Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 13

Morgunblaðið - 01.03.2004, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 13 VILT ÞÚ SELJA FASTEIGN? Í DAG VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ LISTI AF KAUPENDUM AÐ 2JA, 3JA OG 4RA HERBERGJA ÍBÚÐUM – ÞÚ GREIÐIR ENGAN KOSTNAÐ VEGNA EIGNA SEM SKRÁÐAR ERU Á LUNDI EF VIÐ SELJUM EKKI FYRIR ÞIG – Gnoðarvogur- 1. hæð Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. ca 80 fm íbúð á 1. hæð í 6-býlishúsi. Ágætt parkett á stofu og borðstofu, flísar á holi, gangi eldhúsi og baði, nýtt plastparkett á herbergjum. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan og öll sam- eign snyrtileg. V. 13,1 m. 3945 Stíflusel - Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. 82,6 fm íbúð á annarri hæð ásamt ca 13 fm geymslu í kjallara eða samt. 95,5 fm. Hol með stórum skápum, eldhús með eldri uppgerðri innréttingu, rúmgóð stofa, tvö ágæt herbergi, með skápum, flísalagt baðherbergi, rúmgóð stofa, suðrsvalir. Flís- ar á eldhúsi og baði, nýlegt parkett á holi, herbergjum og stofu. Suðursvalir. Öll sam- eign er sérlega snyrtileg og í góðu viðhaldi. V. 12,6 m. 3942 Stigahlíð - 76 fm 3ja herb. Í einka- sölu falleg og vel staðsett 3ja herb. ca 76 fm íbúð á 3ju hæð í fjölbýli. Rúmgóðar stof- ur, með útgengi á suðursvalir, eldhús með fallegri ljósri innréttingu, baðherbergi með sturtu, fallleg innrétting frá TAK. Fallegt beykiparkett á holi og stofum Sameign er nýlega tekin í gegn og snyrtileg. V. 11,9 m. 1369 LAUFRIMI - 3JA HERBERGJA Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á efri hæð í 2ja hæða fjölbýlishúsi. Góð stofa, eldhús og tvö svefnherbergi. Góð og snyrtileg sam- eign. Óvenju bjartur og opinn stigagangur. Stutt í skóla, leikskóla og alla aðra þjón- ustu. V. 11,9 m. 3953 Ástún - Kópavogi - 3ja - ÚTSÝNI Mjög góð 3ja herbergja íbúð með sérinn- gangi af svölum á 4. hæð (efstu) í góðu fjöl- býli. Íbúðin skiptist í; flísalagða fremri for- stofu, rúmgott hol eða skála, stórt eldhús með ágætum innrréttingum og borðkrók, stofu með útgengi á stórar suð-vestursvalir, 2 góð svefnherbergi og baðherbergi með kari og tengt fyrir þvottavél. Parket og kork- ur á gólfum. Glæsilegt útsýn. V. 13,1 m. 3924 Framnesvegur - Mikið útsýni - Laus. Vorum að fá í einkasölu 3ja herb. ca 76fm íbúð á 4. hæð (efstu) í fjórbýli ásamt aukaherbergi og geymslu í kjallara. Nýlegir gluggar eru í íbúðinni og sérstakt hljóðein- angrandi gler. Í kjallara er lítið sérherbergi ca 6 fm með glugga og rúmgóð sér- geymsla. Öll sameign er snyrtileg. V. 10,9 m. 3934 Asparfell Björt og talsvert endurnýjuð 77 fm 3ja herbergja íbúð á 7. hæð, suður- svalir, ný lyfta í húsinu, nýtt parkett á holi og stofu. Sameiginlegt þvottahús á hæðinni og sérgeymsla í kjallara. Öll sameign í góðu standi m.a. lyfta nýlega endurnýjuð. V. 10,5 m. 3025 Möðrufell Í einkasölu snyrtileg 3ja her- bergja ca 81 fm íbúð á 3. hæð (1. hæð er jarðhæð). Ágætt útsýni er úr íbúðinni. Sam- eign er nýlega endurnýjuð og mjög snyrtileg V. 9,7 m. 3896 MÖÐRUFELL Góð 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Fallegt útsýni. Íbúðin skiptist í; hol með skáp, stóra stofu með útgengi á vestursvalir, eldhús með borðkrók, 2 rúmgóð svefnherbergi og bað- herbergi. Dúkar á gólfum. V. 9,9 m. 3595 Álftamýri Falleg og talsvert endurnýjuð ca 90 fm 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð í ágætu stigahúsi. 