Vísir - 25.03.1981, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 25. mars 1981
23
VÍSIR
dánaríregnir
Kári Forberg. Erling Már
Kristjánsson.
Kári Forberg lést 15. mars sl.
Hann fæddist 14. febrúar 1905 i
Norður-Noregi. Foreldrar hans
voru hjónin Jenny og Olav For-
berg sem stjórnaði lagningu sim-
ans og gerðist siðan fyrsti land-
simastjóri. Kári flutti hingað til
lands með foreldrum si'num
tveggja ára gamall. Hann vann
við ritsimastöðina á Seyðisfirði
og siðan i Þórshöfn i Færeyjum.
Siðan dvaldist hann i Englandi og
Finnlandi. Kári hóf að nýju störf
við ritsimastöðina á Seyðisfirði,
starfaði þar til 1951, er hann var
skipaður stöðvarstjóri Pósts og
sima á Selfossi og gegndi þvi
starfi til haustsins 1975. Arið 1932
kvæntist hann AgUstu Sveinsdótt-
ur og eignuðust þau einn son.
Ágústalést 1940. Arið 1949 kvænt-
ist hann eftirlifandi konu sinni,
Vilborgu Asmundsdóttur frá Við-
um i Reykjadal.
Erling Már Kristjánsson lést 17.
mars sl. Hann fæddist 11. febrúar
1952 i Reykjavik. Foreldrar hans
voru hjónin Sigrún Guðmunds-
dóttir og Kristján Agústsson. Sem
smábarn fluttist Erling með for-
eldrum sinum til Bandarikjanna,
en kom heim tiu ára gamall.
Byrjaði hann þá skólagöngu i
Landakotsskóla og siðan i fram-
haldsskólum. Að þvi loknu fór
hann að vinna við fyrirtæki föður
sins. Eftirlifandi unnusta Erlings
er Margrét Baldursdóttir. Erling
verður jarðsunginn i dag, 25.
mars, frá Fossvogskirkju kl.
13.30.
tilkynningar
Frá Borgfirðingafélaginu.
Basar: Félagið heldur basar til
ágóða fyrir Borgarsel að Hall-
veigarstöðum laugardaginn 28.
mars kl. 14. Tekið á móti kökum
og munum á sama stað frá kl. 11.
Nánari uppiysingar i sfmum
41979, 43060 og 86663.
Pennavinur óskast.
(21 árs)
Corzon Vargas
12 Penans Street
Calinan, Davao City
Philippines
Jógaiðkun i nútimaþjóð-
félagi
Dagana 26. — 30. mars dvelur hér
á landi á vegum bjóðmála-
hreyfingar Islands indverski jóg-
inn Ac. Sadbodhananda Avt.
Hann mun halda almennan fyrir-
lestur um gildi jóga i nútima
þjóðfélagi. Einnig mun Ac. Sadh-
bodhananda gefa mönnum kost á
að læra hugleiðslutækni, bæði
fyrir byrjendur svo og þá sem
Jengra eru komnir. Hugleiðslu-
kennslan er ókeypis. Fyrirlestur-
inn er að Aðalstræti 16, Reykjavik
og er öllum opinn.
Þjóðmálahreyfing Islands, Aðal-
stræti 16, Rvik. s. 23588.
Skiðalyftur i Bláfjöllum: Uppl. i
simsvara 25166 og 25582
Foreldraráðgjöfin
Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra
og börn. Upplýsingar i sima
11795, (Barnaverndarráð Is-
lands).
Samtök migreni sjúklinga
halda aðalfund sinn að Hótel
Heklu.Rauöarárstíg 18, miðviku-
daginn 25. mars 1981, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Rætt um árlegan kökubasar.
Almennar umræður.
Kaffiveitingar.
Mætum nú öllsem áhuga höfum
fyrir félaginu og málefnum höf-
uðveikra. Ræðum málin yfir
kaffibolla að Hótel Heklu.
Stjórnin.
