Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 27
Litíð tnn í Skúlaskála Elmskipafélagsins:
Miðvikudagur 25. mars 1981
r........
í Skúlaskála, einni
vörugeymslu Eim-
skipafélagsins, má lita
marga sérkennilega
muni, sem hafa dagað
uppi i vörugeymslum
félagsins, svo aldurinn
á sumum minjum er að
nálgast áratuginn.
Guðmundur Andrésson verk-
stjóri i Skúlaskála sýndi Visis-
mönnum ýmislegt úr safni
skálans, og eru myndirnar
gleggsta merkið um hvað þar
má finna.
„Við höfum reynt að gera
gangskör i þvi að leita uppi
móttakendur og það hefur
. gengið nokkuð vel. Við biðum
I ansi lengi áður en við förum að
I fleygja vörum frá okkar ágætu
I viðskiptavinum” sagði Bragi
1 Guðmundsson yfirmaður tjóna-
| deildar Eimskipafélagsins.
Hann sagðist þekkja nokkuð
mörg dæmi um að hlutir væru
hjá þeim i 4-5 ár, án þess að
I verða fleygt.
Helstu skyringuna á þessum
langa geymslutima sagði Bragi
vera þá að sumar vörurnar
| hefðu ekki fundist hjá þeim en i
. fleiri tilvikum hefðu móttak-
| endur hreinlega gleymt þeim.
I bó væri varan ekki gleymdari
| en svo að móttakendur hefðu
■ greitt toll vörunnar, þannig að
I . hún hefur ekki farið á uppboð og
| situr þvi föst fyrir i skálunum.
I Hins vegar hefur litið orðið úr
■ þvi að menn greiddu i þessum
I tilvikum innkaupsverið, flutn-
■ ingskostnað eða pakkhús-
■ kostnað, sem Bragi sagði að
L.
VtSIR
Guðmundur Andrésson er hér viö 20 balla af japönskum netum fá 1975,
sem alls ekki þurfa aö vera úrelt, aö sögn Guömundar.
Háhælaöir tfskuskór frá 1970, dregnir upp úr pússinu f Skúlaskála. Þeir
hljóta fljótlega aö komast I tisku og hver veit nema eigandinn vitji
þeirra þá.
„Tollstjóri hefur heimild,
samkvæmt tolllögum, til þess að
bjóða vöruna upp eftir 9
mánuði. Tollstjóri selur vöruna
fyririnnflutningsgjöldum. Hann
fær verðmæti vörunnar fyrst og
fremst fyrir þeim og ef verð
nægir ekki i innflutningsgjöld,
þá fær enginn annar greiðslu,
t.d. fengi Eimskipafélagið þá
ekki greitt flutningsgjaldið, né
áfallinn kostnað”, sagði
Ingólfur Möller. „Það hefur
komiö fyrir að eigandi hefur
borgað tollinn og bjargað vör-
unni þannig undan uppboði en
getur ekki leyst hana inn i
banka, þannig að varan getur
legið hjá okkur áfram þótt tollur
sé greiddur”.
væri orðinn mikill á mörgum
pökkunum sem hvað lengst
hefðu legið hjá Eimskipafélag-
inu.
Ef til vill þekkir hér einhver
pöntunina sina, kaffivélar,
netaballa, tiskuskó frá 1970,
sem fljótlega fara að koma i
tisku, ogýmislegtsem vel mætti
selja islendingum á hæfilegu
verði.
„Geymslutimi á vöru hjá
okkur er að meðaltali um 4-6
vikur. Svo eru til einstaka send-
ingar, sem ná að vera hjá okkur
upp undir tvö ár”, sagði
Ingólfur Möller vöruafgreiðslu-
stjóri hjá Eimskip er Visir
ræddi við hann, um það hversu
Mörgtonn af kaffivélum voru flutt inn 1973, en biöa ennþá móttakanda. algengt væri að vörurnar
Hann hefur kannski breytt kaffimálaáformum sinum? döguðu uppi i vöruskemmunum.
Tfskuskór frá
bíða enn eiuan
FRHMRBOBI ASII POLLANDI
Starfsbróðir Mariu og
formaður rússnesku friðar-
nefndarinnar á islandi, sjálfur
blaöafulltrúi islenskra verka-
lýðshreyfingar, Haukur Már
Haraldsson, heimilda maður
rikisfjölmiðla i forföllum Ólafs
Ragnars Grimssonar um hin
seyrnari þjóöfélagsmál, er ný-
kominn frá Póllandi, þar sem
hann taldi mönnum, sem eru aö
berjast fyrir h'fi sinu í bókstaf-
legri merkingu, trú um að hann
væri vinur og bróðir i raun. Til
Póllands kom hann Ur snattferð
á friðarins vegum og Rússa um
austa ntjalds lönd og sjálft
„föðurlandið” til aö bjóöa
þremur úr dauðasveitum ein-
ingarsamtaka pólskra verka-
manna til íslands. Hann ræddi
að eigin sögn viö sjálfan
Walesa, sem lét þess getið að
óvíst væri að hann heföi tima til
að taka boði um heimsókn til
þeirra „friðarnendar” manna á
islandi, sem Haukur Már starf-
ar fyrir.
