Morgunblaðið - 01.03.2004, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 11
Sérbýli
Langholtsvegur Gullfallegt ca 167
fm parhús á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Þrjú
svefnherbergi (voru fjögur), góðar stofur með útgang
út á stóra verönd, fallegur garður. Gott ca 15 fm
herb. í kjallara með sérinngang (einnig inngengt frá
íbúð). Eignin var mikið endurnýjuð fyrir nokkrum ár-
um síðan m.a. eldhús, bað og gólfefni. Áhv. 11 millj.
hagstæð langtíma lán. Verð 20,5 millj. (145)
Mosfellsbær Glæsilegt 234 fm parhús
á tveimur hæðum ásamt 33 fm bílskúr, með glæsi-
legu útsýni yfir Mosfellsbæ, Reykjavík og Sundin.
Aðkoma að húsinu á efri hæð, þar er 3-4ra her-
bergja sérhæð með rúmgóðum herbergjum, baðher-
bergi m. hornbaðkari, fallegt eldhús og björt stofa.
Á neðri hæðinni hafa verið innréttaðar 2 íbúðir með
góðum leigutekjum. Verð 29,5 m - áhv. 9,2 m hús-
bréf.
4-5 herbergja
Nýbýlavegur - Kóp. Mjög skemmti-
leg 4ra herb. ca 90 fm íbúð á jarðhæð með sérinng.
Eignin var öll standsett að innan árið 1997. Gegn-
heilt parket á holi og stofu, nýlegt eldhús og baðher-
bergi. Verið er að álklæða húsið að utan og greiðast
þær framkvæmdir af seljanda. Áhv. 6 millj. Verð
14,3. millj.
Lundur - Kóp. Frábærlega staðsett 122
fm 4ra herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi, í
Fossvoginum. Rúmgott og fallegt eldhús. Stofa,
borðstofa og sjónvarpsstofa með furuparketi á gólf-
um. Þrjú svefnherbergi og baðherbergi með baðkari
og glugga. Fallegt útsýni yfir Fossvoginn, Perluna og
fleira. Verð 15,5 milllj. (335)
Þingholtin - Endaíbúð Um er að
ræða 93,4 fm 4ra herbergja endaíbúð á 4. hæð í
steinhúsi. Nýlegt parket á holi, stofu og herbergjum.
Rúmgóð stofa með útsýni yfir tjörnina. Baðherbergi
með baðkari, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og
glugga. Rúmgott eldhús með búri innaf. Áhv. 2,7
millj. Verð 12,9 millj. (357)
Hlíðarhjalli Mjög góð 5 herbergja 113
fm íbúð á 1. hæð á frábærum stað, neðst í suður-
hlíðum Kópavogs. Eignin skiptist í stofu með útgang
út á suðaustursvalir, eldhús, baðherbergi, hol, þrjú
svefnherbergi og sjónvarpsherbergi/barnaherbergi.
Parket á gólfum, snyrtilegt eldhús og tengi fyrir
þvottavél á baði. Áhv. 8 millj. Verð 17,6 millj. (363)
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
Elías
Haraldsson
Sölustjóri
Farsími: 898-2007
Reynir
Björnsson
lögg. fasteignasali
Farsími: 895-8321
Helena Hall-
dórsdóttir
Ritari
Bryndís G.
Knútsdóttir
Skjalavinnsla
510-3800
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
Skaftahlíð
Gullfalleg 110 fm 3-4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í mjög góðu fjölbýli. Tvö svefnherb.
og tvær samliggjandi stofur. Parket og korkur á gólfum. Snyrtilegar innréttingar.
Vestursvalir. Mjög góð sameign m.a. gufubað með baðaðstöðu. Nýtt hjóðeinangrað
gler og gluggar í allri íbúðinni. Áhv. 4,0 millj. byggsj. Verð 14,9 millj.(122)
Núpalind
Glæsileg og rúmgóð 2ja herbergja 76,4 fm íbúð á 4. hæð í álklæddu lyfthúsi, byggt
árið 2000. Rúmgott hjónaherbergi með skápum og flísalagt þvottahús innan íbúðar.
