndinni til fyrir- heitna landsins? Gamla testamentið gefur helst til kynna, að Móses hafi stefnt inn i landið til þess að forðast Fornleifafræðingar hreinsa burt sandinn og óhreininain at einni kistunni. Viðbrðgðin mendin 1 Kairó voru viðbrögðá þá lund, að egypsk blöð slógu upp fyrir- sögnum um að israelskur prófessor hefði fundið faraó i Gaza. Það var að visu rangt, en egyptar íögnuðu. Fjölmiðlar i öðrum arabalöndum reyndu aö notfæra sér fornleifagrúskið i pólitisku áróöursskyni með þvi að fullyrða, að þarna væru fundnar sannanir fyrir þvi, að Palestinu- arabar, hefðu verið á Gazasvæð- inu i meira en þrjú þúsund ár, sem er litið nær sanni, en frétta- flutningur Egypta. (Þýtt úr „Time”.) urmull var af i sandinum. Þar á meðal brot úr gripum svipuðum þeim, sem hún hafði séð til sölu i Jerúsalem. Þar sem það duldist ekki, að fornleifaræningjar höfðu þarna komið, þorði Dothan ekki fyrirneinn mun að láta uppgröft dragast. En skæruliðar Palestinuaraba óðu þarna uppi, og heil þrjú ár liðu, áður en herinn leyfði henni og aðstoðarfólki hennar að hefjast handa. Jafnvel þá þótti ekki þorandi annað, en flokkur hermanna væri ávallt á verði. Af öryggisástæðum var uppgreftri hættdag hvern áður en stórmerkiiegir fundir Árið 1972 komu þau niður á mikinn feng. Þau fundu múmiu- kistu, sem er gróflega löguð eftir likamanum, og í henni bein karls, konu og tveggja smábarna. Næsta sumar fundu þau fleiri kistur, allar skreyttar með and- litsgrimum og útbúnar á egypsku visu þar sem egypskt lótusblóm er lagt ofan á. Inni i þeim voru leyfar manna, sem höfuðkúpu- mælingar sýndu aó voru af egypskum uppruna. Til ferðar- innar i dánarheima höfðu hinir látnu verið búnir út með innsigli, dýragull i skartgripum og bein- um. Sum innsiglin báru nafn Ramses II. Siðasta sumar fann Dothan það, sem þykir þó taka þessu öllu fram. Um þrjú hundruð metrum sunnan við aðaluppgröftsávæðið komu jarðýtur hennar niður á rústirnar af þvi, sem virðast hafa verið stórhýsi, kannski bústaður opinbers embættis- manns. Má sjá, að þessi höll hefur verið með fimmtán herbergjum. Aldur þessa bústaðar er ætlaður frá þvi á fjórtándu öld fyrir Krist. Leirsteinsveggir annars bú- staðar, sem reistur hafði verið beint yfir þessum, eru raktir beint til tima Ramses II. Fornleifafundir í Gaza varpa nýju ijósi á ferð israelsmanna frá Egyptalandi Hví tók Móses ð slg krók? / ISRAEL MEDITEfífíANEAN SEA / Gazaj/ Ramses DeirelBalaha Oead Sea \ “O / 13J 1 im \ ! CO \ £ iCJ * o jS |Qu í C 1 U) ! o \m \ •«<. \o i EGYPT ■ i Mt. Sinai i \ miles TIME Map by Paul J. Pugliese REDSEA Frásögn bibliunnar af þvi, þegar Móses leiddi Guðs útvöldu þjóð, gyðingana, út úr Egypta- landi, svarar ekki einni áleitinni spurningu: Hversvegna beygði Móses tilhægri, þegar hann kom i Sinaieyðimörkina og lagði á þjóð sina 40 ára langan krók i eyði- árekstra við Filistea. Það hefur þó stangast á við fornleifarann- sóknir, sem þóttu frekar, gefa til kynna að á þessumtima (um það bil 13 öldum fyrir Krist) hafi Filistea ekki verið búnir að skapa sér fótfestu á strandlengjunni við Gaza. Eftir tiu ára fornleifagröft á Gazasvæðinu hefur Trude Dothan (57 ára), fornleifafræðingur við Hebreska háskólann i Jerúsalem, fundið margt, sem þykir benda til þess að tsraelsmenn hafi haldið inn i eyðimörkina... ekki til þess að flýja Filistea, heldur Egypta. Abendingarnar þykja liggja i leif- um mikillar Egyptabyggðar rétt suður af Gaza, sem virðist hafa verið með miklum blóma, þegar aðalfjandi Móses, Ramses II Faraó, var við völd. Forngripasölurnar Það var eftir lok sex daga-striðsins i júni 1967, sem Dothan veitti þvi eftirtekt, að i hinum gamla borgarhluta Jerú- salem höfðu forngripasölur araba mikið framboð á fornegypskum listmunum. Þegar Dothan for- vitnaðist um, hvaðan þeir væru fengnir, tiltðku arabarnir sér- staklega Hebron, sem er i fjöllun- um suður af Jerúsalem. Það var ekki trúleg saga. Sumir gripirnir, s.s. leirgrimur, jafnvel múmiu- kistur, skartgripir ýmsir og ker voru enn ötuð i gulum Miðjarðar- Kort, sem sýnir leið Móses og fsraelsþjóðar um Sinai-eyöi- mörkina. um átján milur suðvestur af Gaza. Undir hermannavernd Dothan varfljótaðreka augun i leirkerabrot og aðrar leifar, sem birtu væri tekið að bregða. Þetta lét Dothan þó ekki aftra sér frá rannsókninni. Sér til aðstoðar réði hún einn af bedúinunum á þessum slóðum, Hamad nokkurn, sem hafði á eigin spýtur áður fengist eitthvað við „fornleifa- uppgröft” á vegum fornleifasal- anna. hafssandi, þegar Dothan handlék á i basarnum. Grunur þessarar skarpskyggnu konu var hinsvegar sá, að þessir fornmunir kæmu frá Gazasvæð- inu, sem Israelsmenn höfðu her- numið i striðinu. Hún skýrði þá- verandi varnarmálaráðherra, Moshe Dayan, frá þessum grun- semdum sinum. Það vildi svo vel til, að Dayan var og er brennandi áhugamaður um fornieifarann- sóknir og safnar fornmunum sjálfur. Þrem mánuðum seinna sagði hann henni ekki aðeins, hvaðan þessir egypsku gripir kæmu — án þess þó að láta nokk- urn tima uppi, hvernig hann öðlaðist þá vitneskju — heldur lét henni einnig i té hermannafylgd til svæðisins. Það liggur nærri arabiska bænum, Deir el Balah, tsraelskur hermaður stendur vörð um uppgröftinn á Gaza-svæoinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.