Morgunblaðið - 01.03.2004, Blaðsíða 6
6 C MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
GRANDAVEGUR 47 - ÞJÓN-
USTUÍBÚÐ Vorum að fá til sölu 3ja herb.
87 fm mjög bjarta og góða íbúð með yfirbyggð-
um svölum. Fallegt útsýni. Mjög mik-
il sameign fylgir íbúðinni, m.a. stór matsalur,
setustofa, gufubað, heitur pottur o.fl. Húsvörður.
3902
BLÁHAMRAR - LYFTA Falleg og
björt 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið
er ætlað borgurum 55 ára og eldri. Íbúðinni
fylgir mikil sameign m.a. setustofa, samkomu-
salur o.fl. Húsið er ný viðgert að utan og íbúð-
in er laus fljótlega. 3792
MELABRAUT - SELTJARN-
ARNESI Mjög fallegt 136,5 fm einbýlishús
á einni hæð ásamt 32,8 fm bílskúr með hita,
vatni og rafmagni. Húsið skiptist þannig: tvær
stofur, eldhús, 4 herbergi, svefnherbergis-
gangur, forstofa, hol, baðherbergi, gestasal-
erni, þvottahús, geymsla. Parket á gólfum og
endurnýjað baðherbergi. V. 29,5 m. 3888
GEITASTEKKUR Fallegt og vel
skipulagt 267,5 fm einbýli ásamt 28 fm bíl-
skúr. Húsið er á einni hæð og hálfum kjallara.
Hæðin 180 fm og 87 fm í kjallara sem er með
sér inng. og hægt að útbúa sér íbúðarað-
stöðu. Stórar stofur, sérsvefnherbergisálma
og fallegur garður. Eignin er staðsett í innst í
botnlangagötu. Vönduð og velstaðsett eign.
V. 27,5 m. 3914
HÓLMATÚN - ÁLFTANESI Gl-
æsilegt og velstaðsett um 195 fm einbýli á
einni hæð á hornlóð. Húsið er fullgert bæði ut-
an sem innan. Vönduð gólfefni, parket, nátt-
úrusteinn og flísar. Falleg lóð upphituðum hell-
um, stórri timburverönd, lýsingu, gosbrunni
o.fl. V. 31 m. 3897
NEÐSTABERG - GLÆSILEGT
Í ÚTJAÐRI BYGGÐAR Sérlega
glæsilegt nýlegt einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt 30 fm bílskúr. Á neðri hæð er stofa,
borðstofa, herbergi, eldhús, þvottahús/
geymsla, snyrting, hol og forstofa. Á efri hæð-
inni eru þrjú herb., baðh., fjölskylduherb. og
fataherb. Mjög falleg lóð. V. 26,5 m. 3791
GLÆSILEGT EINBÝLI Í MOS.
Fallegt og vel staðsett um 400 fm einbýlishús
með innb. bílskúr. Húsið hefur verið mikið
endurnýjað m.a. gólfefni, eldhús o.fl. Sérhann-
aður garður, svalir, heitur pottur, arinn og
glæsileg hönnun. V. 37,0 m. 3861
VESTURBERG - ENDARAÐ-
HÚS Vandað mikið standsett um 190 fm
endaraðhús. Neðri hæðin var endurskipulögð
og herb. stækkuð en hún skiptist m.a. í hol, 4
herb., þvh. og nýstandsett bað. Á efri hæðinni
eru mjög stórar stofur, nýstandsett eldhús,
búr og snyrting. Stórar svalir 40 fm suðursvalir
m. glæsilegu útsýni. V. 21 m. 3909
GRENIMELUR - PARHÚS Virðu-
leg og mikið endurnýjað 209 fm parhús, sem
skiptist í 3. hæðir auk íbúðarherbergja í risi og
26,7 fm bílskúrs. Húsið skiptist í 3 stofur, 7 her-
bergi, eldhús og 2 baðherbergi. Parket á gólf-
um, nýlegt eldhús og nýlegt baðherbergi. 3850
KAMBASEL - MIKIÐ STAND-
SETT Mjög gott 216 fm raðhús m. inn-
byggðum bílskúr. Á neðri hæðinni eru m.a. 3
herb., bað, þvh. o.fl. Á efri hæðinni eru stórar
stofur, herb., snyrting, eldhús og búr. Yfir stof-
unni er baðstofuloft. Nýlega hellul. lóð m. lýs-
ingu. V. 22 m. 3929
SELBREKKA - MEÐ FALLEGU
ÚTSÝNI Fallegt og vel skipulagt 224,9 fm
raðhús með innb. 30,0 fm bílskúr á fallegum út-
sýnisstað í Kópavogi. Á neðri hæðinni er bílskúr,
geymslur, gott svefnherbergi, þvotthús, baðher-
bergi og hol. Á efri hæðinni er hol, tvær sam-
liggjandi stofur, eldhús, baðherbergi og 3-4
svefnherbergi. Lóðin er falleg og með hellulagðri
verönd og trjágróðri. Hiti er undir stéttum að
norðanverðu. Parket og flísar á gólfi, hornbað-
kar og arinn í stofu. V. 26,9 m. 3881
BRÚNALAND - FOSSVOG-
