Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 4
4 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Runólfur Gunnlaugsson
viðsk.fræðingur
lögg. fast.- og skipasali
Guðmundur Karlsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
skjalagerð
Þórey Thorlacius
skjalagerð
Davíð Davíðsson
sölumaður
Jón Örn Kristinsson
sölumaður
Elvar Gunnarsson
sölumaður
Jóhanna Gunnarsdóttir
Ritari, skjala-
og auglýsingagerð
Arnhildur Árnadóttir,
Ritari og skjalagerð
ÁRATUGA REYNSLA Í FASTEIGNAVIÐSKIPTUMÍ I I I
Nónhæð 4-5 herb.
Vorum að fá í einkasölu sérlega fallega 100 fm
endaíbúð á 1 hæð ásamt bílskúr á þessum flotta
stað í Garðabæ. Glæsilegt útsýni frá Heiðmörk
til jökuls. Parket og flísar á gólfum. Flott bað
og eldhús. Þvottah. í íb. Laus strax.
Verð 16,5 millj. (3539)
Miklabraut 4-5 herb.
Glæsileg, stór og mikið endurn. 5 herb. rishæð í
fallegu húsi,með útsýni til Perlunnar. Nýlegt
beykiparket á öllum gólfum, baðherb. flísalagt
fyrir nokkrum árum, nýtt rafmagn og ný tafla,
nýtt hljóðeinangrandi gler í norð- og austurhlið,
og nýlega málað þak. Gott hús í góðu ástandi.
Eftirsótt staðsetning. Verð 16,9 millj. (3571)
Asparfell 4-5 herb.
.
Glæsileg 103,5 fm efri hæð í tveggja hæða fjór-
býli á besta stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Að-
koman að húsinu er mjög góð. Góð sérgeymsla
og glæsilegt útsýni til sjávar og sveita. Úrvals
eign á góðum stað! Verð 17,9 millj.(3610)
Stórholt Neðri sérhæð.
Vorum að fá íbúð á neðri hæð ásamt hluta í
kjallara í þessu virðulega húsi í Holtunum.
Upprl. innr. Eigninni fylgir bílskúr sem hefur ver-
ið notaður sem vinnustofa. Verð 13,9
millj.(3640)
Básbryggja 4 - 5 herb
Erum með í sölu stórglæsilega 148 fm „pent-
house” endaíbúð í fjögurra íbúða stigahúsi.
Stórar suðvestur svalir. Parket og flísar á gólf-
um. Sjón er sögu ríkari. Verð 21,3 millj. (1055)
Suðurlandsbraut 20 – Sími 533 6050 – Fax 533 6055
Bæjarhrauni 22 - Sími 565 8000 - Fax 565 8013 - Smáralind 1. hæð - Sími 565 8000 - Fax 544 4740
Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga
frá kl. 9-17. Skrifstofa okkar í Smáralind er opin alla virka daga
frá kl. 15 til 18 og frá 14 til 17 um helgar.
www.nybygging.is
www.hofdi.is
Runólfur Gunnlaugsson
viðskfræðingur
lögg. fast.- og skipasali
Fjallalind Einbýli Kóp.
Glæsilegt 215 fm einbýli á 900 fm lóð í jaðri
byggðar Lindarhverfis. Húsið stendur í botn-
langa, endahús með glæsilegu útsýni til norðurs
og vesturs. Stutt í alla þjónustu, skóla og leik-
skóla. Um er að ræða steinsteypt pallahús á
þremur pöllum með innbyggðum 32 fm bílskúr,
fullbúnum með glæsilegri lýsingu. Verð. 33,9
millj. (3315)
Hlíðarhjalli 4ra herb.
Gullfalleg og björt 92,5 fm íbúð með miklu út-
sýni og 24,4 fm bílskúr í fallegu fjölbýli. Eikar-
parket og flísar á allri íbúðinni. Eldhús með fal-
legri innréttingu og borðkrók. Þvottahús og búr.
Stór stofa og borðstofa, stórar suðursvalir, mikið
útsýni. Húsið fallegt og vel við haldið. Stutt í
alla þjónustu. Verð 15,9 millj. (3628)
Óðinsgata 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og nota-
lega 2ja herb. íbúð á þessum vinsæla stað í
Þingholtunum. Parket og flísar á öllum gólfum.
Fallegt eldhús. Verð. 7,9 millj. (3558)
Hrísrimi 4ra herb.
