Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 10

Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 10
VÍSIR Miðvikudagur 25. mars 1981 llrúturin n. 21. mars-20. april: Dagurinn getur oröið nokkuð erfiður og ekki er vist að þér takist aö ljúka öllum þeim málum sem þú ætiaðir þér. Nautið, 21. apríl-21. mai: Vinnufélagi þinn hefur komist að góðu samkomulagi við y firmann ykkar, reyndu hvort þú ert eins heppinn. Tviburarnir, 22. mai-21. júni: Dagurinn idager vel fallinn til hvers kon- ar breytinga, þvi allt gengur þér i haginn. Krahbinn, 22. júni-2:t. júli: Vertu ekki of dómharður, þvi það er ekki vist að þú hafir heyrt alla málavöxtu. I.jónið, 24. júli-2:t. agúst: Vinur þinn getur oröiö þér að miklu liði, en þú verður að bera þig eftir björginni. Mevjan. 24. ágúst-2:t. sept: Heima fyrir viröist allt ganga sinn vana- gang og skapið virðist óvenju gott. Vogin. 24. sept.-22. nóv: Þú getur haft mikil áhrif á skoðanir vinar þins, ef þú kærir þig um það. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Vertu nærgætinn og þolinmóöur við þina nánustu, viss aöili á eitthvað erfitt I dag. Hogmaðurinn. 22. nóv.-2l. Hæfileikar þinir til félagsstarfa og ný- sköpunar fá notið sin i dag og koma vissu- lega að góöum notum. Sleingeilin, 22. tles.-20. jan: Láttu ekki imyndunaraflið hlaupa með þig I gönur I dag. Það er allt i lagi að vera bjartsýnn en öllu má ofgera. Vu'nsberinn. 21. jan.-l9. feb: Vinnugleði er eitt af þvi sem þig hefur aldrei skort, og það mun sannarlega af veita I dag. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Tækifæri sem þú hefur beöiö eftir lengi kemur óvænt upp i hendurnar á þér i dag. Við erum virtir prófessorar Sutton og Paul Finch frá breska þjóöminjasafninu, sagði einnþeirra.Við viljum^. rannsaka svæöi sem T kallast „Ævintýra fjöllin” Stilltu þig, Sue — Láttu hann flakka, þér gengur betur án hans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.