Rúmgott eldhús með fallegum innréttingum, háf og borðkrók við útsýnisglugga.
Stofa með útgang út á flísalagðar vestursvalir. Parket á gólfum. Baðherbergi með
innréttingu, glugga og sturtu. Verð 12,9 millj. (339)
Eyjabakki - Útsýni Mjög falleg 83,7
fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjöl-
býli. Eignin skiptist. Anddyri, gangur, þrjú herbergi,
baðherbergi, eldhús og stofa. Falleg nýleg eldhúsinn-
rétting með borðkrók. Baðherbergi nýlega standsett
með hvítri innréttingu, lagt fyirir þvottavél. Áhv. 7,1
millj. húsb. (+ 2,7 millj. viðbótalán). Verð 11,8 millj.
(376)
Kórsalir - Bílskýli Nýleg og glæsi-
leg 4ra herbergja 119 fm íbúð á 2. hæð í góðu lyftu-
húsi auk stæðis í bílskýli. Íbúðin er öll innréttuð með
fallegum innréttingum og gólfefnum. Þrjú svefnher-
bergi með skápum, rúmgóð stofa með útgang út á
suðaustursvalir, þvottahús innan íbúðar, fallegt út-
sýni til Esjunnar. Áhv. 12 millj. Verð 17,9 millj.
(370)
3ja herbergja
Kársnesbraut - Laus Mjög falleg
og vel skipulögð 74,1 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í
litlu 4ra íbúða húsi, þar af 9,3 fm geymsla/herbergi í
kjallara ásamt 17,5 fm innbyggðum bílskúr samtals
91,6 fm. Eignin skiptist. Anddyri, hol, tvö svefnher-
bergi, baðherbegi, eldhús og stofa. Eldhús endurnýj-
að fyrir nokkrum árum. Glæsilegt baðherbergi með
hornsturtu, allt flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 6,7 hús-
bréf. Frábær staðsetning. Verð 13,5 millj.
Rekagrandi Gullfalleg 87 fm 3 herb. íbúð
á tveimur hæðum ásamt stæði í bílageymslu í kjall-
ara. Eignin skiptist: neðri hæð anddyri, hol, stofa,
eldhús og baðherbergi. Efri hæð hol, 2 svefnher-
bergi og snyrting. Rúmgott hol sem nýtist sem
vinnustöð (tölvuborð). Lagt fyrir þvottavél á baði.
Góðar suðursvalir. Áhv. 7,7 millj. húsbréf. Verð
13,7 millj. (379)
Nýlendugata Vel staðsett og skemmti-
leg 83 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð/kj. með sér-
inngangi í góðu steinhúsi. Tvö rúmgóð svefnherbergi,
eldhús með borðkrók. Þvottahús innan íbúðar. Mikil
lofthæð. Eignin var sprunguviðgerð og málað 1999.
Búið er að endurnýja þakjárn og opnanleg fög. Áhv.
8,5 millj. Verð 11,6 millj. (366)
Vesturbær Mjög falleg 82,9 fm 3ja herb.
íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Eignin skiptist. And-
dyri (hol), tvö svefnherbergi, stofa, eldhús og bað-
herbergi. Eldhús með eldri innréttingu, góðir efri
skápar sem ná upp í loft, nýlega máluð. Baðher-
bergi allt endurnýjað, hvít innrétting við vask, sturt-
ubotn, flísar á gólfi og veggjum. Áhv. 4,2 millj. hús-
bréf. Verð 11,6 millj.
