Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 25. mars 1981
VtSIR
21
Listasafninu
berast lista-
verkagjafir
Listasafni Islands hafa nýlega borist merkar
listaverkagjafir. Eru það grafikmyndir eftir tvo
þekkta danska listamenn.
Aðdragandi þessa er sá, að safnið hélt sumarið
1977 sýningu á verkum danska myndlistarmannsins
Robert Jacobsens. Við það tækifæri gaf hann safn-
inu stóra vatnslitamynd og hefur nú enn á ný sýnt
safninu þá velvild að gefa þvi sex samstæðar
grafikmyndir, sem hann kallar Rúnir og eru ný-
gerðar.
Jafnframt kom Jacobsen þvi til
leiðar að annar Dani, listmálar-
inn Paul Gadegaard, gaf safninu
tvær grafikmyndir.
Jacobsen er fæddur i Kaup-
mannahöfn 1912. Ungur fór hann
að vinna sjálfstætt sem mynd-
höggvari og um það leyti varð
hann fyrir sterkum áhrifum af
sýningu þýskra framúr-
stefnu-listamanna i Höfn, þeirra
Klee, Kokoschka, Kandinsky,
Barlach, Kirchner og Nolde. A
seinni heimsstyrjaldarárunum
hélt hann nokkrar sýningar á
Norðurlöndum og fljótlega upp úr
þvi fór hann til Parisar, þar sem
hann dvaldi nokkur ár.
1952 hlaut hann listverðlaun
Politikens og tiu árum siðar varð
hann prófessor i höggmyndalist
við listaskóla i Munchen. Arið ’67
var hann sæmdur heiðurspeningi
Thorvaldsens og ’76 gerðist hann
prófessor við Listaháskólann i
Kaupmannahöfn.
Þegar forstöðumaður Lista-
safns íslands, Dr. Selma Jóns-
dóttir, var i Kaupmannahöfn nú á
dögunum vegna islensku mynd-
listasýningarinnar, sem
Dansk-Islandsk Samfund gekkst
fyrir i tilefni af opinberri heim-
sókn forseta íslands, voru
framangreind verk afhent for-
stöðumanninum. Ennfremur var
þá afhent grafikmynd eftir Preb-
en Hornung, sem hann hafði áður
gefið safninu.
Þessar veglegu gjafir eru nú til
sýnis i forsal Listasafnsins á
venjulegum sýningartima,
þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga klukkan 13.30
til 16.
— KÞ
Danski myndlistarmaðurinn Robert Jakobsen.
sj
é
KaraDisKa
rúliettan og
KGB-maðurlnn
Karabiska rúllettan nefnist
fimmta bókin I bókaflokknum
SOS, sem Prenthúsið gefur út.
SOS eða Special Operations
Service er sveit málaliða, sem er
tilbúin að berjast við jafnvel
djöfulinn sjálfan séu aðeins næg
laun I boði.
Karabiska rúllettan fjallar um
Lydiu nokkra Sobolevskaya, fyrr-
verandi njósnara KGB, sem fylg-
ir Robert Stacy höfuðsmanni um
eyjar Karabiska hafsins. Ætlunin
er að útmá öll spor um njósnaferil
hennar til þess að hún geti hafið
nýtt lif. En oft fer öðruvisi en ætl-
að er og þau skötuhjú lenda i
klónum á öryggislögreglunni.
Yfirmaður hennar, Kurt Carcia,
er haldinn kvalalosta og það
verður að kalla út alla Steng-
er-sveitina.
