Morgunblaðið - 01.03.2004, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. MARS 2004 C 15
F
A
S
T
E
IG
N
A
M
A
R
K
A
Ð
U
R
IN
N
HÆÐIR
4RA-6 HERB.
ATVINNUHÚSNÆÐI
HÖFUM Á SKRÁ ALLAR STÆRÐIR
OG GERÐIR ATVINNUHÚSNÆÐIS
LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ SÖLUMÖNNUM
3JA HERB.
Þverbrekka - Kóp. Vel skipulögð
92 fm endaíbúð m. sérinng. á efri hæð í
tveggja hæða fjölbýli. Eldhús m. góðri
borðaðst. og fallegum uppgerðum innrétt.,
stofa m. svölum til suðurs, 2 rúmgóð herb.
og baðherb. Þvottaaðst. í íbúð og geymsla
og þvottaherb. á hæðinni. Áhv.húsbr. 3,4
millj. Verð 12,7 millj.
Þrastarás - Hf. - sérinng Ný og
glæsileg 86 fm íbúð á 1. hæð með sérinn-
gangi í fjölbýli í Áslandinu í Hafnarfirði.
Rúmgóð stofa, 2 góð herb., bæði með
skápum, opið eldhús með eyju og vönd.
innrétt, flísal. baðherb. og þvottaherb. Sér
afgirt lóð til suðurs m. timburverönd. Sér
geymsla innan íbúðar. Áhv. húsbr. 8,7 millj.
Verð 14,2 millj.
Háberg. Góð 85 fm íbúð m. sérinng.
ásamt 6,3 fm geymslu í kj. Húsið nýtekið í
gegn að utan. Rúmgott eldhús og 2
rúmgóð herb. Þvottaaðst. í íbúð. Gott
útsýni. Verð 11,5 millj.
2JA HERB.
Miðstræti. Snotur 37 fm 2ja herb. ris-
íbúð í virðulegu timburhúsi. Frábær stað-
setning í hjarta miðborgarinnar. Stofa, 1
herb., eldhús og baðherb. Þvottaherb. í
sameign. Verð 7,5 millj.
Sóltún. Falleg 61 fm íbúð á 1. hæð í ný-
legu og glæsilegu lyftuhúsi ásamt stæði í
bílageymslu og sér geymslu í kj. Vandaðar
innréttingar. Parket og flísar á gólfum.
Hellul. lóð m. skjólveggjum til suðurs.
Áhv.húsbr. 2,5 millj. Verð 13,9 millj.
Jöklasel. Mjög falleg 70 fm íbúð á 1.
hæð í litlu fjölbýli í Seljahverfi. Flísalagðar
suðursvalir. Þvottaherb. í íbúð. Parket og
flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 6,1millj. Verð
10,5 millj.
Auðarstræti. Stórglæsileg 79 fm
íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á þess-
um frábæra stað auk sér geymslu í kj.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús m. fallegum
uppgerðum innrétt. og borðaðst., flísal.
baðherb., samliggj. parketl. stofur m.
rennihurð á milli, og rúmgott svefnherb.
með góðu skápaplássi. Suðaustursv.
Gróin lóð m. sam. timburverönd. Áhv.
húsbr. 6,6 millj. Verð 15,2 millj.
Æsufell - laus strax. Opin og
skemmtileg 87 fm íbúð á 7. hæð, efstu,
með gríðarlegu útsýni til vesturs og
norðurs. Þvottaaðst. í íbúð. Svalir með
gróðurstofu. Áhv. byggsj. 5,7 millj. Verð
11,5 millj.
Engihjalli - Kóp. Útsýni. Fal-
leg 87 útsýnisíbúð á 7. hæð í góðu lyftu-
húsi. Eldhús m. fallegum innrétt., park-
etl. stofa með frábæru útsýni til suður
og vesturs og 2 herb. með góðu skápa-
plássi. Stórar svalir. Þvottaaðst. í íbúð.
Húsvörður. Verð 11,8 millj.