AÐALFUNDUR
Styrktarfélags vangefinna —
verður haldinn i Bjarkarási við
Stjörnugróf laugardaginn 28.
mars n.k. kl. 14. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Eggert Jóhannesson,
formaður Þroskahjálpar kemur á
fundinn. Kaffiveitingar. Stjórnin.
tímarit
Samvinnan er komin út og flyt-
ur að vanda fjölbreytt efni: Er-
lendur Einarsson, forstjóri, svar-
ar spurningum blaðsins um
helstu viðburði ársins 1980. Jón
Arnþórsson, fulltrúi hjá Iðnaðar-
deild, segir frá konunum i Suður-
Þingeyjarsýslu og lopapeysunum
þeirra, sem eru mjög eftirsóttar i
Bandarikjunum. Sigurður Jóns-
son skrifar pistil frá Kenya, en
hanner þar starfsmaður á vegum
þróunarstarfs Norðurlandanna til
eflingar samvinnustarfi. Rætt er
við Hjalta Pálsson, fram-
kvæmdastjóra Innflutningsdeild-
ar Sambandsins, um grunnvörur
ágrunnverði. Tómas Óli Jónsson
hagfræðingur segir frá sölu land-
búnaðarvara á Norðurlöndum, og
Sigriður Haraldsdóttir skrifar
þátt um neytendamál.
Einnig er i ritinu ný smásaga
eftir Þorstein Antonsson, ljóð eft-
ir Þuriði Guðmundsdóttur, hug-
leiðingar á áttræðisafmæli
Tómasar Guðmundssonar skálds,
eftir Hjört Pálsson — og margt
flei ra.
brúökoup
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband Kristin Sigurgeirs-
dóttir og Unnsteinn Jónsson. Þau
voru gefin saman i Kópavogs-
kirkju. Heimili hjónanna er að
Hamraborg 14, Kópavogi. Ljós-
mynd MATS — Laugavegi 178.
inspektor
platearum
A baksiðu Vi'sis i gær var mynd
frá undirbúningi að kosningu i
MR. I myndatexta féll niður að
kjósa átti inspektor platearum.
Var eingöngu talað um inspektor
og er beðist velvirðingar á þess-
um mistökum.
flmnesiy:
Funflur um
fl-Afrfku
Islandsdeild mannréttindasam-
takanna Amnesty International
heldur fræðslufund um Austur-
Afriku i' Félagsstofnun stúdenta
við Hringbraut miðvikudaginn 25.
mars klukkan 20.30.
Þátttakendur i umræðum verða
Baldur Óskarsson, skrifstofu-
stjóri, séra Bernharður Guð-
mundsson, Björn Þorsteinsson,
starfsmaður aðstoðar Islands við
þróunarlöndin, og Ingunn
Sturlaugsdóttir, læknir. Umræð-
um stýrir Friðrik Páll Jónsson
fréttamaður. öllum erheimillað-
gangur.
LEIÐRETTING
Mistök urðu i dánarfregn önnu
Guðrúnar Sigurjónsdóttur sl.
mánudag. Sagt var að hún hefði
komið inn á heimili Björgvins
Þorbjömssonar en átti að vera
heimili Þorbjörns Þorsteinsson-
ar. Visir biðst velvirðingar á
þessum mistökum.
íeiöalög
(AU
UT i viSTARFEBÐIR
Útivist
Þórsmerkurferð um næstu helgi.
Fararstjóri er Jón I. Bjarnason.
Upplýsingar og farseðlar á skrif-
stofunni Lækjargötu 6 a, simi
14606.
Gullfoss i klakaböndum á sunnu-
dagsmorgun kl. 10.
Útivist
(Smáauglýsingar — simi 86611
OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22
Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18
22 I
Hiisga gnaverslun
Þorsteins Sigurðssonar Grettis-
götu 13, simi 14099.
Ódýr sófasett, sjónvarpsstólar,
tvibreiðir svefnsófar, svefnstólar,
svefnbekkir ný gerð, kommóður,
skrifborð, sófaborð, bókahillur,
forstofuskápar með spegli, vegg-
samstæður og margt fleira. Klæð-
um húsgögn og gerum við :Hag-
stæðir greiðsluskilmáiar. Send-
um ipróstkröfuum landallt. Opið
til hádegis laugardaga.
Vel með farinn stofuskápur
til sölu. Uppl. i sima 12829.