— KÞ
í Bilamarkaður VÍSIS — sími 86611
CHEVROLET TRUCKS
GMC Pickup yfirb...................’77 130.000
Daihatsu Charade 4d................’80 63.000
CH. Malibu station ................’79 120.000
Ch. Malibu Sedan...................’79 105.000
Ch. Chevette sjálfsk................’78 65.000
Austin Mini Clubman.................'77 28.000
Datsun 220C diesel..................’76 60.000
Datsun 180B........................ ’78 56.000
SubaruGL 1600 2d...................’78 57.000
Ch. Malibu Landau..................’78 89.000
Toyota Carina CL 2d................92.000
Volvo 244 DL.......................'77 78.000
Opel Record 4d L...................’77 49.000
M. Benz 300 5 cyl..................’77 120.000
Volga...............................’73 12.000
Toyota Hiluxe 4x4..................'80 150.000
Ch. Capri Classic..................'77 115.000
Ch. Capriclassic...................’78 125.000
Opel Record 4d L....................’77 65.000
Mazda 626 4d. 2000 5 gira..........’80 78.000
Volvo 242 L........................’75 56.000
AudilOOLS...........................’77 65.000
Land Rover diesel..................’77 60.000
Ch. Citation XII 6 cyl ............’80 135.000
Daihatsu Charmant..................’79 64.000
Mazda 121...........................'77 64.000
Ch. Chevi Van lengri...............’79 98.000
Fiat 128 special....................’76 23.000
Mazda 626 1600 4d..................’80 79.000
Saab 99 GL..........................’79 88.000
Audi 100GL diesel..................’79 120.000
Audi lOOGLSsjálfsk..................’78 80.000
Ch. Nova Concors 2d.................’77 76.000
Ford Escort.........................’74 19.000
Daihatsu Charmant s^ation...........’79 65.000
Ch. Citation 2d 6cyl................’80 120.000
Mazda 616 ..........................’7? 24.000
Ch. Malibu Sedan....................’79 95.000
Ch. Malibu Sedan....................’78 82.000
Austin Mini ........................'77 32.000
Ford Cortina 1600...................’74 25.000
Oldsm. Cutlass diesel...............’79 120.000
C. Vega sjálfsk. vökvast............’76 48.000
Pontiac Phönix......................’78 85.000
Mazda 626 4d........................’79 66.000
Ch. Pickup yfirb....................’78 160.000
Scout II V8 sjálfsk.................’77 90.000
GMC Astro 95 yfirb..................’74 260.000
Peugeot 504 diesel..................'75 45.000
Ch.Malibu...........................’72 27.500
\Egill Vilhjálmsson hf. Sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - SÍMI 3*®0f>
Honda Accord Autom. 1978 80.000
Ritmo60CL5dyra 1980 70.000
Fiat127Top 1980 64.000
Concord station Autom. 1979 100.000
Datsun 180B station 1978 57.000
Citroen CX2400 Palace 1978 95.000
SimcaTröll 1977 30.000
Mercury Monarch hardtop,
6cyl 1976 65.000
Eagle4x4 1980 160.000
Willys CJ5 Golden Eaglel978 110.000
Willys J 6 1977 90.000
Willys CJ 5 1974 45.000
Wagoneer Custom 1976 80.000
Dodge Dart 1975 57.000
Audi 100 LS 1974 40.000
G.M.C. Rally Wagoon 1974 50.000
GMC Gipsy 1978 115.000
Concord DL 1978 75.000
Fiat 132 GLS 2000 1978 65.000
Fiat 125P station 1978 30.000
Höfum kaupendur að: Fiat 127 árg.
76-'77-'78
Sýnum ennfremur nýja bíla:
Fiat 131 CL, Fiat 127 Topp,
Fiat 125P 1500.
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Síaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Honda Accord '79 2ja dyra.ekinn 15 þús. km.
Subaru 4x4 pick-up '80
Mazda 626 '80 2ja dyra. Mjög glæsilegur bíll
sjálfskmtur.
Mazda 616 78,ekinn 46þús. km. Góður bíll.
DodgeAspen SE 79 6. cyl. ekinn 26 þús.
Mazda 929 hardtop- '79. Bíll í algjörum sér-
f lokki.
Volvo 244 '78, sjálfskiptur. Skipti.
Flesta '79 ekinn 6 þús.
Peugeot 505 '80, ekinn 8 þús. km.
Volvo 244 '79 ekinn 23 þús km.
Audi 100 LS '77 Toppbíll
Lada station '80, ekinn 7 þús. km.
Mazda 323 station '79 sjálfsk.
Chevrolet pick-up '77 drif á öllum
Saab 99 2ja dyra '73, sjálfskiptur. Bill í sér-
f lokki
Ch. Monte Carlo '78 2ja dyra.
Datsun diesel '79. Góður bíll.
»
Toyota Cressida GL '80 sjálfsk. Bókstaflega
eins og nýr.
ro- bilaaala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavik
Símar 19032 — 20070
V.,.V.,AW.V.V.V.V.V.,.Y.\VV.,AY.V.Y.W.V.W.,.Y.,i
í NÝ DÍLASALA
æ
\ BILASALAN BLIK s/f
í; SÍÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK
J SÍMI: 86477
"Xv.v.w.v.v.v.v.v.w.v.v.v.w.v.v.v.v.wawa