Suðurlandsbraut - versl. og
lagerhúsn. 381 fm verslunarhúsnæði
í nýlegu húsi við fjölfarna umferðaræð í
borginni. Húsnæðið selst með traustum
leigusamningi. Allar nánari uppl. á skrif-
stofu
Skipholt - skrifstofuhæð. Fjár-
festar athugið ! Mjög gott 181 fm skrif-
stofuhúsnæði á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi.
Húsnæðið skiptist í afgreiðslu og fjölda
skrifstofuherb. auk geymsu. Góð sameign.
Staðsetning góð við fjölfarna umferðaræð.
Malbikuð bílastæði. Eignin selst með leigu-
samningi - tilvalið tækifæri fyrir fjárfesta.
Verslunarhúsnæði - til
leigu. Höfum til leigu gott verslunar-
húsnæði í Smáralind í Kópavogi til leigu.
Laust fljótlega. Nánari uppl. veittar á
skrifstofu.
Grensásvegur. 227 fm atvinnu-
húsnæði á 3. hæð. Eignin skiptist í sam-
eiginlega móttöku, stórt fundaherbergi,
þrjár skrifstofur og sal auk w.c. og eld-
húss. Góðar tölvulagnir og góð loftræst-
ing. Hús að utan í góðu ásigkomulagi.
Áhv. 19 millj. Verð 39,0 millj.
Hafnarstræti - heil húseign.
743 fm heil húseign í miðborg Reykjavíkur.
Húsið er allt tekið í gegn að utan og er í
góðu ásigkomulagi. Eign sem býður upp á
ýmsa nýtingamöguleika. Nánari upplýsing-
ar veittar á skrifstofu.
Vatnagarðar. Gott 946 fm þjón-
ustu-lager-iðnaðar- og skrifstofuhúsn. á
tveimur hæðum Neðri hæð skiptist m.a.
í lager með góðri lofthæð og 2 - 3
skrifst. á efri hæð eru stórt opið rými,
tveir salir og sex skrifst. Laust til afh.
strax. Nánari uppl. á skrifstofu.
Smiðjuvegur - Kóp. 541 fm
iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum.
Húsnæðið er sérhæft sem kjötvinnslu-
hús og skiptist í m.a. í pökkunarsal,
vinnslusal, skrifstofur og búningsað-
stöðu. Góðir gluggar á öllu húsinu og
hús að utan í góðu ásigkomulagi. Góð
aðkoma, næg bílastæði. Laus til afh.
strax. Verð 42,5 millj.
ELDRI BORGARAR
SÉRBÝLI
Snyrti- og eða nuddstofa Eiðistorgi
Glæsilega nýinnréttuð snyrti-og eða nuddstofa til leigu við Eiðistorg á Sel-
tjarnarnesi. Fullbúin tækjum og húsgögnum. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
600-800 fm skrifstofuhúsnæði óskast
Óskum eftir um 600-800 fm skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík,til
kaups, með góðri aðkomu og bílastæðum. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu.
Borgartún - skrifstofuhúsnæði til leigu
Höfum til leigu 720 fm skrifstofuhúsnæði á 7. hæð auk geymslu í kjallara.
Húsnæðið leigist frá og með 15.06 nk. tilbúið til innréttinga. Sameign og
lóð fullfrágengin. Glæsileg bygging á þessum eftirsótta stað. Nánari upp-
lýsingar veittar á skrifstofu.
Bergstaðastræti. Mjög mikið end-
urn. 66 fm íbúð á jarðhæð m. sérinng. Eld-
hús m. nýlegum innrétt., flísal. baðherb. m.
þvottaaðst., rúmgóð stofa og 1 svefnherb.
Náttúruflísar á gólfum. Verð 10,2 millj.
Stúfholt. Mjög góð studíóíbúð á 3. hæð
í nýlegu og góðu fjölbýli. Íbúð með vönduð-
um innréttingum og gólfefnum. Verð 6,9
millj.