UR Vorum að fá í einkasölu mjög fallegt og
vandað 191 fm raðhús á pöllum. Húsinu fylgir
30 fm bílskúr. Húsið skiptist m.a. í tvær sam-
liggjandi stofur og fjögur herbergi. Mik-
il lofthæð í stofum og fallegt útsýni. Gróin lóð
til suðurs með timburverönd. V. 27,9 m. 3840
LAUGARNESVEGUR - NÝ-
BYGGING Glæsileg ný 110 fm sérhæð
sem skiptstist í forstofu, hol, tvö stór herbergi,
baðh. m. upphendgu WC, sérþvotth., stórum
stofum og eldhúsi. Sérverönd út í lokaðan
garð (frá götu). Frábær staðsetning. V. 18,5
m. 3695
STRÝTUSEL - GLÆSIL. ÚT-
SÝNI 183 fm efri hæð í tvíbýlishúsi með frá-
bæru útsýni og um 70 fm svölum. Á neðri
hæðinni er innb. bílskúr og stórt herb. Á efri
hæðinni eru stórar stofur m. arni, stórt eldhús,
herb. og bað. V. 22 m. 3802
LINDARBRAUT - SELTJ.-
NESI Vorum að fá í einkasölu mjög fallega
127 fm 5 herb. efri sérhæð í 3-býlishúsi. 23 fm
bílskúr fylgir. Íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur
og fjögur herbergi. Stórar svalir. Mjög fallegt
útsýni. V. 18,9 m. 3858
V. 4,3 m.
V. 63 m.
V. 18,5 m.
V. 38 m.
V. 31,3 m.
V. 30,8 m.
Til leigu
V. 7,3 m.
V. 9,5 m.
V. 9,8 m.
V. 10,3 m.
V. 6,7
m.
V. 7,9 m.
V. 7,5 m.
V. 10,8 m.
V. 8,9 -
9,3 m.
V. 21,5 m.
V. 7,5 m.
V. 13,2 m.
V. 12,7 m.
V. 14,5 m.
V. 17,9 m.
V. 13,5 m.
V. 14,5
m.
V. 10,9 m
V. 13,5 m.
V. 8,9 m.
V. 12,9 m.
Verð 19,9 millj
V. 12,9 m.
V. 11,9 m.
V. 14,7 m
V. 10,8 m.
V. 13,5 m.
V. 12,5 m.
Sverrir Kristinsson
lögg. fasteigna-
sali/sölustjóri
Þorleifur
Guðmundsson
B.Sc./sölumaður
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðingur/skjala-
gerð
Magnea
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson
lögg. fasteignasali
Óskar Rúnar
Harðarson
lögfræðingur/sölu-
maður
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri/ritari
Inga Hanna
Hannesdóttir
ritari
Ólöf Steinarsdóttir
ritari
Elín Þorleifsdóttir
ritari
Íbúð fyrir „heldri“ borgara óskast - svæði: Grandavegur, Þorrag-
ata og víðar. Óskum eftir 110-130 fm íbúð fyrir 55 ára og eldri.
Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson.
Raðhús, parhús eða einbýli í Selás eða Árbæ óskast. Traustur
kaupandi óskar eftir eigna á framangreindu svæði. Í húsinu
þurfa að vera 4 herbergi auk stofu. Allar nánari uppl. veitir
Sverrir Kristinsson.
Hæð í vesturborginni eða á Seltjarnarnesi óskast. Höfum traust-
an kaupanda að 130-150 fm hæð á framangreindu svæði. Allar
nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson.
EIGNIR ÓSKASTBAKKAVÖR - SELTJARNANESI
Glæsilegt og einstaklega vel staðsett rúm-
lega 400 fm einbýlishús með innbygggðum
tvöföldum 39 fm bílskúr. Húsið er teiknað af
Guðmundi Kr. Guðmundssyni og stendur
innst í botnlanga á um 1000 fm lóð. Einstakt
sjávarútsýni. Óbyggt er fyrir framan húsið og
austan við það. Fullbúin 2-3ja herb. íbúð er í
húsinu (inní heildarfm). Allar innréttingar eru
teiknaðar af arkitekt hússins. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofu Eignamiðlunar. 3950
FURUGRUND - GLÆSILEGT
ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu mjög fallega
99 fm 4-5 herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli.
Einstakt útsýni er úr íbúðinni. Íbúðin skiptist
m.a. í hol, stofu, borðstofu og þrjú herbergi
(möguleiki á fjórum herb). Þvottahús í íbúð.
Snyrtileg sameign. Blokkin hefur nýlega verið
standsett. V. 14,9 m. 3937
HULDUBORGIR
Vorum að fá í sölu glæsilega 105 fm 4-5 herb.
íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Sér inngang-
ur. Íbúðin er sérstaklega opin og björt. Afgirt
hellulögð verönd til suðurs. Sjá myndir á net-
inu. V. 15,9 m.