Sjónvörp Pfi
Tökum i umboðssölu
notuð sjónvarpstæki. Athugið
ekki eldri en 6 ára. Opiö frá kl.
10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12.
TeKið á móti póstkröfupöntunum i
simsvara allan sólarhringinn.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 simi 31290.
Heimilistgki
Sem ný frystikista,
415 litra, til sölu. Uppl. i sima
77328.
Video
V______________/
Myndsegulbandsklúbb'urinn
„Fimm stjörnur” Mikið úrval
kvikmynda. Allt frumupptökur
(original). VHS kerfi. Leigjum
einnig út myndsegulbandstæki i
sama kerfi. Hringið og fáið
upplýsingar simi 31133.
Radióbær, Ármúla 38.
Hljómtæki
Ný og notuð orgel.
Umboðssala á orgelum.
Orgel stillt og yfirfarin af fag-
mönnum.fullkomið orgelverk
staeði.
Hljóðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi
13003.
Sportmarkaðurinn Grensásvegí
50 auglýsir:
Hjá okkur er endalaus hljóm-’
tækjasala, seljum hljómtækin
strax, séu þau á staðnum. ATH:
mikil eftirspurn eítir ilestum
tegundum hljómtækja. Höfum
ávallt úrval hljómtækja á
staðnum. Greiösluskilmálar viö
allra hæfi. Verið velkomin. Opið
frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
hringinn. Sportmarkaðurinn,
Grensásvegi 50 simi 31290.
Hljóðfæri
Yamaha rafmagnsorgel til sölu.
Verðca. 7 þús. Uppl. i sima 21883.
Hjól-vagnar )
Mótorhjól til sölu.
CZ 250 árg. ’80. Selstódýrt. Uppl. i
sima 66886.
Vetrarvörur:
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50auglýsir: Skiðamarkaðurinn á
fulla ferð. Eins og áður tökum við
i umboðssölu skiði, skiöaskó,
skiðagalla, skauta o.fl. Athugið
höfum einnig nýjar skiðavörur i
úrvali á hagstæðu verði. Opið frá
kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl.
10-12. Tekið á móti póstkröfupönt-
unum i simsvara allan sólar-
Úrval af barnafatnaði
einnig fjölbreytt úrval af hann-
yrðavörum, lopi, garn, heklu-
garn, prjónar, teyja, tvinni og
fleiri smávörur. Opið i hádeginu.
Versl. Sigrún Álfheimum 4.
rSængurverasett til
fermingagjafa. Smáfólk hefur
eitt mesta úrval sængurverasetta
og efna, sem til er i einni verslun
hérlendis. Straufri Boras sett
100% bómull, lérefts- og damask-
sett. Sömu efni I metratali. Tilbú-
in lök, lakaefni, tvibreitt lakaefni.
Einnig: sængur, koddar, svefn-
pokar og úrval leikfanga. Póst-
sendum. Verslunin Smáfólk,
Austurstræti 17, simi 21780.
í^omisiar margar geröir,
hagstætt verð. Málarabúðin,
Vesturgötu 21 simi 21600.
Kjólar.
Ný sending,
bæði tviskiptir
og heilir.
Margir litir.
Elisubúðin,
Skipholti 5,
simi 26250.
Hlaðrúm
Oryggishlaðrúmið Variant er úr
furu og tekki. Stærð 70x200 cm. i
furuog 90x200cm I tekki. Fura kr.
2780.- án dýna. Kr. 3580.- með
dýnum. Tekk Kr. 2990.- án dýna.
Kr. 3990.- með dýnum. Innifalið i
verði eru 2 rúm öryggisslá, tvær
sængurfataskúffur, stigi og 4
skrauthnúðar. öryggisfestingar
eru milli rúma og i vegg. Verð á
stökum rúmum frá kr. 890.-
Nýborg hf.
Húsgagnadeild,
Ármúla 23.
j
Massíf borðstofuhúsgögn,
svefnherbergissett, kiæðaskþpar,
og skrifborð, bókaskapar,
lampar, málverk, speglar, stakir
stólar og borð, gjafavörur. Kaup-
um og tökum i umboðssölu.
Antikmunir, Laufásvegi 6, simi
20290.
Verslun