Morgunblaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 35
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 35 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 2.01.’04 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Gellur 678 678 678 25 16,950 Gullkarfi 149 75 138 1,077 149,060 Hlýri 327 281 305 1,522 464,007 Hrogn Ýmis 39 39 39 23 897 Hvítaskata 9 9 9 62 558 Keila 83 32 47 1,461 68,203 Langa 90 42 85 1,462 124,706 Lax 330 190 301 976 293,886 Lúða 1,056 477 622 359 223,470 Lýsa 42 42 42 139 5,838 Rauðmagi 180 140 153 34 5,200 Sandkoli 62 62 62 113 7,006 Skarkoli 281 50 223 2,943 654,994 Skata 119 33 92 61 5,625 Skötuselur 341 96 157 221 34,782 Steinbítur 270 8 247 2,499 617,488 Stórkjafta 9 9 9 57 513 Tindaskata 5 5 5 45 225 Ufsi 57 15 53 2,105 112,468 Und.Ýsa 42 36 39 968 37,528 Und.Þorskur 92 47 85 1,773 151,562 Ýsa 204 46 155 10,656 1,652,976 Þorskhrogn 323 28 93 348 32,259 Þorskur 244 121 173 43,937 7,583,915 Þykkvalúra 319 222 251 390 97,764 Samtals 168 73,256 12,341,879 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 243 243 243 50 12,150 Samtals 243 50 12,150 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 298 298 298 551 164,198 Samtals 298 551 164,198 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Þorskhrogn 28 28 28 45 1,260 Samtals 28 45 1,260 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 149 149 149 805 119,945 Hlýri 327 326 327 484 158,106 Hvítaskata 9 9 9 62 558 Keila 48 46 48 1,155 54,863 Langa 90 90 90 1,055 94,951 Lúða 625 505 564 161 90,860 Lýsa 42 42 42 139 5,838 Ufsi 57 57 57 1,748 99,635 Samtals 111 5,609 624,755 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 75 75 75 8 600 Keila 83 37 58 118 6,899 Langa 81 54 78 334 26,050 Skata 119 33 92 61 5,625 Steinbítur 126 126 126 5 630 Stórkjafta 9 9 9 57 513 Ufsi 36 17 36 193 6,872 Ýsa 186 152 170 910 154,271 Þorskhrogn 153 153 153 45 6,885 Þorskur 219 135 158 170 26,862 Samtals 124 1,901 235,207 FMS GRINDAVÍK Lúða 650 650 650 8 5,200 Skötuselur 150 150 150 81 12,150 Steinbítur 100 100 100 174 17,400 Ufsi 15 15 15 23 345 Ýsa 46 46 46 302 13,892 Samtals 83 588 48,987 FMS HAFNARFIRÐI Skarkoli 50 50 50 14 700 Samtals 50 14 700 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Keila 57 57 57 7 399 Langa 47 47 47 4 188 Lúða 676 676 676 22 14,872 Rauðmagi 180 180 180 11 1,980 Sandkoli 62 62 62 113 7,006 Skarkoli 255 167 170 119 20,225 Skötuselur 314 96 126 116 14,624 Tindaskata 5 5 5 45 225 Ufsi 41 41 41 130 5,330 Ýsa 188 78 156 3,980 619,760 Þorskhrogn 41 41 41 210 8,610 Þorskur 244 144 202 4,893 986,651 Þykkvalúra 236 236 236 106 25,016 Samtals 175 9,756 1,704,886 FMS ÍSAFIRÐI Gellur 678 678 678 25 16,950 Gullkarfi 109 109 109 233 25,397 Hlýri 295 281 291 487 141,703 Langa 45 45 45 17 765 Lúða 864 477 581 113 65,638 Skarkoli 175 174 174 757 132,076 Skötuselur 341 341 341 13 4,433 Steinbítur 270 78 268 1,849 495,166 Und.Ýsa 40 40 40 220 8,800 Und.Þorskur 92 92 92 212 19,504 Ýsa 204 89 160 2,958 472,227 Þorskur 197 147 162 1,722 279,243 Þykkvalúra 222 222 222 184 40,848 Samtals 194 8,790 1,702,750 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 101 101 101 30 3,030 Hrogn Ýmis 39 39 39 23 897 Keila 32 32 32 131 4,192 Langa 78 46 57 38 2,164 Lax 330 190 301 976 293,886 Lúða 1,056 686 853 55 46,900 Rauðmagi 140 140 140 23 3,220 Skarkoli 281 223 245 2,003 489,843 Skötuselur 325 325 325 11 3,575 Steinbítur 253 197 222 470 104,284 Ufsi 26 26 26 11 286 Und.Ýsa 42 42 42 300 12,600 Und.Þorskur 90 47 85 1,543 130,456 Ýsa 183 99 139 1,125 156,675 Þorskhrogn 323 323 323 48 15,504 Þorskur 237 121 169 37,030 6,267,002 Þykkvalúra 319 319 319 100 31,900 Samtals 172 43,917 7,566,414 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ...................................... 2.114,34 lokað FTSE 100 ............................................................ 4.510,20 0,74 DAX í Frankfurt ................................................... 4.018,50 1,35 CAC 40 í París .................................................... 3.596,80 1,09 KFX Kaupmannahöfn ......................................... 