2 rúmgóð svefnherbergi, endurnýjað baðherbergi. Í kjallara eru 2 sér- geymslur, sameiginlegt þvottahús og hjóla- geymsla. Parket á gólfum. Þinglýstur bíl- skúrsréttur. V. 13,5 m. 2409 Naustabryggja - á besta stað 95,7 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð með útsýni á 2. hæð í mjög fallegu lyftuhúsi við Smá- bátabryggjuna. Íbúðin skiptist í: hol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Parket og flísar á gólfum. V. 18,5 m. 3625 Möðrufell Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í; hol, stóra stofu með vestursvölum, stórt baðherbergi, gott eldhús með ágætum inn- réttingum og borðkrók og 2 rúmgóð svefn- herbergi. Áhv. ca 6,4 m. í húsbr. og lsj. V. 9,8 m. 3462 2JA HERBERGJA Hraunbær Góð 56 fm 2ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi neðarlega í Hraunbæ. Parket og flísar á gólfum. Góð sameign. Barnvænt umhverfi. Stutt í alla þjónustu. V. 8,9 m. 3968 Klapparstígur - með bílskýli. Glæsileg 67 fm 2ja herb. fm íbúð í góðu lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Vandað- ar innréttingar. Nýtt parket á flestum gólfum. Gerfihnattadiskur. Stæði í lok- uðu bílskýli fylgir íbúðinni. V. 12,4 m. 2792 Gunnarsbraut - LAUS Í einkasölu 2ja herb. ca 41 fm íbúð í kjallara. Sérinngang- ur. Lítil forstofa, hol, herbergi og stofa, lítið baðherbergi með sturtu, gluggi á baði, eld- hús með eldri innréttingu, ný eldavél. Dúkur á forstofu og eldhúsi, nýtt parkett á holi, stofu og herbergi. Innangengt úr íbúð í sameiginlegt þvottahús.Innangengt úr íbúð í sameiginlegt þvottahús. Snyrtileg sam- eign. V. 7,2 m. 3948 Jörfabakki Í einkasöllu falleg 2ja herb. ca 46 fm, ósamþykkta íbúð í kjallara. Lítil forstofa m. fataskáp, stofa, eldhúskrókur, eldhús með snyrtilegri innréttingu, ágætt svefnherbergi með nýlegum skápum, nokk- uð rúmgott baðherbergi með baðkari, lagt f. vél. Korkdúkur er á holi, stofu og eldhúsi, en flísar á baði. Sérgeymsla undir stiga. Sameiginleg vagna og hjólageymsla. Snyrtileg sameign. V. 5,9 m. 3947 Spóahólar Í einkasölu tveggja herb. ca 68 fm íbúð á jarðhæð í 3ja hæða fjölbýli. Rúmgóð stofa með útgengi á hellulagða suðurverönd. Sérgeymsla á hæðinni. Sam- eign er snyrtileg og húsið hefur verið tekið í gegn að utan. V. 9,5 m. 3938 ARAHÓLAR - LYFTUBLOKK Góð 2ja herbergja íbúð á 7. hæð (efstu) í nýlega viðgerðri lyftublokk. Rúmgott hol, eldhús með ágætri innréttingu og borðkrók, stofu með útgengi á hálf-yfirbyggðar austursval- ir, stórt svefnherbergi með skápum og flí- salagt baðherbergi. Á gólfum er nýlegt eik- ar-parket og flísar. Nýlegar innihurðir. Hús- ið nýlega klætt að utan. Húsvörður. Gerfi- hnatta-sjónvarp innifalið í hússjóði (flestir boltaleikir og