Núpalind - Kóp. Gullfalleg 100 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í þessu fallega lyftu-
húsi. Eignin skiptist. Anddyri, hol, tvö svefnherbergi,
baðherbergi, eldhús/þvottahús og stofa. Fallegar
vandaðar samstæðar mahóní-innréttingar. Parket
og flísar á gólfum. Sérgarður frá stofu. Áhv. 6,5
millj. húsb. Verð 15,8 millj. (371)
2ja herbergja
Jöklasel - Laus Mjög falleg 70 fm
2ja herb. íbúð á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýli. Eignin
skiptist. Anddyri (hol), svefnherbergi, baðherbergi,
þvottahús, eldhús, búr og stofa. Flísalagðar svalir í
suður út af stofu. Stór geymsla með glugga í kjall-
ara. Áhv. 6,0 millj húsbréf. Íbúðin er laus. Verð
10,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Lyngás - Garðabæ Um er að ræða
ca 1500 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á góð-
um stað í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum
með glæsilegu útsýni og er húseignin nánast öll í út-
leigu í dag. Verð 166 millj.
Grófin - 101 Reykjavík Frábær-
lega staðsett 300 fm skrifstofuhúsnæði á tveimur
hæðum, hæð og kjallari, í virðulegu steinhúsi
byggðu árið 1916. Aðalhæð er 146 fm og innréttuð
sem skrifstofuhúsnæði. Kjallari er 154 fm innrétt-
aður sem íbúð/vinnustofa. Eigninni fylgir tvö bíla-
stæði og byggingaréttur. Verð 41 millj. (372)
Álafossvegur - Mosfellsbæ
Um er að ræða 3-4ra herbergja 122 fm
íbúð með sérinngangi í steinhúsi við gott
útivistarsvæði. Eignin skiptist í þrjú her-
bergi, stofu, eldhús, baðherbergi og
þvottahús. Allt rafmagn er nýlegt og ný-
lega var lokið við að drena í kringum hús.
Áhv. 10,3 millj. Verð 12,9 millj. (338)
Bárugata
Glæsileg 183,4 fm neðri hæð og kjallari
í þessu fallega steinhúsi. Eignin skiptist.
Anddyri, gangur, tvær samliggjandi stof-
ur, herbergi, eldhús og baðherbergi. Í
kjallara eru þrjú góð herbergi, þvotta-
hús/baðherbergi, geymsla. Búið er að
endurnýja glugga og gler í kjallara. Þetta
er eign sem býður upp á mikla mögu-
leika, m.a. gera 2 íbúðir (tveir inngangar
í kjallara). Áhv. 8,0 millj. húsbréf. Verð
26.0 millj.
Reykjavík - Fasteignasalan Lundur er nú með í sölu virðulegt og
vandað 320 ferm. einbýlishús með bílskúr. Húsið stendur við Ás-
vallagötu 81, á góðum stað á horni Vesturvallagötu og Ásvallagötu.
Húsið er kjallari og tvær hæðir og upphaflega byggt 1941, en
byggt var við húsið 1961.
Aðalinngangur í húsið er á miðhæð, sem skiptist í fremri for-
stofu, gestasnyrtingu, hol og eldhús, eitt herbergi, stóra borðstofu
og tvær samliggjandi stofur.
Önnur þeirra er með útgengi út á skjólgóða suðurverönd. Úr
holi er stigi upp á efri hæð, sem skiptist í hol, baðherbergi og fjög-
ur svefnherbergiu og er útgengi úr einu þeirra á svalir og þaðan á
verönd ofan á þaki bílskúrsins.
Úr holi miðhæðar liggur líka stigi niður í kjallara, en þar eru
gangar, fjögur herbergi, þvottahús, hitakompa, fataherbergi og
snyrting.
Einnig er sérinngangur í kjallarann, sem gefur góða möguleika á
aukaíbúð. Öll aðkoma að húsinu er góð, innkeyrsla hellulögð, flísa-
lagðar útitröppur og gróinn garður, sem er afmarkaður með fal-
legu steinsteyptu grindverki.
Húsið hefur alltaf verið í eigu sömu fjölskyldu og hefur í gegn-
um tíðina fengið vandað og gott viðhald. Óskað er eftir tilboðum í
húsið.
Húsið er kjallari og tvær hæðir og alls 320 ferm. með innbyggðum bílskúr, sem er 28 ferm. Óskað er eftir tilboðum, en húsið er
til sölu hjá Lundi.
Ásvallagata 81