252,41 3,30 OMX í Stokkhólmi .............................................. 644,48 1,29 Bandaríkin Dow Jones .......................................................... 10.409,85 -0,42 Nasdaq ............................................................... 2.006,68 0,17 S&P 500 ............................................................. 1.108,49 -0,31 Asía Nikkei 225 í Tókýó ............................................. 10.676,64 lokað Hang Seng í Hong Kong .................................... 12.801,48 1,79 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ............................................. 8,28 1,10 Big Food Group í Kauphöllinni í London .......... 155,75 -1,58 House of Fraser í Kauphöllinni í London ......... 94,00 1,62 ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar JANÚAR Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................................................. 21.249 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega (einstakl.) .............................. 41.655 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........................................... 42.678 Heimilisuppbót, óskert ................................................................ 17.469 Tekjutryggingarauki, hærri........................................................... 20.540 Tekjutryggingarauki, lægri ........................................................... 16.488 Makabætur ................................................................................... 51.142 Örorkustyrkur................................................................................ 15.937 Uppbót v/reksturs bifreiðar......................................................... 7.968 Barnalífeyrir v/eins barns............................................................ 16.025 Meðlag v/eins barns.................................................................... 16.025 Mæðralaun/feðralaun v/tveggja barna ..................................... 4.668 Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri ...................... 12.135 Dánarbætur – 6 mánaða ............................................................. 24.040 Dánarbætur – 12 mánaða........................................................... 18.024 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)......................................................... 24.040 Fæðingarstyrkur mæðra.............................................................. 39.232 Umönnunargreiðslur/barna, 25-100% ..................... 21.249 – 84.995 Vasapeningar vistmanna............................................................. 21.249 Vasapeningar vegna sjúkratrygginga.......................................... 21.249 Daggreiðslur Fullir sjúkradagpeningar einstakl. ................................................. 846 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................. 231 Fullir slysadagpeningar einstaklinga ......................................... 1.038 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ............................... 222 Vasapeningar utan stofnunar ......................................................... 1.693 1. janúar 2004 er 3% hækkun allra bóta , 2.000 króna hækkun á tekju- tryggingu og tekjutryggingarauka og hækkun frítekjumarka um 14,7% nema 50% gagnvart vasapeningum. LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum sím- um. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112                                ! !   "                         ! #$ % & ' (%) !* * "* * * * * *  * * !