fleira). Stutt er í alla helstu þjónustu. V. 9,5 m. 3937 Þórsgata - Góð 2ja Mjög vel skipu- lögð og falleg 39 + 6 fm íbúð á 1. hæð við Þórsgötu sem skiptist í: forstofu, eldhús, stofu, svefnherbergi, baðherbergi, sér- geymslu og sameiginlegt þvottahús og geymslu. Í sérhúsi er 20 fm sameiginlegt þvottahús og geymsla sem íbúðin á 1/3 í. Fermetrar eru því taldir 39 plús 6 eða 45 fm samtals. V. 7,7 m. 3935 Njálsgata - rúmgóð 2ja Mjög rúmgóð 60 fm ósamþykkt íbúð í kjallara á Njálsgötu. Parket og flísar á gólfum. V. 6,8 m. 3922 Framnesvegur Einstaklingsíbúð ca 28 fm með sérinngangi á miðhæð. Eldhús m. eldri innréttingu og tækjum, gangur, bað- herbergi m. sturtu og svefnherbergi/stofa, Parket á eldhúsi, gangi og herbergi, dúkur á baði. V. 5,7 m. 3923 Mánagata góð 2ja Ágæt og vel skipu- lögð ca 50 fm íbúð í kjallara á Mánagötu sem skiptist í: stofu, svefnherbergi, bað- herbergi, eldhús og geymslu ásamt sam- eiginlegu þvottahúsi. Nýlegt gler og glugg- ar. Raf og vatnslagnir endurnýjaðar að hluta. V. 7,6 m. 3920 Blöndubakki Falleg 68,6 fm 2ja her- bergja íbúð á 1. hæð Íbúðin sjálf er 56,9 fm og 11,7 fm íbúðarherbergi fylgir í kjallara. Íbúðin er mikið endurnýjuð m.a. gler, raf- magn, baðherbergi og nýlegt plastparket. 3890 ATVINNUHÚSNÆÐI OFL. SMIÐJUVEGUR 2 - GÖTUHÆÐ Gott rúmlega 460 fm verslunarhúsnæði á götuhæð ásamt 200 fm millilofti. Stórir gluggar og áberandi staðsetning. Góð að- koma. Fjölsóttar verslanir í lengjunni. V. 59 m. 3961 AUÐBREKKA 28-30 - 3 HÆÐIR Vandað og gott 820 fm atvinnuhúsnæði á 3 hæðum. Hver hæð er ca 275 fm. Selst saman eða hver hæð fyrir sig. Góð að- koma bæði Auðbrekku- og Löngubrekku- megin. 3960 Flugumýri - Mosfellsbæ. Um er að ræða nýtt 544,6 fm iðnaðar- og skrifstofu- húsnæði byggt 2000 úr steypu og timbri, húsnæðið er klætt að utan með vandaðri klæðningu. Eignin skiptist í ca 300 fm iðn- aðargólf með mikilli lofthæð ca 7,5 metrar og 5,2 við útveggi og 3 stórum innkeyrsu- hurðum um 4,5 metrar á hæð og 4ra metra breidd. Hiti er komin í salinn og lýsing. Við- bygging á 2 hæðum ca 2x115 fm er ætlað fyrir skriftofur, salerni og starfsmannaað- stöðu. Viðbyggingin skilast tilbúin til inn- réttingar með milliveggjum og lýsingu eftir óskum kaupenda. 3150 Sóltún - Gistiheimili. Vandað og vel staðsett gistiheimili við Sóltún í Reykjavík með 9 vel útbúnum herbergj- um og 5 stúdíóíbúðum ásamt 154 fm vagnageymslu. Ýmis skipti koma til greina. Langtímaleigusamningar. 3646 Hljóðupptökuver - Sóltúni 189,3 fm kjallari þar sem eru 3 hljóðeinangruð upptökuherbergi, setustofa, skrifstofa, kaffistofa og lagerpláss. (Þar vour áður ýmsar útvarpsstöðvar). Gengið niður 4 tröppur. Leigusamningur er til 2005 og leigan er um kr. 200.000 á mán. Áhvíl- andi ca 11 m. afborganir ca 140.000 mán V. 17,5 m. 3681 Kársnesbraut - TIL SÖLU EÐA LEIGU - Mikil lofthæð TIL SÖLU EÐA LEIGU Mjög vel staðsett atvinnuhús- næði/Iðnaðarhúsnæði að Kársnesbraut 98, Kópavogi. 