Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 25
Miðvikudagur 25. mars 1981 VÍSIR 25 (Smáauglýsingar — simi 86611 ,------—S Tilkynningar l * 9 Kvennadeild Rauöa kross lslands. Konur athugiö. Okkur vantar sjálfboöaliöa. Uppl. i sima 34703, 37951 Og 14909. ÍEinkamál ' Stúlkur (20-30 ára) Þiö sem viljið kynnast efnilegum en óframfærnum manni (með spennandi framtiöarhorfur), sendiö blaöinu nákvæmar upplýs- ingar með mynd og siman. fyrir 30. þ.m. Merkt: 100% trúnaður. Er ekki einhver myndarleg stúlka á þritugsaldri, sem leiðist að vera ein eins og mér? Sendið tilboð á' augld. Visis, Siðumúla 8, með simanúmeri og mynd, (þó ekki skilyrði), merkt „6488”. Þjónusta Takið eftir Tek að mér bréfaskriftir á ensku. Einnig þýðingar. Simi 92-3421. Glerisetningar — Gierisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af hömruðu og lituðu glerj. Uppl. i sima 11386 og e.k. 18 i sírna 38569. Húsdýraáburður Garðeigendur athugið: að nú er rétti timinn til aö panta og fá hús- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geri tilboð ef óskað er. Guðmund- ur simi 37047. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan aö veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. VÍSIR smá- auglýs- ingar Vettvangur viöskiptanna Síminn er 86611 Opið • mánudaga-föstudaga frá kl. 9-22 • laugardaga kl. 10-14. • sunnudaga kl. 18-22. Hiifiö lakki bilsins. Selog festi silsalista (stállisía), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Ertu á hlaupum? Ertu svangur? Komdu þá við hjá okkur þar færðu: franskar kartöflur, hamborgara, samlokur, pyslur, öl og sælgæti. KOFINN snack-bar Siðumúla 3-5 simi 35708. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiðholti, simi 73732. Opið kl 14—19. Er stiflað? Niðurföll, WC, rör, vaskar, bað- ker, ofl. Fuílkomnustu tæki. Simar: 71793 og 71974 Asgeir Halldórsson. Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Dyrasimaþjónusta. Onnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Snyrtistofan Hótel Loftleiðum. Bjóðum hvers kyns snyrtiþjón- ustu á andlit, hendur og fætur. Einnig vaxmeðferð á andlit og fætur. Vinnum með snyrtivörur frá SOTHYS og BIODROGA. Verið velkomin. Timapantanir i sima 25320. Margrét Héðinsdóttir, snyrti- fræðingur. Elisabet Matthiasdóttir, snyrti- fræðingur. Pipulagnir Viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætis- tækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi,og lækkum hitakostnað. Erum pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Há i jíreic\sl l lsIí )fo 11 Perla Vilaslíg 18a Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Vörumóttaka til Sauðárkróks og Skagafjaröar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Seölaveski tapaöist sl. föstudag á bilastæði við Hagkaup, Skeifunni. Finnandi vinsamlega hringi I sima 10976. Fundarlaun. ---------- N Pýrahald_____________y Stóðhestur tii sölu. Til söluer 4ra vetra stóðhestur af viðurkenndu kyni. Ahugamenn um hrossarækt, hringið I síma 99- 4180 e.kl. 19 á kvöldin. lEfnalaugar ) Efnaiaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góö þjónusta. (Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira. Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Atvinnaiboði Óskum eftir manni, vönum akstri dráttarvéla og vörubíla. Einungis vanur maður kemur til greina. — Garðaprýði, simi 71386. OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Vanur afgreiöslumaður i verslum, óskast nú þegar eða sem fyrst. Uppl. (ekki i sima) hjá verslunarstjóra milli kl. 10 og 12 daglega. Sölufélag Garðyrkju- manna, Reykjanesbraut 6. Trésmiöir óskast á verkstæði. Uppl. i sima 54595 eða 52595. Ráöskona óskast á sveitaheimili i Borgarfirði. Má hafa börn. Uppl. i sima 24945 eftir kl 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 23593 eftir kl. 7. 