* * "* * * *       +,,  - ' FRÉTTIR RANNSÓKN á fjármálamisferli hjá ítalska matvælarisanum Parmalat var haldið áfram af saksóknurum í Parma og Mílanó í gær. Enrico Bondi, skipaður tilsjónarmaður fyr- irtækisins, er sagður leggja höfuð- áherslu á að komast að því hversu umfangsmikil svikin eru. Átta manns eru í haldi vegna málsins, þeirra á meðal er yfirmaður endurskoðunarfyrirtækisins Grant Thornton sem og fyrrverandi fjár- málastjóri Parmalat. Stofnandi fyrirtækisins Calisto Tanzi, sem steig úr stóli forstjóra og stjórnarformanns Parmalat um miðjan desember og var handtekinn milli jóla og nýárs, hefur sagt að gat- ið í bókhaldi Parmalat nemi um 8 milljörðum evra, eða 720 milljörðum króna. Í nýjasta hefti The Economist er sagt að talan gæti allt eins numið 10 eða jafnvel 12 milljörðum evra, sem jafngildir 1.100 milljörðum króna. Í frétt Reuters er talan sögð geta farið upp í 13 milljarða evra. Það er mikilvægt fyrir Bondi að ná að skera úr því sem fyrst hverjar af eignum Parmalat eru raunverulegar og hverjar ekki. Selja knattspyrnuliðið Parma til að hafa upp í skuldir Bondi bíður mikið verk við að rétta af fjárhag Parmalat meðan rannsókn á bókhaldssvikum stendur yfir. Meðal eigna Parmalat er ítalska knattspyrnuliðið Parma og sam- kvæmt Reuters verður félagið eitt af því fyrsta í eignasafninu sem verður selt til að hafa upp í skuldir. Par- malat kemur einnig til með að selja 1,5% hlut í eigu samsteypunnar í fjárfestingarbankanum MCC. Sú sala er sögð skila félaginu 22 millj- ónum evra. Skuldir Parmalat eru sagðar nema um 6 milljörðum evra, þar af skuldar samsteypan ítölskum bændum 120 milljónir evra, eða um 11 milljarða króna. Endurskoðendur grunaðir um græsku Tvö endurskoðunarfyrirtæki störfuðu fyrir Parmalat, Grant Thornton og Deloitte. Eins og greint hefur verið frá voru tveir yfirmenn þess fyrrnefnda teknir höndum á gamlársdag. Skattalögreglan á Ítal- íu sótti í gær gögn í höfuðstöðvar Deloitte í Mílanó, en hugsanlegur þáttur endurskoðunarfyrirtækisins í bókhaldssvikum innan Parmalat er til athugunar. Hingað til hefur hlut- ur Grant Thornton einkum verið til skoðunar, en fyrirtækin tvö virðast hafa séð um endurskoðun fyrir ólíka hluta Parmalat-samsteypunnar. The Economist segir í grein sinni að ljóst sé að Grant Thornton hafi annað- hvort „verið of náið viðskiptavini sín- um eða verið óhæft.“ Fyrirtækið heldur við fyrri yfirlýsingar og segir starfsmenn þess og stjórnendur vera fórnarlömb glæps. Eitt af því sem þykir vekja grunsemdir, og bent er á greininni, er að Grant Thornton not- aðist við upplýsingar um fjármál úr innra kerfi Parmalat í stað þess að nálgast þær frá bönkum og öðrum aðilum beint. PricewaterhouseCoopers hefur verið skipaður endurskoðandi Parm- alat í stað hinna tveggja. Verða að varpa ljósi á hlutverk lánardrottna Ábyrgð banka sem lánuðu Parm alat fé er til athugunar. Ítalska blað- ið La Repubblica hefur eftir dómara að rannsakendur verði að varpa ljósi á hlutverk lánardrottna sem tryggðu Parmalat-samsteypunni fé þrátt fyr- ir skelfilega fjárhagsstöðu. Þrír bankar eru nefndir í frétt Financial Times sem helstu lánar- drottnar Parmalat. Þeir eru Capi- talia, Banca Intesa og Sanpaolo IMI en samtals nema kröfur bankanna á Parmalat um einum milljarði evra. Bankarnir eru gagnrýndir fyrir að hafa hjálpað til við að fjármagna sölu Parmalat-samsteypunnar á skulda- bréfum að andvirði 8 milljarða evra, um 720 milljarða króna miðað við nú- verandi gengi, á árunum 1997 til 2002. Forstjórinn vissi ekkert um fjármál Þáttur stofnanda Parmalat, Cal- isto Tanzis, í bókhaldssvikum er ekki enn ljós. Hvorki hann, né hinir sjö sem handteknir hafa verið vegna málsins, hafa verið ákærðir. Eins og fram kemur í frétt Financial Times hefur Tanzi viðurkennt að hafa beint 500 milljónum evra úr sjóðum Par- malat inn í önnur félög. Tanzi segir ábyrgðina hins vegar liggja hjá Fausto Tonna, fyrrverandi fjármála- stjóra Parmalat. Hann hafi séð um að breiða yfir tap samsteypunnar, en sjálfur hafi Tanzi ekki gert annað en að líta undan. Tonna var einn þeirra sem voru teknir höndum á gamlárs- dag. Hann kveður ábyrgðina liggja hjá Tanzi. Haft er eftir lögfræðingi Tanzis í frétt Reuters að Tanzi hafi aldrei vitað neitt um fjármál. Áður hafa lögfræðingar bent á að engir peningar hafi horfið, aðeins óefnis- legar eignir. Bandaríska verðbréfaeftirlitið (SEC) hefur sent sína eigin rann- sóknarmenn til Parma til að skoða mál Parmalat og gæta réttar fjár- festa. Eftirlitið sakar Parmalat um að hafa oftalið eignir samsteypunnar og vantalið skuldir í reikningum sem kynntir voru bandarískum fjárfest- um. Áhersla lögð á að meta umfang svika Parmalat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.