KRISTNIBRAUT - NÝ ÍBÚÐ
Vorum að fá í einkasölu 150 fm 4-5 herb. íbúð
í nýju 6 íbúða húsi. Íbúðin skiptist m.a. í sjón-
varpshol, stofu og þrjú herbergi. Tvennar sval-
ir. Sérinngangur. Glæsilegt útsýni. Íbúðin verð-
ur afhent í mars 2004 fullbúin án gólfefna. V.
19,6 m. 3949
NAUSTABRYGGJA - 174 FM
GLÆSIÍBÚÐ 6 herbergja glæsileg 174
fm íbúð á tveimur hæðum m. stæði í bíla-
geymslu, tvennum svölum og mikilli lofthæð. Á
neðri hæðinni er hol, borðstofa, stofa, eldhús,
tvö herbergi, baðherbergi og þvottahús. Á efri
hæðinni er gott hol, tvö herbergi og baðher-
bergi. V. 21,9 m. 3943
HÁALEITISBRAUT - BÍL-
SKÚR 6 herb. falleg íbúð á 4. hæð ásamt
góðum bílskúr. Íbúðin skiptist í stórar stofur
og 3 herb. Þvh. innaf eldhúsi. Nýleg eldhús-
innr. Fallegt útsýni. V. 15,2 m. 3919
SKIPHOLT M/ BÍLSKÚR 89 fm
endaíbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli ásamt 22 fm
bílskúr. Suðursvalir. 3 svefnherbergi. Fallegt
útsýni. Eldri innr. og gólfefni. V. 13,3 m. 3915
VALHÚSABRAUT - SELTJARNARNESI
Vorum að fá í sölu mjög fallegt 204 fm ein-
býlishús auk 53 fm bílskúrs. Húsið skiptist
m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Annar
bílskúr er í dag nýttur sem stúdíóíbúð. Mjög
falleg gróin lóð til suðurs. Timburverönd og
heitur pottur. V. 32 m. 3783
KLETTABYGGÐ - HAFNARFIRÐI
Nýlegt 194,9 fm endaraðhús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr. Húsið er stað-
sett í hraunjaðrinum rétt við gólfvöllinn og
skiptist þannig: forstofa, forstofuherbergi,
gangur, stofa, eldhús, þvottahús, baðher-
bergi og tvö herbergi. Í risi er sjónvarpshol,
geymslur undir súð og svefnherbergi. Bílskúr
er innbyggður. Aðeins vantar uppá lokafrá-
gang að innan Áhv. 14,2 millj. í góðum lán-
um. V. 20,5 m. 3969
FLÓKAGATA - GENGT KJARVALSSTÖÐUM
Vorum að fá í sölu glæsilega og rúmgóða efri
sérhæð og ris, samtals 216 fm 22 fm bílskúr
fylgir íbúðinni. Eignin skiptist þannig að á
hæðinni eru m.a. tvær stofur, fjölskylduher-
bergi og þrjú herbergi. Í risi eru fjögur her-
bergi og baðherbergi. Sérþvottahús er í kjall-
ara ásamt góðu geymslurými. Eignin er í
góðu ástandi. Tvennar svalir, aðrar þeirra eru
yfirbyggðar. Arinn í stofu. Frábær staðsetn-
ing. V. 30,5 m. 1042
HEIÐARHJALLI - EINSTAKT ÚTSÝNI
Glæsileg 124,7 fm neðri hæð á þessum eftir-
sótta stað ásamt 41,1 fm innbyggðum bíl-
skúr. Hæðin skiptist í forstofu, hol, stofu,
borðstofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi, eld-
hús, þvottahús og baðherbergi. Íbúðin er öll í
sérflokki og með sérsmíðuðum kirsuberjainn-
réttingu frá Brúnási, merbau parketi og flís-
um. Íbúðinni fylgja tvennar flísalagðar svalir,
samtals um 50 fm V. 26,4 m. 3878
ÁSVALLAGATA
5 herb. 125 fm efri hæð við Ásvallagötu í
reisulegu steinhúsi á mjög eftirsóttum stað.
Eignin skiptist m.a. í gang, baðherbergi, eld-
hús, tvö herbergi, tvær samliggjandi stofur
og forstofuherbergi. V. 17,5 m. 3966
TÓMASARHAGI - GLÆSILEG
Vorum að fá í sölu sérstaklega fallega og
mikið endurnýjaða 3ja herb. íbúð í risi í 4-býl-
ishúsi. Íbúðin er mjög björt og rúmgóð. Stór-
ir kvistir. Mjög fallegt útsýni. Massíft stafa-
parket. Nýleg eldhúsinnrétting. Svalir til suð-
austurs. V. 13,9 m. 3946
HULDUBRAUT - LAUST STRAX
Vel staðsett 231,8 fm nýlegt parhús innst í
botnlanga ásamt 32 fm bílskúr með fallegu
útsýni yfir Fossvoginn. Húsið skiptist í 4
svefnh., eldhús, stofu/borðstofu, sjónvarps-
stofu, tvö baðherbergi, þvottahús og fl.
Timburverönd með heitum potti. Arinn í
stofu, parket og flísar á gólfum. Fallegar inn-
réttingar. Sérstæður bílskúr. V. 29,9 m. 3951