Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 2
2 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Fasteignablað Morgunblaðsins Kringlunni 1, 103 Reykjavík, sími 5691100, Útgefandi Árvakur hf.
Umsjón Guðlaug Sigurðardóttir, gudlaug@mbl.is, sími 5691323 og Magnús Sigurðsson, magn-
uss@mbl.is, sími 5691223, Auglýsingar sími 5691111 netfang augl@mbl.is Bréfsími 5691110 Prent-
un Prentsmiðja Árvakurs.
Efnisyfirlit
Ás ................................................... 15
Ásbyrgi ......................................... 17
Berg .............................................. 44
Bifröst ........................................... 16
Borgir ......................................... 8-9
Eign.is .......................................... 47
Eignaborg ..................................... 17
Eignalistinn ................................ 54
Eignamiðlun ........... 6-7, 21 og 44
Eignasala Reykjavíkur ... 16 og 21
Eignaval ....................................... 26
Eignaumboðið ............................. 51
Fasteign.is ............................ 20-21
Fasteignakaup ........................... 50
Fasteignamarkaðurinn ....... 14-15
Fasteignamiðstöðin ................. 48
Fasteignasala Íslands ............... 21
Fasteignasala Mosfellsbæjar . 53
Fasteignastofan ......................... 41
Fasteignaþing .............................. 19
Fjárfesting .................................. 42
Fold .................................................. 3
Foss ............................................... 36
Garðatorg .................................... 46
Gimli .............................................. 31
Heimili .......................................... 55
Híbýli ............................................ 25
Hof .................................................. 10
Hóll ........................................ 22-23
Hraunhamar ........................ 34-35
Hús.is ........................................... 56
Húsakaup .................................... 24
Húsavík .......................................... 11
Húseign ........................................ 49
Húsið ............................................ 27
Höfði ................................................ 4
ÍAV ......................................... 28-29
Kjöreign ....................................... 40
Lundur .................................... 12-13
Miðborg ................................ 38-39
Mótás ........................................... 54
Remax .............. 43, 44, 45 og 52
Skeifan .......................................... 18
Smárinn ....................................... 27
Stakfell ........................................... 2
Valhöll .......................................... 37
Xhús .............................................. 33
Þingholt .......................................... 5
Þórhildur Sandholt
lögfr. og lögg. fastsali.
Gsm 898 8545
Gísli Sigurbjörnsson
sölumaður
FAX 568 3231
HÆÐIR
BREKKULÆKUR M/BÍLSKÚR
Falleg 115 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli.
Bjartar samliggjandi stofur með svölum,
þrjú góð svefnherb., eldhús með góðum
borðkróki og þvottahúsi innaf. Flísalagt
baðherb. Parket og flísar á gólfum. 22.8
fm bílskúr.
NÝBÝLAVEGUR M/BÍLSKÚR
Gullfalleg 83.3 fm íbúð á 1. hæð ásamt
32.5 fm bílskúr. Falleg stofa með svölum.
Hjónaherbergi og rúmgott herb. bæði
með skápum. Þvottahús í íbúð Flísalagt
bað. Parket, flísar og dúkur á gólfum.
Verð 16,9 millj.
4RA HERBERGJA
ÞINGHÓLSBRAUT
Fjögurra herbergja íbúð með góðum suð-
ursvölum og útsýni. Skiptist í rúmgott hol,
stofu, 3 svefnherbergi, baðherb. með
þvottavéltenginu og eldhús. Verð 12 millj.
3JA HERB.
STIGAHLÍÐ
Falleg og rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 1.
hæð í góðu og vel staðsettu fjölbýli. Góð
innrétting í eldhúsi. Flísalagt bað. Verð
13,2 millj.
AUSTURBERG
3a herbergja íbúð 85,8 fm á 3. hæð í ný-
klæddu húsi. Skiptist í stofu, tvö herbergi,
rúmgott eldhús og baðherb. Góðar suður-
svalir. 18 fm bílskúr fylgir. Laus strax.