Þannig geta islenskir komm-
únistar blygðuiiarlaust blandaö
sér i þann gráa leik, sem nú er
háður iPóll andi og hlotið fyrir
eftirtektog lof i fjölmiölum allt
að þvi aðdáunarfullt atlæti,
fyrir að hafa komið islandi á
blað i deilu, sem verður drekkt í
blóði af þeim sem þurfa að hafa
sendimenn i förum frá „friðar-
nefndum”, einnig á islandi,
Morgunblaöið spyr i gær hvort
lýðræðissinnar i miðstjórn ASÍ
séu sammála „friðarnefndun-
um”. Auðvitað eru þeir það.
Þeir eru samsekir söðalegri
framkomu við pólskan verka-
lýð og geta ekki þvegið af sér
þann blett nema með þvi að
reka sérlegan sendimann
„friðarins” úr sinni þjónustu.
En auðvitað gera lýðræðissinn-
ar i meirihluta ASt það ekki,
vegna þess að þeim finnst
ögrunin við póiskan verkalýð
fyndin og skemmtilegog þar við
situr.
Þótt fjölmiðlar hafi verið
mjög uppteknir af Hauki Má
undanfarið, viröist ákafinn hafa
gengið og langt I Þjoðviljanum,
þvi friðarboðinn birtir athuga-
semd i gær þar sem hann neitar
þvi að hafa sagt i viðtali, að við-
mælendur hans segöust vera
sósialistar. Það er skritin at-
hugasemd, en jafnframt segir i
henni, að viðmælendur hans
hafi verið staðráönir i þvi að
breyta ekki þjóðskipulaginu.
Svona vakrir i tali eru varla aðr
ir en sendimenn og friðarboöar
Sovétmanna. Þetta oröaskak
minnir á umræöur frá miðöld-
um um einstakar greinar trúar-
innar. Maður sem fer með bull
og fleipur i nafni verkalýðs-
samtaka íslands er nú byrjaður
að reifa hinar finni tilfinningar I
pólitik við blaðalesendur, og
kann ekki við að láta hafa eftir
sér, að viðmælendur hans hafi
sagst vera sósialistar. Þetta röfl
lýsir eins og hundrað kerta pera
inni i heilabuinu á þeim RUssa-
dindlum, sem manna mest hafa
gapað um ástand, sem þeim er
fyrirmunaðað skilja, þrátt fyrir
sendiferðir.
Og varla hefur samstarfs-
maður Mariu og friöarboðinn
sjálfur, Haukur Már, lokið máli
sinu á degi nýrrar viku um sam-
stöðu pólsks verkalýös með
hugsuðum kom múnismans, en i
ljós kemur að Walesa hefur
gengið út af fundi i mótmæla-
skyni við samþykkt um alls-
herjarverkfall. Þeir, sem sam-
þykktu verkfallið, eru kallaðir
róttækir, og þyrfti raunar að
fylgja skýring svo Haukur Már
rjúki ekki i annaö ferðalag til að
hitta vini sina.
Erindrekstur lýðræðissinna i
ASÍ í Póllandi fór fram alveg á
siðustu stundu. Allsherjarverk-
fallið og utganga Walesa af
fundi þýðir þáttaskil i frelsis-
baráttu pólsks verkalýðs. Úr
þessu mun Walesa tæplega gef-
ast timi til að heimsækja ASt,
heldur ekki þeim þrem sem boð-
iö var að honum frágengnum.
Aftur á móti gæti farið svo, aö
einhverjir Pólverjar myndu eft-
ir friðarboðanum slöar meir, og
kæmu þá hingað undir sömu
formerkjum og Ungverjarnir
forðum, sem hér hafa sest að og
unað vel hag sinum, þótt þeim
hafi verið kennt i heimalandinu
áður en þeir komu, að tsland
væri ekki annað en „Amerík-
anabúlla", sem einstakir
dyggðum prýddir samherjar
kommúnismans væru að reyna
aðhreinsa af syndinni— friöar-
boðar á borð við Hauk Má og
Mariu. Með þeim hætti gæti
Walesa borið upp á landið, en
varla ööruvisi héðanaf. Þeir eru
nefnilega fyrstir til að týnast,
sem vilja frið og sættir i austur-
vegi.
Svarthöfði.