Flyðrugrandi. Mjög góð 65 fm íbúð á
jarðhæð í nýlega viðgerðu húsi. Eldhús m.
eikarinnrétt. og nýlegum tækjum, stofa,
svefnherb. með skápum og flísal. baðherb.
Þvottaaðst. í íbúð. Sér afgirt hellulögð ver-
önd. Laus fljótlega. Verð 10,9 millj.
Ármúli
435 fm atvinnuhúsnæði við Ármúla
sem skiptist í tvær hæðir og kjallara.
Hver hæð 145 fm. Húsnæðið er í út-
leigu í dag undir veitingarekstur.
Traustir leigusamningar, góðar
leigutekjur. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
Laugavegur -heil húseign
Um er að ræða 431 fm verslunar- /
skrifstofu- og lagerhúsnæði auk 170
fm íbúðarhúsnæðis á 2. hæð. Allar
nánari uppl. á skrifstofu. Allar nánari
uppl. á skrifstofu.
Kringlan-skrifstofu-/þjónustuhúsnæði
TIL SÖLU EÐA LEIGU
797 fm skrifstofu-, þjónustuhúsnæði
á tveimur hæðum auk 347 fm kjall-
ara í nýlegu og vönduðu 16 hæða
verslunar-og skrifstofuhúsi. Hús-
næðið er innréttað á afar vandaðan
og smekklegan hátt. Lyftur eru í
húsinu. Bílageymsla undir húsinu og
fjöldi malbikaðra bílastæða við hús-
ið. Nánari uppl. veittar á skrifstofu.
DAGGARVELLIR 13 - NÝTT Í EINKASÖLU
GLÆSILEGAR 3ja og 4ra herb. íbúðir í við-
haldslitlu SJÖ ÍBÚÐA HÚSI. Húsið skilast full-
búið að utan. Lóð og bílastæði frágengin.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna
nema á baðherb. og þvottahúsi verða flísar.
Glæsilegar Modulia-innréttingar. Vönduð stál-
tæki í eldhúsi. AFH. Í SEPTEMBER 2004.
Verð 3ja herb. frá 13.900.000
Verð 4ra herb. frá 16.200.000
Byggingaraðili: VERKÞING EHF. 2223
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir
Eigendur fasteigna athugið:
Lífleg sala • Skoðum og verðmetum samdægurs
Opið virka daga kl. 9–18
Myndir í gluggum
VESTURVANGUR - GOTT HÚS Á
EINNI HÆÐ 204 fm einbýlishús á góðum
og rólegum stað, þar af er bílskúr 30 fm
Rúmgóð stofa og alrými. Pottur og fleira.
Fjögur svefnherbergi og hægur vandi að bæta
því fimmta við. Verð 24.6 millj. 2250
HRAUNBRÚN - GOTT EINBÝLIS-
HÚS Fallegt 240 fm einbýlishús þar af er bíl-
skúr 22 fm. Eignin skiptist í hæð, ris og kjall-
ara með sérinngangi sem hægt er að breyta í
einstaklingsíbúð (54 fm). Fallegur garður,
skjólgott umhverfi og rólegt. Eign sem hægt
er að mæla með. Verð 25,9 millj. 2109
STEINAHLÍÐ - GÓÐ STAÐSETNING
Fallegt og fullbúið 135,7 fm einb. á einni hæð
ásamt 32,8 fm bílskúr, samtals 168,5 fm. Sér-
lega góð staðsetning í enda botnlanga í Set-
berginu. Verönd með heitum potti. MJÖG GÓÐ
EIGN Á FRÁBÆRUM STAÐ. V. 25,9 m. 2048
STEKKJARHVAMMUR - BJART OG
FALLEGT 160,9 fm raðhús ásamt 23,9 fm
bílskúr, samtals 184,8 fm. 4 sv.herb. Parket
og flísar. Góð suðurverönd og svalir, fallegur
garður. FALLEG OG VEL STAÐSETT EIGN
SEM VERT ER AÐ SKOÐA. V. 22,5 m. 2060
GOÐASALIR - KÓPAV. - FALLEGT
Nýlegt og fallegt 182,8 fm PARHÚS, ásamt
31,5 fm innbyggðum BÍLSKÚR, eða samtals
214,3 fm á góðum ÚTSÝNISSTAÐ. 5 rúmgóð
svefnherbergi. Vandaðar innréttingar og tæki.