Áhvíl. er húsbr. 6,3 millj. Verð 11,3 millj.
2-3JA HERBERGJA
ÍRABAKKI
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
TRYGGVAGATA
Einstaklingsíbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Skiptist í alrými með eldhúsaðstöðu, bað-
herb. með sturtu og tengi fyrir þvottavél.
Suðursvalir. Verð 8,5 millj.
Falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð
ásamt stóru herb. og sérgeymslu í
kjallara. Tvennar svalir. Þvottaherb. í
íbúð. Laus fljótlega.
1 4 4 4
Ertu að leita
þér að nýjum
skóm?
1 4 4 4
w w w. g u l a l i n a n . i s
HAFIST hefur verið handa við að
leggja sérhannað 22.000 fm bílasölu-
svæði við Klettháls í Reykjavík.
Svæðið er sérhannað og teiknað af
E.S. Teiknistofu og mikil vinna var
lögð í að gera alla aðstöðu fyrir vænt-
anlega kaupendur, seljendur svo og
sölumenn sem allra besta og glæsileg-
asta. Klettháls er svæðið gegnt efstu
íbúðablokkunum í Hraunbæ.
Húsin verða að mestu úr gleri svo
sölumenn og viðskiptavinir geti séð
alla bíla á söluplani án þess að fara út
úr húsi og aðkoma að svæðinu verður
góð. Þá mun bílasölusvæðið njóta ná-
lægðar ört vaxandi byggðar á svæð-
inu, svo sem við Norðlingaholt. For-
svarsmenn svæðisins eru starfsmenn
Bílasölu Matthíasar, Bílalífs, þau
Birgir Reynisson, Agnar Bergmann
Birgisson og Sif Björk Birgisdóttir,
löggiltir bifreiðasalar.
Sif Björk segir að aðdragandinn að
þessu sé búinn að vera nokkuð lang-
ur, eða um 13 ár. Það hafi legið fyrir í
nokkurn tíma að sölusvæði Bílasölu
Matthíasar, Bílalífs, hafi þurft að
víkja vegna endurbyggingar Miklu-
brautar. „Það er því nokkuð síðan við
fórum að líta í kringum okkur eftir
hentugu svæði fyrir bílasölur og með
velvilja og skilningi borgaryfirvalda
er þetta að verða að veruleika. Þróun-
in hefur líka verið á þann veg, bæði
hérlendis og erlendis, að ákjósanlegt
er að hafa sem flestar bílasölur á
sama stað.“
Sif segir einnig að aðrir bílasalar og
bifreiðaumboð hafi sýnt þessu svæði
nokkurn áhuga, en á svæðinu geta
verið allt að átta bílasölur með 600–
800 bílum. Ráðgjöf ehf. sér um hönn-
un og eftirlit vegna jarðvinnu, Jarð-
fag ehf. sér um jarðframkvæmdir,
sem þegar eru hafnar. Húsin eru frá
SG-húsum á Selfossi. Áætlað er að
uppbyggingu verði lokið nú í sumar.
Sérhannað
bílasölusvæði
við Klettháls
Bílasölusvæðið verður við Klettháls, gegnt efstu íbúðablokkunum í Hraunbæ. Svæðið er sérhannað og um 22.000 ferm.
Húsin verða að mestu úr gleri, svo að hægt sé að sjá alla bíla á söluplani án þess að fara út úr húsi.
Handunnin glös frá Ralph Lauren
Verð áður 7.100 kr.
Verð nú. 4.260 kr.
Á tilboði
Decor – Borð fyrir tvo
Leirtau frá Ralph Lauren
Bolli og undirskál
Verð áður 6.090 kr.
Verð nú: 1.827
Sykurkar
Verð áður 6.965 kr.
Verð nú 2.090 kr.
Rjómakanna
Verð áður: 6.090 kr.
Verð nú: 1.827
Teketill
Verð áður 17.400 kr.
Verð nú: 5.220 kr.