Morgunblaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 03.01.2004, Blaðsíða 59
NÝÁRSDANSLEIKIR eru með fínustu samkomum vetrarins og fór eitt slíkt ball fram á Hótel Sögu á nýárskvöld. Á meðan yngri kynslóðir kjósa að hvíla sig þetta kvöld halda margir foreldrarnir út á lífið til að fagna nýja árinu. Dansleikurinn á Sögu var vel sóttur og léku Lúdó og Stefán fyrir gesti. Kvöldið áður, á gamlárskvöld, héldu margir skemmtistaðir sérstaka áramótafögnuði. Áramóta- fögnuður Breakbeat.is fór fram á Kapital. Skoski plötusnúðurinn Ke- mal Okan var aðalnúmerið á þessu kvöldi, sem tókst með miklum ágætum. Geirfuglarnir og Herra R. héldu uppi miklu fjöri í Iðnó á gamlárs- kvöld. Hljómsveitin lék m.a. jólalög við góðar undirtektir. Á Pravda var grímudansleikur þar sem Tommi White og Árni E. spiluðu, á Broadway lék Sálin hans Jóns míns fyrir dansi og á NASA skemmtu Stuðmenn. Gleðilegt nýtt ár! Álfhildur, Martin og Elín skemmtu sér með Stuðmönnum á NASA á gamlárskvöld. Morgunblaðið/Árni Torfason Vel var tekið á móti nýja árinu á Hótel Sögu. Gestir báru grímur á Pravda og þeirra á meðal voru Rúni og Árni. M or gu nb la ði ð/ Þ Ö K Breakbeat.is var með áramótafagnað á Kapital en þar mættu m.a. Kári, Dóri, Nonni og Óli. Morgunblaðið/ÞÖK Eva, Anna, Sunna og Eva P. skemmtu sér með Sálinni á Broadway. M or gu nb la ði ð/ Þ Ö K Þær Finna, Elín, Elsa og Sigrún voru áramótalegar. Morgun blaðið/Á rni Torfa son Lúdó og Stefán s kemmtu gestum á Hótel Sögu á n ýárskvö ld. M or gu nb la ði ð/ Þ Ö K M or gu nb la ði ð/ Þ Ö K M or gu nb la ði ð/ Þ Ö K Geirfuglar og Herra R. spiluðu í Iðnó og léku m.a. jólalög. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 2004 59  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2.30, 5, 6.30, 9 og 10.30 „Ein besta jólamynd sem sést hefur...“ Hjörleifur Pálsson, Kvikmyndir.com Kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Með ensku tali. Sýnd kl. 2.30 og 4.30. Með íslensku tali.  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ www.laugarasbio.is Gleðilegt nýtt ár „Besta mynd ársins.“ SV MBL Yfir 46.000 gestir á 7 dögum! Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 2.30, 4.30, 6.30, 8.30 og powersýning kl. 10.30 Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára  Skonrokk FM909 Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 2, 4 og 6. B.i. 10. Skonrokk FM909  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Pow er- sýni ng kl. 10 .30 www .regnboginn.is  EPÓ kvikmyndir.com „Besta ævintýramynd allra tíma.“ HJ MBL  ÞÞ FBL „VÁ. Stórfengleg mynd.“ Yfir 46.000 gestir á 7 dögum! Gleðilegt nýtt ár „Besta mynd ársins.“ SV MBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.