Sérlega glæsileg 4ra herb. íbúð á neðri hæð í
fallegu tveggja hæða fjölbýli. Sér inngangurog
sér timburverönd úr stofu. Þvottah. í íbúð. Stutt
í skóla og leikskóla. Verð 14,4 millj.(3646)
Bakkastaðir 3ja herb
Erum með í sölu glæsilega 3-4 herb. 100 fm
íbúð í litlu tveggja hæða fjölbýli. Parket og flís-
ar á öllu. Sérsmíðað eldhús og bað. Verð 15,2
millj. (3294)
Álftamýri 2ja herb.
Vorum að fá í sölu 50 fm íbúð á jarðhæð með
sérinngangi. Íbúðinni fylgir 25 fm geymsla í
kjallara og er hún ekki skráð í fm tölu íbúðar.
Verð 9,5 millj. (3906)
Sundlaugavegur 3ja herb.
Gullfalleg 109 fm 3-4ra herbergja íbúð í kjallara
á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur. Parket
og flísar og gólfum. Verð 13,9 millj. (3656)
Andrésbrunnur 4ra herb. nýtt
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega fullbúna
120 fm 4ra herbergja íbúð á 1.hæð ásamt stæði
í bílageymslu. Sér verönd í garði. Parket og flís-
ar eru á gólfum. Innréttingar frá HTH. Verð 17,9
millj. (3643)
Barónstígur 3ja herb.
Falleg og vel skipulögð 57 fm þriggja herbergja
íbúð á 1.hæð í virðulegu steinhúsi í miðbænum.
Verð 10,9 millj. (3910)
Sigluvogur 4ra herb.
Vorum að fá í einkasölu mikið endurnýjaða 90,1
fm íbúð á jarðhæð á þessum vinsæla stað innst
í botnlanga. Sérinngangur. Parket og flísar á
gólfum. Nýlegt eldhús og bað. Verð 13,9 millj.
(3636)
Kársnesbraut Einbýli
Vorum að fá í sölu þetta glæsilega rúmlega 300
fm einbýlishús. Eignin er á miklum útsýnisstað.
Allur frágangur er fyrsta flokks. Sjón er sögu rík-
ari. Verð 52 millj.(3427)
Melsel Einbýli
Erum með í sölu fallegt 317 fm einb. með 49 fm
bílskúr og aukaíb. Glæsilegur garður. Góðar
innr. og gólfefni. Hérna er veðursæld og gott að
vera. Verð 26,7 millj. (3052)
Kögursel Einbýli
Vorum að fá í einkasölu fallegt 176 fm einbýli á
þessum barnvæna stað. Húsinu fylgir 23 fm bíl-
skúr að auki. 4 rúmgóð svefnherbergi. Verð að-
eins 22,6 millj. (3661)
Fagrihjalli Raðhús. Kóp.
Glæsilegt fullbúið 209 fm raðhús á 2 og 1/2
hæð á besta stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Gott
innra skipulag, stutt í skóla og alla þjónustu.
Pallur við inngang og einnig við stóran hluta
miðhæðar. Mikið útsýni og góð staðsetning,
barnvænt hverfi! Verð. 26,5 millj. (3542)
Eiðistorg - 2ja herb.
Eftirsóttur og vinsæll staður. Gullfalleg og vel innréttuð tveggja herb. íbúð á 1.hæð með
sérgeymslu. Samtals skráð 60,8 fm og að auki 6,2 fm suðursvalir. Parket (eik) og flísar á
gólfum. Góð og falleg sameign. Verð 9,8 millj. (3638)
Hraunbær 3ja herb.
Glæsileg 88,7 fm 3ja herb. íbúð. Tvö góð svefnherbergi, annað með fataherb. innaf. Rúm-
gott bað, eldhús með borðkrók og góð stofa. Mikið skápapláss, fín sameign og húsið í
góðu viðhaldi. Stutt í þjónustu! Verð. 11,9 millj. (3911)
Smárarimi Einbýli.
Aðeins 3 hús eftir. Vorum að fá í sölu
þessi fallegu einbýlishús á Landssíma-
lóðinni. Húsin eru 172 fm og á einni
hæð með innbyggðum skúr. Gert er
ráð fyrir 4 svefnherbergjum. Húsin
standa á fallegum eignarlóðum. Húsin
verða afhent fullbúin að utan, tilbúin
til innréttinga að innan án milli-
veggja. Verð 22 millj. (3568)