229,2 fm á jarðhæð með mikilli lofthæð og stórum innkeyrsludyrum merkt 0102. V. 15,8 m. 3910 SUMARHÚS LANDIÐ Hvassahraun - Vatnleysuströnd Einbýli ca 124,8 m, að hluta hlaðið úr hol- steini 1970 ca 40 fm en stækkað um ca 80 fm, 2003, og afhendist húsið tilbúið að utan en fokhelt að innan. Húsið stendur á ca 700 fm hraunlóð.Mikið sjávarútsýni. V. 9,3 m. 2911 SANDGERÐI - Vallargata Góð 102,4 fm efri sérhæð á útsýnisstað í Sandgerði. Innan við 1 klst akstur frá Reykjavík. For- stofa, stigi, hol, stórt eldhús með nýlegri innréttingu, stofa með útgengi á góðar svalir, flísalagt baðherbergi og 4 svefnher- bergi. Gott geymsluris er yfir allri hæðinni. Húsið er nýlega málað að utan og nýlegt járn er á þaki. Nýleg girðing á lóð. V. 8,5 m. 3941 SELFOSS - EINBÝLI Gott 194 fmeinbýlishús með fallegum garði. Hús- ið sjálft er 155 fm og bílskúrinn 39 fm Sólpallur og heitur pottur. Möguleg skipti á eign í Reykjavík. V. 16 m. 3855 Akranes - Kirkjubraut. Miðhæð í þribýlishúsi (98,8 m) ásamt sameigin- legu þvottahúsi á jarðhæð. Hitaveita sér. Vatnsinntak 1997. Staðsett í miðbæ Akraness. ATH. SKIPTI Á 2JA HER- BERGJA ÍBÚÐ. V. 8,5 m. 3674 Strandarbakki - V.-Landeyjum Jörðin Strandarbakki í Vestur- Landeyj- um sem er lögbýli. Um er að ræða 150 ha lands en þar af eru 3-4 ha í rækt. Undirstöður fyrir ca 90 fm hús, kalt vatn og rotþró. V. 12 m. 3939 HAFNARGATA - KEFLAVÍK Ein- býlishús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Inn- gangur á neðri hæð sem skiptist í; fremri forstofu, hol, eldhús, stofu, þvottahús og baðherbergi. Steyptur stigi til efri hæðar sem skiptist í 4 her- bergi og snyrtingu. V. 9,9 m. 3930 STYKKISHÓLMUR Björt og rúm- góð 4ra herbergja efri sérhæð í tvíbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í; stigagang, sjón- varpshol, eldhús, stofu, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Sameiginlegt þvottahús á jarðhæð og þar eru sérgeymslur. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhús- innrétting. Skápar í öllum herbergjum. Fallegt útsýni til suðurs og vesturs. Skipti koma til greina á íbúð á höfuð- borgarsvæðinu eða sumarbústað. V. 8,9 m. 3946 ÓLAFSFJÖRÐUR - SÉRHÆÐ Góð 116 fm efri sérhæð í mikið endur- nýjuðu tvíbýlishúsi. Forstofa, stigi, stofa, eldhús, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Parket og flísar á gólfum. Bílskúrsréttur. V. 7,4 m. 3958 Nýtt sumarhús/heilsárshús. Fullbúinn ca 52 fm sumarbústaður í landi Svarfhóls í Svínadal, Hvalfjarð- arstrhr. Byggður 2002. 2 svefnherbergi og svefnloft, sambyggð stofa/eldhús og baðhb. Gegnheilt parket á góflum í stofu, eldhúsi og svefnherbergjum, flísar á andyri, baði og við kamínu. Hita kútur, rafmagnshitun.Möguleiki á heitu vatni. V. 7,5 m. 3679 Sumarhús - Tunguskógur - Ísafirði Byggingarár er 1995 - byggð- ur úr timbri 43,6 fm. Lóðastærð: 2.000 fm. Á neðri hæð eru tvö svefnherbergi, stofa, baðherbergi, borðstofa og lítið eldhús. Svefnloft er yfir hálfu húsinu. Eftir er að setja gólfefni og rimla á svefn- loft - að öðru leyti tilbúið. Bústaðurinn var fluttur á nýjar undirstöður á árinu. Tilboð 3875 SEL D SEL D SEL D SEL D SEL D

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.