Verð 27,0 millj. 1925
HELLISGATA - SÉRINNGANGUR
BJÖRT OG FALLEG 109,1 fm 4ra herb. neðri
sérhæð og kjallari með SÉRINNGANGI.
MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EIGN Í HJARTA HAFN-
ARFJARÐAR. Verð 13,3 millj. 2320
ÖLDUSLÓÐ 22 - GULLFALLEG Tals-
vert endurnýjuð 69,5 fm 2-3ja herbergja íbúð
á jarðhæð í góðu tvíbýli með SÉRINNGANGI.
Nýlegt parket og nýleg GLÆSILEG innrétting
í eldhúsi. Verð 11,5 millj. 2308
FJARÐARGATA - LYFTUHÚS FALLEG
117,6 fm íb. á 3. hæð í NÝLEGU LYFTUHÚSI Í
MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR. Vandaðar innrétt-
ingar. Fallegt útsýni yfir höfnina. STUTT Í
ALLA ÞJÓNUSTU. Verð 17,9 millj. 2315
BREIÐVANGUR - LAUS STRAX Fal-
leg 117 fm 5 herb. ENDAÍBÚÐ á 2. hæð
ásamt 29 fm bílskúr, samtals 146 fm. Fjögur
svefnherb. Parket. Nýleg tæki í eldhúsi. SUÐ-
URSVALIR. Gott hús. Verð 15,0 millj. 2310
ERLUÁS - EIN ROSA FLOTT Nýkomin
falleg 97 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð, ásamt
26 fm bílskúr, samtals 135 fm í einu falleg-
asta fjölbýli Hafnarfjarðar. ALLT NÝTT -
LAUS VIÐ KAUPSAMING. Eikarinnréttingar
og eikarparket. SÉRINNGANGUR. Húsið er
steinað að utan því lítið viðhald. Sjón er sögu
ríkari. V. 18,9 m. 2094
SLÉTTAHRAUN - ENDAÍBÚÐ BJÖRT
OG FALLEG 85,5 fm 3ja herb. ENDAÍBÚÐ á
2. hæð ásamt 23,1 fm BÍLSKÚR, samtals
108,6 fm í góðu fjölbýli. Hús í góðu ástandi.
SUÐURSVALIR, FALLEGT ÚTSÝNI. Verð
13,1 millj. 2333
ÁLFASKEIÐ - GÓÐ Falleg 62,7 fm 2ja
herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt bíl-
skúrsrétti. Suðursvalir, gott útsýni. Verð 9,2
millj. 2302
KALDAKINN - GÓÐ HÆÐ Nýkomin fal-
leg hæð í tvíbýli, íbúðin er 60 fm og síðan er
22.5 fm í sameign þar sem þvottahús og
geymsla er. Húsið er klætt að utan, gluggar
og gler í góðu ástandi. Góð gólfefni. Góð
eign sem vert er að skoða. Verð 11,3 m. 1728
KRÍUÁS - NÝLEG Nýleg og falleg 75 fm
2ja til 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fallegu
nýlegu fjölbýli í ÁSLANDINU. Fallegar innrétt-
ingar. Hellulögð verönd. Verð 11,9 millj. 2262
seld seld
seld
MARARGATA - RVK - OPIÐ HÚS
BJÖRT OG SKEMMTILEG 80 fm 3ja herb.
íbúð á jarðhæð í þríbýli á góðum stað í hverfi
101 í Rvk. Góð gólfefni. SÉRINNGANGUR.
Verð 12,5 millj.
OPIÐ HÚS Í KVÖLD KL. 18-22, VERIÐ VEL-
KOMIN 2203