19 ára piltur óskar eftir vinnu sem fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 71310. 18 ára stúlku vantar vinnu eftir hádegi i ca. 3 mánuði. Hef bil til umráða. Allt kemur til greina. Uppl. I sima 35768. Regiusamur maöur óskar eftir atvinnu, er vanur hvers kyns afgreiðslu- störfum (tiskuversl. gjafavörum ofl.). Góö tungumálakunnátta. Uppl i sima 77124 frá kl.9-12 og 6- 10 næstu daga. Ung kona óskar eftiratvinnu nú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. (Húsn«ðiiboói " Til leigu stór 3ja herb. ibúð við Asbraut i KÓpa- vogi. Mábreyta i4 herbergi. Laus i júni n.k. Leigist til lengri tima. Tilboð merkt 39751 sendist Visi fyrir 31/3 Til leigu viö Hraunbæ, 2herbergi meö baöi. Sér inngang- ur. Uppl. i sima 92-2140 e.kl. 8 i dag. 3 Atvinna óskast Kona getur fengiö herbergi á leigu gegn barnapössun á kvöldin. Uppl. i sima 54146. Húsnæöi óskast Óskum eftir aö taka á leigu ibúö. Erum tvö meö 7. mánaða gamalt barn. Uppl. i sima 22716 eftir kl. 8. Tvitug stúika óskar eftir herbergi á leigu nálægt miðbænum meö aögangi að bæöi. Uppl. i sima 16713 e.kl. 16. Barnlaus hjón óska eftir ibúð strax. Uppl. I sima 42446 allan daginn. Við erum barnlaust par og óskum eftir ibúð á leigu. Þarf ekki aö vera laus strax. Vin- samlega hringið i sima 75905 e.kl. 19. Þrir sjúkraliöar óska eftir 4ra herb. ibúð fyrir 1. júni. Reglusemi, góöri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. gefur Lára, simi 76287. | Ungt par óskar eftir 2ja her- | bergja íbúð á leigu, góðri umgengni og skil- visi heitið. Uppl. i sima 72089 eða 71157 I kvöld og næstu kvöld. Óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Uppl. i sima 99-3376. Einstæð móöir meö 2ja ára barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Helst sem næst Bústaðavegi. Reglusemi og skilvisum greiðsl- um heitið. Uppl. i sima 76821 e.kl.19 á kvöldin. Ungt par meö eitt barn óskar eftir ibúð til leigu. Geta útvegað 3ja herbergja ibúö i raöhúsi á Ak- ureyri i' skiptum. Uppl. i sima 45226. 54 ára kona óskar eftir Ibúö á leigu sem fyrst. Uppl. Í sima 38945. Ung hjón utan af landi óska aö taka á leigu ibúð i Reykjavik. Eru með eitt barn. Góðri umgengni heitið. Algjör reglusemi. Uppl. i sima 81114. (Atvinmrfiúsnæði 40-70 fermetra vinnupláss óskast. Uppl. i sima ! 44636 og 30677. 100-150 fermetra atvinnuhúsnæöi óskast i Reykjavik eða Kópavogi undir bilastillingar. Hreinlæti heitið. Uppl. i sima 71357, föstudag e.kl.18 og alla helgina. Ökukennsla ÖKUKENNSLA VID ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er rétti ti'minn til að hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bill. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennaraféiag Islands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson, Mazda 626. BiL- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 75224. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7'7686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. ibúð óskast á leigu. Erum tvö i heimili. Skilvisum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 39616. 23 ára gamla stúlku, sem er i Kennaraháskólanum, vantar 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Ibúðin þarf að vera i góðu standi og helst á jarðhæð eða 1. hæð. Æskilegt að aðgangur væri að þvottahúsi. Mjög góðri um- gengni og fyrirframgreiðsla heit- ið. Uppl. i sima 29170 i kvöld og næstu kvöld. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.